Fréttablaðið - 15.12.2010, Page 51

Fréttablaðið - 15.12.2010, Page 51
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Útvistun færist nú mjög í aukana í atvinnulífinu þar sem allt snýst um að minnka kostnað í starfsemi og auka sveigjanleika. Samhliða þessari þróun hefur fagmennska í upplýsingatækni tekið miklum framförum og fjölbreytt þjónusta er í boði. Á morgunverðarfundi Skýrr mun einvala lið sjö sérfræðinga fjalla um allt sem skiptir máli þegar kemur að útvistun. Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr. Fundurinn verður haldinn núna á föstudaginn kemur, 17. desember, frá kl. 8:00 til 10:30. Fundurinn er gestum að kostnaðarlausu og öllum opinn, á meðan húsrými leyfir. Ljúffengur morgunverður að hætti hússins verður framreiddur frá kl. 8:00. Formleg dagskrá hefst stundvíslega kl. 8:30. Fundurinn verður í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá Háaleitisbraut). Allt um útvistun upplýsingatækni Opinn morgunverðarfundur Skýrr föstudaginn 17. desember um útvistun upplýsingatækni – einkum rekstrarþjónustu 8:00 Húsið opnar - Morgunverður Gómsætur morgunverður að hætti Kalla kokks 8:30 Gestur G. Gestsson – forstjóri Skýrr býður góðan dag! 8:40 Eyjólfur Magnús Kristinsson – framkvæmdastjóri EJS – hluta af Skýrr Útvistun rekstrarþjónustu er eitthvað fyrir alla, konur og kalla, krakka með hár og kalla með skalla... 8:50 Ágúst Valgeirsson – framkvæmdastjóri tæknisviðs 365 miðla Útvistun upplýsingatækni hjá 365 miðlum: Staðreyndir og stefna 9:10 Jón Freyr Jóhannsson – aðjúnkt við viðskiptafræðideild Háskólans á Bifröst Útvistun upplýsingatækni: Plúsar og mínusar, óskir og draumar 9:30 Jón Baldur Lorange – framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Bændasamtökunum Kjarninn og hismið í útvistun rekstrarþjónustu og upplýsingatækni almennt 9:50 Ólafur Róbert Rafnsson – ráðgjafi og partner hjá Capacent Útvistun upplýsingatækni: Hvað skiptir máli, hvað er algjör óþarfi og hvernig greinir maður á milli? 10:10 Þórður Víkingur Friðgeirsson – lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík Decision Theory og útvistun: Ákvarðanir stjórnenda stjórnast af tölfræði, fyndinni sjálfsmynd og duttlungafullum ákvörðunum Rakel Theodórsdóttir – markaðsfulltrúi hjá Skýrr Fundarstjóri

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.