Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 50
10 föstudagur 17. desember tíðin ✽ fyllist tilhlökkunnar Á uppleið: Smákökubakstur. Ilmurinn úr eld- húsinu verður einfaldlega svo lokk- andi þegar smákökur eru bakaðar fyrir jólin. Það er miklu meira en nóg að baka bara eina sort og hafa gaman af. Jólakort. Á tímum tölvu- pósts er svolítið nostalgískt að fá jóla- kort með pósti. Sendið ástvinum eitt lítið jólakort í ár. Lýsi. Veikindi og kvef eru óþolandi. Þess vegna er um að gera að koma ónæmiskerfinu í gott stand með smá slurk af lýsi á hverjum degi. Á niðurleið: Myrkur. Nú styttist í að daginn fer að lengja aftur og því er myrkrið á undanhaldi. Enska úrvalsdeildin. Deildin er orðin gjörsneydd allri spennu auk þess sem sum liðin eru hætt að spila almennilegan fótbolta. Bögg á netinu. Ef fólk hefur ekkert fallegt að segja, þá ætti það heldur að þegja. Sérstaklega á opinberum vettvangi eins og netinu. mælistikan Stuttmyndahátíðin Northern Wave Film Festival verður haldin á Grundarfirði í fjórða sinn dagana 4. til 6. mars. Líkt og fyrri ár verður hátíðinni skipt í tvo keppnisflokka, flokk stuttmynda og flokk tónlistarmyndbanda, en þetta er eina kvikmyndahátíðin hér á landi sem hefur hleypt tónlistarmyndböndum að. Dögg Mósesdóttir, framkvæmdastjóri Northern Wave, segir aðsókn á hátíðina hafa aukist mikið ár frá ári og því má búast við met- aðsókn í mars. „Undanfarin ár höfum við verið að bæta við nýjum dagskrár liðum og gert hátíðina veglegri. Fiski- súpuveislan verður haldin í annað sinn núna í mars. Í fyrra kepptu heimamenn sín á milli en núna geta utanbæjarmenn einnig tekið þátt ásamt Grundfirðingum. Á sama tíma og stað verður hald- inn handverksmarkaður þar sem listamenn og handverksfólk getur komið og selt vörur sínar,“ segir Dögg sem vinnur einnig að því að fá þekkta einstaklinga úr jaðar kvikmyndagerð til að halda fyrir lestra á hátíðinni. „Svo verða auðvitað fastir liðir eins og tón- listarviðburðir og partí á sínum stað eins og venjulega,“ segir hún glaðlega. Tekið verður á móti myndum og tónlistarmyndböndum til 1. janúar næstkomandi og geta áhugasamir sótt um á vefsíðunni www.northernwavefestival.com en þar má einnig finna allar nán- ari upplýsingar um hátíðina og umsóknar ferlið. - sm Northern Wave haldin í fjórða sinn: STÆRRI OG BETRI HÁTÍÐ ROKK OG RÓL Hljómsveitin Stóns mun halda tónleika á rokkbúllunni Sódómu annað kvöld klukkan 23.00. Tónleikarnir eru í tilefni afmælis rokkgoðsins Keith Richards sem fæddist einmitt á þessum degi. Frítt er inn fyrir þá sem deila afmælisdegi rokkarans. Northern Wave stækkar Dögg Mósesdóttir, fram- kvæmdastjóri stuttmynda- hátíðarinnar Northern Wave, segir aðsókn á hátíðina hafa aukist mikið ár frá ári. Nýjum dagskrárliðum, til dæmis fiskisúpukeppni, hefur verið bætt við hátíðina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Söngkonan Jessica Simpson og leikkonan Reese Witherspoon féllu báðar fyrir þessum bleika kjól. Wither spoon klæddist kjólnum þegar hún kynnti nýtt ilmvatn sitt í október í fyrra, leikkonan hefur ákveðið að leyfa kjólnum að njóta sín án nokkura fylgihluta. Simpson klæddist kjólnum þegar hún kom fram í spjallþætti Davids Letterman í mars á þessu ári. Kjóllinn er síðari og söngkonan hefur ákveðið að draga fram mittislínuna með svörtu belti. Eins klæddar: Flottar Kringlan 8-12 103 Reykjavík s: 588-1705 Hafnarstræti 106 600 Akureyri s: 463-3100 Lj ós m yn da ri He ið a. is 4.950,- 4.950,- 4.950,- 4.950,- 5.900,- Skyrta 5.900,- Golla 3.950,- Buxur 7.900,- Sendum í póstkröfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.