Fréttablaðið - 14.12.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 14.12.2010, Blaðsíða 30
 14. DESEMBER 2010 ÞRIÐJUDAGUR4 ● fréttablaðið ● jólagjöfi n hennar Hugmyndaauðgi sumra er af skornum skammti þegar kemur að jólagjöfum handa hinni heittelskuðu. Hér eru nokkrar ábending- ar um klassískar gjafir sem varla geta klikkað. Fínerí fyrir frúna Undirföt geta verið góð hugmynd í pakkann. Betra er þó að vera viss um að konunni líki slíkar gjafir. Þessi fallega samfella er frá La Senza og kostar 9.900 krónur. Karafla og sex glös úr Fenia-kristal frá Tékk- landi. Bohemia Kristall Glæsibæ. 39.800 krónur. Tuðra með útsaumuðu rósamunstri. Kolrassa Glæsibæ. 7.590 krónur (20% afsláttur veittur af verðinu þessa dagana) Ilmvatnið Hypnotic Poison frá Dior. Snyrti- vöruverslunin Glæsibæ. 8.485 krónur. Rauðir háhælaðir skór með skrauti á hælnum. Skónet.is Glæsibæ. 7.990 krónur. Vasi úr Fenia kristal frá Tékklandi. Kristallinn er handmálaður með 24 kt. gyll- ingu og postulíni. Bohemia Kristall Glæsibæ. 15.800 krónur. Ikita hálsmen og eyrna- lokkar. Snyrtivöru- verslunin Glæsi- bæ. Hálsmen 6.500 krónur, eyrnalokkar 3.900 krónur. ● NUDD OG VELLÍÐAN Ein af betri gjöfum sem hægt er að gefa konu er tími fyrir hana sjálfa og ekki er verra ef dekur fylgir í kaupbæti. Kostnaðarhliðin við slíka gjöf er æði misjöfn enda bjóða snyrtistofur og nuddstofur upp á gjafabréf í ýmsar meðferðir, allt frá handsnyrtingu og andlitsbaði upp í nudd af ýmsum toga. Snyrtistofur hafa boðið upp á gjafapakka þar sem raðað er saman hinum ýmsu meðferðum sem hafa það að markmiði að láta konunni líða vel, jafnt andlega sem líkamlega. Þessi lausn getur hentað þeim sem þjást af valkvíða. Ef buddan leyfir er einnig góð hugmynd að kaupa gjafakort fyrir tvo. Þannig fær konan ekki aðeins dekur heldur einnig góða samverustund með sínum heittelskaða. ● BÚ-BÚ-BÚSTAÐAFERÐ Flestir kunna að meta það að komast í sveitasælu stöku sinnum, grilla, slappa af og liggja í heitum potti undir berum himni. Því er gjafabréf í bústað góður kostur þegar velja skal jóla- gjöf. Gildir það um hvort kynið sem er. Það sparar líka búðarferð og tíma því slík gjafabréf fást á netinu á http://bungalo.is/gjafabref KJÓLAR 25% AFSLÁTTUR 14. – 19. DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.