Fréttablaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 25
FASTEIGNIR.IS 13. DESEMBER 201050. TBL. Eignamiðlun er með á skrá sérhæð og ris við Flókagötu 39. H æðin og risið eru samtals 152 fermetr-ar og mikið endurnýjuð. Bílskúr, 26,3 fermetrar, nýlega innréttaður sem stúdíóíbúð, fylgir. Hann er nú í útleigu. Í enda bílskúrsins er síðan sérgeymsla íbúðarinnar. Þess má geta að húsið hefur verið mikið endur nýjað að undanförnu, það er meðal annars endursteinað, þak er nýlegt, gluggar nýmálaðir og fleira. Sérinngangur er á íbúð. Forstofa er flísa- lögð. Á neðri hæð er parkettlagt hol, með fata- herbergi inni af. Útgengt er á svalir. Svefn- herbergi er parkettlagt. Þvottahús er rúmgott. Baðherbergi er búið sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu. Eldhús er með innrétt- ingu og vönduðum tækjum. Opið er yfir í stóra stofu, útgengt er úr stofu á svalir. Inni af stofu er önnur parkettlögð stofa/borðstofa. Gengið er úr holi upp á efri hæð. Opið parkett lagt herbergi. Útgengt á svalir. Parkettlagt hjóna- herbergi. Baðherbergi er með baðkari, inn- réttingu og upphengdu salerni. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Lóðin er með miklum trjágróðri. Aðkoma að húsinu er góð. Endurnýjuð sérhæð og ris Húsinu fylgir falleg lóð. Stofan er stór og útgengt er á svalir. Seldu hjá okkur í desember og fáðu veglega jólagjöf. Kíktu inn á www.landmark.is!Þú hringir, við seljum! 512 4900 Sigurður S. 896 2312 lögg. fasteignasali Friðbert S. 820 6022 Sölufulltrúi Rúnar S. 842 5886 Sölufulltrúi Þórarinn S. 770 0309 Sölufulltrúi Magnús S. 897 8266 lögg. fasteignasali Stórikriki - neðri sérhæð 3ja-4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi og góðum garði við Stórakrika í Mosfellsbæ. Íbúðin er skráð hjá Fasteignaskrá Íslands sem 58,4 m2, 2ja herbergja íbúð, en auk þess fylgir íbúðinni ca. 35 m2 ósamþykkt rými V. 19,8 m. 5072 Ásbraut - 4ra herbergja m/bílskúr Góð 4ra herbergja, 92,7 m2 endaíbúð á 2 hæð, ásamt 33,4 m2 bílskúr við Ásbraut í Kópavogi. Húsið ásamt bílskúrnum eru nýlega múrviðgerð og máluð að utan. Góð staðsetning! Stutt í alla þjónustu, leik-, grunn- og menntaskóla, auk þess sem stutt er í verslunarmiðstöðina í Hamraborg, sundlaug, bókasafn og tónlistarsalinn. Eignin er laus til afhendingar strax! V. 22,4 m. 5028 Miðholt - 2ja herbergja Falleg 47,5 m2, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýli við Miðholt í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofuhol, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir geymsla á sömu hæð með glugga. Íbúðin er staðsett í hjarta Mosfellsbæjar og er örstutt í alla þjónustu, samgöngur og skóla. Eignin er laus til afhendingar strax! V. 12,9 m. 5052 Brúnastaðir 52 - Einbýli 198,3 m2 einbýlishús á einni hæð í Reykjavík. Íbúðin er skráð 159,8 m2 og bílskúrinn 38,5 m2. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi/þvottahús, fjögur herbergi, þvottahús, búr, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu og bílskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Eignin er laus til afhendingar strax! V. 43,6 m. 5038 KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali. einar@fastmos.is Mjög falleg 97,5 m2, 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í 4ra hæða lyftuhúsi með stæði í bílageymslu við 17. Júnítorg í Sjálandshverfi í Garðabæ. Íbúðin skiptist í hol, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Íbúðinni fylgir sér geymsla. Vandaðar innréttingar og falleg gólfefni. V. 29,8m. 5067 17. Júnítorg - 50 ára og eldri Mjög falleg 2ja herbergja, 118,9 m2 íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu, við Hofakur 1 í Garðbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu. Íbúðinni fylgir bílastæði og sérgeymsla í bílakjallara. Rúmgóð og glæsileg íbúð með fallegum innréttingu. Parket er á öllum gólfum nema í forstofu, þvottahúsi og baðherbergi, þar eru flísar. Íbúðin er nýmáluð og laus til afhendingar strax. V. 25,7 m. 5069 Hofakur 1 - 2ja herb.m/stæði í bílageymslu Gott iðnaðarhúsnæði við Völuteig 1 í Mosfellsbæ sem er búið að skipta í tvær einingar og eru inngangar í það vestan og austan megin húsins. Samtals er húsnæðið skráð samkvæmt Fasteignaskrá Íslands 160,8 m2. Stórar innkeyrsludyr og góð birta. Samkvæmt mælingu eiganda þá skiptist húsnæðið vestan megin í ca. 65 fm vinnslusal og ca 18 fm milliloft. En austan megin í 45 fm vinnslusal og 36 fm milliloft. Ath. að þessar stærðir eru gólfflatarmál að innan, en ekki birt flatarmál. V. 19,9 m. Völuteigur - Atvinnuhúsnæði Falleg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð ásamt geymslu og yfirbyggðu bílastæði við Breiðuvík 24 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús og stofu. falleg útsýni! Eignin er nýmáluð og laus tilafhendingar strax! V. 21,9 m. 5047 Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00 Breiðavík 15 - Íbúð 101 - 112 Rvk. Breiðavík 24 - Íbúð 202 - 112 Rvk. Mjög falleg 126,4 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi og timburverönd við Breiðuvík 15 í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir sér geymsla. Mjög rúmgóð og fallega innréttuð íbúð. Eignin er laus til afhendingar strax. 5073 Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:30 til 18:00 Esjumelur - Atvinnuhúsnæði 452,0 m2 iðnaðarhúsnæði á 3.000 m2 lóð við Esjumel 7 í Reykjavík (Kjalarnesi) Húsið er einn stór vinnslusalur og opið er inn í tvær útbyggingar. Á efri hæð er kaffistofa. Þetta er eign sem bíður upp á mikla möguleika. Eignin er laus til afhendingar strax V. 31,0 m. 4952 La us st ra x OP IÐ H ÚS OP IÐ H ÚS La us st ra x Laus strax Laus strax La us st ra x Viltu vita hvers virði eignin þín er í dag? Pantaðu frítt söluverðmat án skuldbindinga. Hringdu núna 699 5008 Hannes Steindórsson Sölufulltrúi hannes@remax.is Sími: 699 5008 Þórarinn Jónsson hdl. lögg. Fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.