Fréttablaðið - 17.12.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 17.12.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 28 17. desember 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þ eir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson og Arnar Ingvarsson hjá leikhús- og menningarmiðstöðinni Norðurpólnum eru báðir miklir matgæðingar og hafa gaman af að prófa sig áfram. „Matur er fyrsta meðalið og upphafið og endirinn á öllu,“ segir Guðjón, eða Denni, spekingslega. Hann segir leikara þurfa að huga sérstaklega vel að mataræðinu en því miður sé nokk-ur misbrestur á því. „Mér finnst best að borða kraftmikinn en létt-an mat fyrir sýningar og fyrir frumsýningar hef ég það fyrir sið að fá mér sushi.“ Á nýlegri útlagasamkomu, sem er ætluð leikurum sem eru mennt-aðir erlendis, skelltu þeir félagar í dýrindis grænmetissúpu sem fór vel ofan í mannskapinn Aer höf Karlakór Selfoss heldur jólavöku í Selfosskirkju í kvöld klukkan 20. Sérstakur gestur verður söngkonan Helga Kolbeinsdóttir. Jólahug- vekju kvöldsins flytur Kristinn Ólason, rektor Skálholts- skóla og prestur í Skálholti. Kakó og smákökur verða í boði. Miðaverð er 1.000 krónur. 4 laukar 1 poki íslenskar gulrætur4 cm engiferrót8 stk. sellerí eitt meðalstórt steinseljubúntein stór sæt kartafla2 litlar rófur 15 lítrar vatn 150 g þurrkuð goji-ber½ poki frosið spínat1 kg frosið blandað grænmeti1½ kg íslenskar kartöflursalt og pipar eftir smekktabasco-sósa eftir smekkgrænmetiskraftur eftir smekk Skerið grænmetið gróft og blandiðþví saman í ó GOJI-BERJA GRÆNMETISSÚPAUppskriftin er fremur stór og ætti að duga fyrir haug af fólki. Matur er fyrsta meðalið Þeir Arnar og Guðjón reyna að borða léttan en kraftmikinn mat fyrir sýningar og er grænmetissúpan gott dæmi um það. MYND/TRYGGVI GUNNARSSON Félagarnir Guðjón Pálmarsson og Arnar Ingvarsson vita nákvæmlega hvernig á að gera góða súpu. Veitingahúsið Pe l Verð 8.290 kr.Tilboð mánudaga-miðvikudaga 7.290 kr. Jólahlaðborð b d b 18. nóvem er - 30. esem erHið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnarer hafið. Það borgar sig að panta borðið þitt strax –enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Skötu- og jólahlaðborð PerlunnarÞorláksmessa, í hádeginu Nýárskvöldverður1. janúar 2011 Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Það borgar sig að panta skötuna snemma! föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 17. desember 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 17. desember 2010 296. tölublað 10. árgangur Innsýn í íslenskt þjóðlíf Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýjan og betri safnvef. tímamót 38 Opið til 22 til jóla dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 7 FÓLK Ein ástsælasta söngkona landsins, Sigríður Beinteins- dóttir, og unnusta hennar, Birna María Björns- dóttir, eiga von á tvíburum í maí á næsta ári. Birna María geng- ur með börnin. Sigríður, sem verður 49 ára næsta sumar, segir þær svífa um á bleiku skýi. „Ég hef alltaf elskað börn og á mörg frændsystkini, ég hlakka bara ótrúlega mikið til þótt ég viti að þetta verði mikil vinna, enda tvö stykki,“ segir Sigríður í samtali við Fréttablaðið en tví- burarnir verða hennar fyrstu börn. Hún bætir við að hún gæti ekki óskað sér neins frekar. „Þetta er bara alveg æðislegt.“ - fgg / sjá síðu 70 Sigríður Beinteinsdóttir: Á von á tvíbur- um á nýju ári SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR Gott að koma heim Jón Þór Birgisson er sáttur eftir langt og strangt tón- leikaferðalag um heiminn. fólk 50 Til í að mæta Man. Utd Dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Sölvi Geir og félagar eru í pottinum. sport 66 Hvað er undir trénu? Stuttu fyrir jól getur verið gaman að láta sig dreyma um hvað verður í jólapökkunum þetta árið. 6 STORMUR! Norðan hvassviðri eða stormur á landinu í dag. Snjókoma eða él, einkum N- og A-lands og NV-til í kvöld. Frost 1-8 stig. VEÐUR 4 -2 -4 -4 -4 -3 STJÓRNMÁL Hjáseta þingmanna Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í atkvæðagreiðslu um fjárlög er í raun yfirlýsing um að þeir styðji ekki lengur ríkisstjórn- ina. Þetta er mat Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórn- málafræði við HÍ. Þrír þingmenn VG, Atli Gísla- son, Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, sátu hjá í atkvæðagreiðslunni. Gunnar Helgi kveðst ekki þekkja dæmi þess úr íslenskri stjórnmálasögu að stjórnarþing- menn styðji ekki fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar. „Þetta er einsdæmi og þætti hvar sem er í nágranna- löndum okkar mjög djörf aðgerð. Ef framkvæmdarvaldið kemur til þingsins með fjárhagsáætlun sína og þingmaður hafnar þeirri fjár- hagsáætlun, verður það að teljast mjög eindregið vantraust á forystu framkvæmdarvaldsins. Þannig að þetta jafngildir í raun yfirlýsingu viðkomandi þingmanna um að þeir séu hættir stuðningi við rík- isstjórnina,“ segir Gunnar Helgi. Steingrímur J. Sigfússon, for- maður VG, gagnrýndi samflokks- menn sína harðlega og sagði ákvörðun þeirra áfall fyrir sig sem flokksformann og fjármála- ráðherra. Þeir þyrftu nú að gera upp við sig hvort þeir styðji ríkis- stjórnina. Þórunn Sveinbjarnardóttir, for- maður þingflokks Samfylkingar- innar, telur þremenningana nú til stjórnarandstöðunnar. „Ég met stöðu ríkisstjórnarinnar svo að hún hafi stuðning 32 þingmanna af 63 á Alþingi og þar af leiðandi eins manns meirihluta,“ sagði Þórunn í samtali við Fréttablaðið í gær. „Ég held að menn eigi ekkert að túlka þetta á annan veg en það er meint, sem jákvæð hvatning inn í stjórnmálin. Þannig hygg ég að þetta sé meint og þannig vil ég skilja þetta,“ sagði Ögmund- ur Jónasson í samtali við blað- ið í gærkvöldi. Rangt sé að blása þessa stöðu upp sem meiri háttar vandamál. „Ég hvet til þess að í stað þess að túlka þetta inn í per- sónupólitík þá reyni menn að hefja sig upp úr því fari og horfa á þetta í samhengi málefnalegrar umræðu. Þá held ég að öllum liði miklu betur.“ Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason eru báðir harð- orðir í garð samflokksmanna sinna þriggja. Björn Valur segir þá hafa sýnt samstarfsfólki sínu lítilsvirðingu. Fréttablaðið náði ekki tali af þremenningunum í gær. Í gær- kvöldi ritaði Lilja Mósesdóttir eftirfarandi á Facebook: „Spurn- ing hverjum er sætt í þingflokkn- um – þeim sem fylgja eftir vilja félaganna og ályktunum flokksins eða þeim sem afvegaleiðast innan múra valdsins.“ - bþs, sh / sjá síðu 6 Mjög eindregið vantraust Ríkisstjórnin er veikari eftir að þrír þingmenn VG höfnuðu fjárlögum ríkisstjórnarinnar. Þingflokksfor- maður Samfylkingarinnar telur þá ekki lengur til stjórnarliða. „Jákvæð hvatning,“ segir Ögmundur Jónasson. Þetta jafngildir í raun yfirlýsingu viðkom- andi þingmanna um að þeir séu hættir stuðningi við ríkisstjórnina. GUNNAR HELGI KRISTINSSON PRÓFESSOR EFNAHAGSMÁL Þingmenn stjórnar- flokkanna náðu á tíunda tímanum í gærkvöldi saman um að leggja til breytingar á lögum til að gagna- ver á Íslandi verði samkeppnishæf við gagnaver í ríkjum Evrópusam- bandsins. „Ef menn eru búnir að ná þess- ari lendingu held ég að þetta geti verið upphafið að farsælum iðnaði á Íslandi,“ segir Jón Viggó Gunn- arsson, framkvæmdastjóri gagna- versins Thor Data Center. Hann segir viðskiptavini gagna- versins hafa beðið lengi eftir nið- urstöðu um skattamálin, og því sé það mikið fagnaðarefni ef það mál sé loksins að hljóta farsælan endi. Þó þurfi auðvitað að bíða eftir end- anlegri niðurstöðu Alþingis. Forsvarsmenn gagnavera höfðu barist fyrir þrenns konar breyt- ingum á frumvarpi fjármálaráð- herra um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins hefur verið hart deilt um þessar tillögur milli þingmanna stjórnarflokkanna. Á fundi efnahags- og skatta- nefndar í gærkvöldi var sam- þykkt að leggja til að ekki skuli innheimta virðisaukaskatt af bún- aði sem viðskiptavinir gagnavera flytja til landsins. Seint í gærkvöldi náðu þing- menn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna að lokum saman um að leggja til að ekki verði inn- heimtur virðisaukaskattur af þjónustu gagnavera við viðskipta- vini erlendis, segir Magnús Orri Schram, fulltrúi Samfylkingarinn- ar í efnahags- og skattanefnd. Stefnt er að því að fjalla um frumvarp fjármálaráðherra á Alþingi í dag. Verði þær breytingar sem lagðar verða til samþykktar mun það hafa mjög jákvæð áhrif á samkeppnis- umhverfi gagnavera hér á landi, segir Jón hjá Thor Data Center. - bj / sjá síðu 8 Þingmenn Samfylkingar og Vinstri grænna sammála um breytingar fyrir gagnaver: „Upphafið að farsælum iðnaði“ Ef menn eru búnir að ná þessari lendingu held ég að þetta geti verið upphafið að farsælum iðnaði á Íslandi. JÓN VIGGÓ GUNNARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI THOR DATA CENTER. SPEKINGAR SPJALLA Jón Kalman Stefánsson, Hallgrímur Helgason og Einar Kárason voru á meðal rithöfunda sem mættu á jólagleði Rithöfundasambandsins í gær. Einar er sá eini þeirra þriggja sem blandar sér í jólabókaslaginn í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.