Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1923, Blaðsíða 4
I ■LÞf»VBL&»K* lands, auk þess, sem þetta hefir algerlega raskað ró og friði þess^ra ósiðuðu manna sín á meðal. SkySdu ávextir siðmenn- ingarhvítra manna annars staðar vera svipaðir þessu? ,Eeims]cringla“ (Framkald frá 1, síðu.) una hefir hann þó með tímanum hnigið að óírjálslyadnm staínum og orðið miðlægáti fyrir það en, ella. Vegna tvískinnungs þessa hlýtur að íara svo mjög bráðlegá, að hann klofni og skiftist milii aðalflokkanna þannig, að frjáls- lyndi hlutinn og samvinnumenn- irnir lendi í Alþýðuflokknuro, en hinir hverfi yfir í auðvaldsfiokk- inn. Flokkaskiftingin I landinu er þá þessi. Annars vegar er auð valdsflokkurinn (blöð: >Morgun- b'áðið<, >íslendingur«, >Austur- land< og >Vesturland«) og hon um áhangandi aukaflokkabrotin >Vísis<- og >SjáIfstæðis<-Hðin og nafnlausa bændaflokkstilraunin (blöð: >Vísir< og >Vörður<). Hins vegar er Alþýðuflokkurinn (blöð: >Al.þýðublaðið<, >Verka- máðurina< og >SkutulI<). Beggja blands er >Frámsóknarflokkur- inr.< (bíöð: >Tíroinn< og >Dag- ur<). Hér hefir nú verið svo skýrt dregin upp flokkaskiftingin í land inu, sem unt er, og svo, að ekki verður um vilst. Verður í öðrum greinum vikið að framkomu flokkanna og þingmanna þeirra í þeim málum, er nú eru eink- um á dagsk: á og fyrir iiggja, og sagðir kostir og lestir á og reynt að gangá svo frá, að við kosningárnar í haust verði óvana- Iega auðratað um völundarhús stjórnmálanna, svo íremi eigi er gleymt þeirri leiðsögn, er þessu blaði er ætlað að veita. Erlend símskejtl Khöfn, 30. ágiist. írsbu bosningamar. Frá Lundúnum er símað: Stjórn- in, sem verið lieflr, sigraði við kosningarnar í írlandi. < Khöfn, 1. sept. Fulltrúainorð og Mðslit. 28. ágúst voru allir mennirnir í fulltrúanefnd ítala í Albaníu myrtir í Grikklandi. Hafa ítalir sent Grikkjum útslitakrölur og hertekið Korfu (borg í samnefndri ey noiðarlega við Grikkland). Hafa 15 óbveyttir borgarar verið drepnir í skothríð á borgina. Englendingar áfellast ítali fyrir framkomú þeirra. Ofsaveður á vestursteðnd Jótlands. Afskaplegt óveður gerði í fyrra dag á vesturströnd Jótlands, Braut hafið fyriihleðslur fyvir löndum, og fórust 19 verkamenn. Iugólfs-líbneskið. Nú á að fara að koma því upp. Er verið að undirbúa undirstöðu þess á Arnar- hóli. Við gröftinn fyrir henni hafa komið í ljós menjar eftir hússtæði og fundist gamall eirpeningur og fleira smádót. Undirstaðan á að vera 2y2 stika á hæð, en í kring eiga að vera bekkir og blómabeð. Verður öllu fyrirkomulagi hagað eftir fyrirsögn Einars Jónssonar myndhöggvára, er gert hefir lík- neskið. Framhoð, Peii Björn Kristjáns- son og Ágúst Flygeming lýsa yfir því í »Moigunblaðinu< í gær, að þeir bjóði sig fram í Kjósar- og Gullbringusýslu. líætarlæbnir í nótt Matthías Einarsson Kirkjustræti 10, sími 139. Sagan >Dýr Tarzansc endar í þessu biaði, en kemur út sérprent- uð eftir miðjan mánuðinn. Næsta saga, >Sonur Tarzans<, hefst innan skamrns hér í blaðinu. Er hún ekki síður skemtileg en þær, sem komnar eru. Vasaljds margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkanam. Það tilkynnist' hér með heiðr- uðum víðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Þórsgötu 3 og Lauga- veg 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. í ferðalDo er hezt að kaapa regn- jabka og bápnr, sem fást af mjðg morgnm teg. á Laugaveg 44. Til SBln strax: Ritvól, Smith Premier nr, 10. — Skrifborð, stórt og vandað, með eikaiplötu, skApum og skúflum. — Taflborð, mjög fallegt,(með stativ). — Standlampi, messing. — Karl- mannsreiðhjól. — Hjólhestamótor. — Laxastöng. — Pitmans Busi- ness Mans Encyclopædia í ágætu bandi. — New Age Encyclopædia, 10 biudi. — Af sórstökum ástæð- úm verða þessír munir allir seldir strax mjög ódýrt, A. v. á. ' Eldri maður tekur að sér mið- stöðvarhitun 1 nokkrum húsum í vetur, helzt í vesturbænum. Kaup eftir samkomulagi. A. v. ó. Verkuð skata, ódýr, og Skaga- kavtöflur fást á Hverflsgötu 84. Sími 1337. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hsirojörn Ha’Mórsson. Pr®ot#mSS|« Hailgríms BeBodíktsaonar, B>;rg<ta9aavr#stl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.