Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 52
44 15. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 20.00 Björn Bjarna Dr. Þór Whitehead sagnfræðiprófessor. 20.30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar um markaðsmálin. 21.00 Segðu okkur frá bókinni Sigurð- ur G. tekur á móti íslenskum höfundum. 21.30 Segðu okkur frá bókinni Sigurð- ur G. tekur á móti íslenskum höfundum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 18.55 The Doctors 19.35 Falcon Crest (5:28) Hin ógleyman- lega og hrífandi frásögn af Channing og Gio- bertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 20.25 Ástríður (7:12) Tilhugalífið er byrjað. Ástríður og Sveinn Torfi máta sig við hvort annað. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family (3:22) Modern Family fjallar um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna. 22.15 Chuck (5:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtileg- um og hröðum spennuþáttum. 23.00 Burn Notice (1:16) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. 23.45 Daily Show: Global Edition 00.10 Ástríður (7:12) 00.35 The Doctors 01.15 Falcon Crest (5:28) 02.00 Fréttir Stöðvar 2 02.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 How To Look Good Naked (4:12) (e) 19.00 Judging Amy (16:23) 19.45 Matarklúbburinn (6:6) 2010 Spjallið með Sölva (13:13) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. 20.50 Parenthood (11:13) Ný þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. 21.35 America’s Next Top Model (11:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Aðeins fjórar stelpur eru eftir. 22.25 The L Word (1:8) Bandarísk þátta- röð um hóp af lesbíum í Los Angeles. 23.15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00.00 CSI: Miami (11:24) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 10.40 Golfing World (e) 11.30 Golfing World (e) 12.20 Nedbank Challenge 2010 (2:4) (e) 17.20 Golfing World (e) 18.10 Golfing World 19.00 PGA Tour Yearbooks (10:10) (e) 19.50 LPGA Highlights (8:10) (e) 21.10 European Tour - Highlights 2011 (1:45) (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 Ryder Cup Official Film 2002 (e) 00.50 Golfing World (e) 01.40 ESPN America 14.35 Návígi (e) 15.05 EM kvenna í handbolta Bein út- sending frá leik í milliriðli í úrslitakeppni Evr- ópukeppni kvennalandsliða í handbolta sem haldin er í Danmörku og Noregi. 16.45 Jóladagatalið - Jól í Snædal (e) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Disneystundin 17.26 Snillingarnir (12:28) 17.49 Sígildar teiknimyndir (12:42) 17.57 Gló magnaða (12:19) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (34:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sterkur, stór og stæltur (Bigger Stronger Faster) Christopher Bell veltir í þessari mynd fyrir sér þörf Bandaríkjamanna fyrir að vera mestir og bestir í öllu. 00.05 Landinn (e) 00.35 Kastljós (e) 01.15 Fréttir (e) 01.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundur- inn Krypto, Gulla og grænjaxlarnir 07.40 Galdrabókin (15:24) 07.50 Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lois and Clark: The New Adventure (16:21) 11.00 Ameríski draumurinn (2:6) 11.45 Grey‘s Anatomy (7:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Pretty Little Liars (3:22) 13.50 Gossip Girl (16:22) 14.40 E.R. (7:22) 15.30 iCarly (17:25) 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.00 Bold and the Beautiful 17.25 Nágrannar 17.53 The Simpsons (10:23) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Two and a Half Men (16:24) 19.55 How I Met Your Mother (7:20) 20.20 Gossip Girl (6:22) 21.10 Hawthorne (3:10) Dramatísk þátta- röð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Rich- mond Trinity spítalanum í Virginíu. 22.00 Medium (12:22) Sjötta þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar sem fjallar um sjáandann Allison Dubois. 22.45 Nip/Tuck (11:19) Sjötta sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Seans McNamara og Christians Troy. 23.30 Sex and the City (11:18) 00.05 NCIS: Los Angeles (17:24) 00.50 Human Target (8:12) 01.35 Life on Mars (4:17) 02.20 Sjáðu 02.50 The Assassination of Jesse James 05.25 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Nothing Like the Holiday 10.00 Definitely, Maybe 12.00 Akeelah and the Bee 14.00 Nothing Like the Holidays 16.00 Definitely, Maybe 18.00 Akeelah and the Bee 20.00 The Truth About Love 22.00 Into the Wild 00.25 The Lodger 02.00 Falling Down 04.00 Into the Wild 18.00 Icelandic Fitness and Health Expo 1 Sýnt frá Kraftasportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 18.35 Without Bias Einstök heimildar- mynd um körfuboltamanninn Len Bias sem lést langt fyrir aldur fram. Hann var stjarna í háskólakörfuboltanum og spáð frægð og frama í NBA. Hann þótti standa jafnfætis Michael Jordan í hæfileikum og það kom engum á óvart þegar meistaralið Boston Celt- ics valdi Bias í nýliðavalinu sumarið 1986. En aðeins tveimur dögum síðar lést Bias eftir ofneyslu kókaíns. 19.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. 20.00 Liverpool - Utrecht Bein útsend- ing frá leik Liverpool og Utrecht í Evrópu- deildinni. 22.05 UFC Live Events 124 23.45 Liverpool - Utrecht 16.30 Man. Utd. - Arsenal 18.15 Everton - Wigan 20.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 20.55 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin skoðuð í þaula. 21.25 Football Legends - Laudrup Í þessum magnaða þætti verður ferill Laudrups skoðaður ofan í kjölinn. 22.20 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 23.20 Man. Utd. - Arsenal > Jessica Szohr „Ég hugsa að allar stelpur gangi einhvern tímann í gegnum það að verða hrifnar af vini sínum. Það er aldrei skemmtilegt, en stundum er lífið bara svoleiðis og þú verður að taka því eins og það er.“ Jessica Szohr fer með hlutverk hinnar sjálfstæðu Vanessu í Gossip Girl, sem er á dagskrá Stöð 2 í kvöld kl. 20.20. Fasteignir.is er stærsti og ítarlegasti húsnæðisvefur á Íslandi, með yfir 16 .000 eignir á skrá. Eini vefurinn með allar sölueignir á skrá Lifandi og uppfærður leiguvefur Fjölbreyttar upplýsingar í boði fyrir kaupendur, seljendur og leigjendur Opin hús, myndasýningar og þjónustusíður fyrir húseigendur Þú færð góð ráð um fasteignaviðskipti og aðstoð við leigu á íbúð. Þú finnur draumaeignina þína á fasteignir.is. ...ég sá það á Vísi STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS Fasteignir.is fylgir Fréttablaðinu á mánudögum. Ég er mjög gefinn fyrir sjónvarpsþættina Strandverði. Ég ligg kannski ekki andvaka á hverri nóttu og rifja upp ævintýri Mitch Buchanan og alls hans slektis, en það kemur fyrir. Það var þó farið að örla á þreytu hjá mér og fleirum í garð þáttanna um miðbik tíunda áratugarins. Eftir sex þáttaraðir voru framleiðendurnir eðlilega að verða uppiskroppa með leiðir til að draga drukknandi menn úr sjó, svo tilbreytingar var þörf. Og það var því mikill hvalreki fyrir áhugafólk um lífið við strendur Kaliforníu þegar þáttaröðin Baywatch Nights hóf göngu sína. Fyrir þá sem ekki muna þættina vel snerust þeir um einkaspæjarastofu þeldökku fjórhjólalöggunnar Garners, sem fékk áðurnefndan Mitch til liðs við sig og með hjálp kvenkyns hörkutóls sem Angie Harmon túlk- aði eftirminnilega réðu spæjararnir niðurlögum smyglara og ræningjagengja á hjólaskautum og leystu morðgátur með hinni hendinni á meðan. Þetta þótti mér athyglisvert sem ungum dreng. Ekki síst fór ég að örvænta um örlög Hoby Buchanan, fyrst faðir hans var strandvörður frá átta til fjögur og var síðan í lögguleik frá kvöldmat og fram undir morgun. Uppeldið hefur líklega setið á hakanum. Eftir fyrstu seríu urðu framleiðendur varir við það að þess lags mixtúra af Colombo og Fimm-bókunum naut ekki nægrar hylli, og í ljósi gríðarlegra vinsælda nýrra þátta sem nefndust X-files var ákveðið að blása til sóknar. Í næstu þáttaröð fengum við því að fylgjast með hetjunum glíma við morðóðar amöbur, marbendla, frosna íslenska víkinga, vampírur, geimverur og tímaflakk án þess að þær kipptu sér sérstaklega mikið upp við það. Ég held að það sé rík ástæða til að skora á Pál Magnússon að endur- sýna þetta góða efni í sjónvarpi allra landsmanna. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON SAKNAR GAMALLA FÉLAGA Ógleymanlegar nætur í Malibu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.