Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 29
Litavalið er vandlega ákveðið eftir kúnstarinnar reglum af fyrirtækinu Pantone Color Institue, sem ákveður helstu tískustrauma í litavali. Samanborið við túrkíslit ársins 2010 er sá bleiki líflegri og frískari og á samkvæmt fyrrnefndum mógúlum að stemma stigu gegn þeim andlegu afleiðingum efnahags- þrenginga sem hafa haft áhrif á tískudrós- ir og aðra um heim allan. Liturinn á að færa von og jafnvel vekja upp kærkomnar minningar sem vikið hafa fyrir áhyggjum og bölsýni. Liturinn er áberandi og sterk- ur en hentar hins vegar flestum húðgerð- um sem og öllum aldri að mati Pantone Color Institute. Liturinn passar illa við svartan og ættu konur að velja ljósa liti og hvítan, sem eykur jú enn á léttleikann og áhyggjuleysið sem allir ættu að hafa gott af í hæfilegum skömmtum. jonina@frettabladid.is Klæðnaður leik- og söngkonunnar Cher vakti athygli viðstaddra þegar hún mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Burlesque í Empire-kvikmyndahúsinu í London í byrjun vikunnar. Hann þótti þó hæfa vel tilefninu þar sem kvikmyndin fjallar öðrum þræði um burlesque-dans. Hvort sem það eru skórnir, varaliturinn eða kjóllinn er sá bleiki flottur. Bleiki litur- inn gefur frísklegan svip. Bleikur er litur ÁRSINS 2011 Samkvæmt helstu mógúlum tískuiðnaðarins verður bleikur litur litanna árið 2011 og tekur við tískulit ársins 2010, túrkís. Ekki er annað hægt en að taka vel eftir bleika litnum. Bleikt blóma- mynstur minnir á áhyggjulaust sumar. KJÓLAR afsláttur 15.-19. desember 25% SMÁRALIND Allir sem versla í fá glæsilegt hálsmen að gjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.