Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 54
14 föstudagur 17. desember tíðin ✽ draumar rætast LEIKUM BETUR Bókin Leiktu við mig! er tilvalin fyrir foreldra sem eru búnir að fá nóg af því að leika alltaf sömu leikina við afkomendur sína. Bókin inniheldur yfir 300 leiki og hugmyndir sem hægt er að grípa til þegar hugmynda- flugið bregst. Til dæmis er að finna fönduruppskriftir og leiki sem hægt er að nota til að róa barnið við bleiuskipti. ÞORBJÖRG MARINÓS- DÓTTIR, 25 ÁRA Rithöfundur og markaðsfulltrúi Þorbjörg, eða Tobba eins og hún er betur þekkt, er uppalin í Kópavogi en bjó eitt ár í Brasilíu sem skipti- nemi og þrjú í Bretlandi. Lengst af bjó fjölskyldan hennar í litlu húsi í Vallargerði sem söngkonan Leoncie síðar keypti. Í dag býr hún í Álfaheiði með ýmsum vættum og kann vel við sig, fyrir utan að vera innikróuð af börnum. Grunnskóli fyrir aftan húsið, leikskóli fyrir framan og smíðavöllur á hliðinni. „Ég fæ sjaldan tækifæri til að sofa yfir mig.“ SILFURGLÖS „Ekta silfur frá ömmu minni. Hún gaf mér þessi glös þegar ég flutti að heiman. Þau eru eldri en ég en amma sá alltaf um að þau væru vel fægð.“ TÖLVA. „HP-vinnutölvan mín. Þar ger- ast töfrarnir. Hún er lítil, krúttleg og ég gæti ekki lifað án hennar.“ HRINGUR „Uppá- haldshringurinn minn. mamma og ein besta vinkona mín eiga eins. Mamma og pabbi gáfu mér hann í útskriftargjöf.“ SJÁLFSTÆTT FÓLK „Eina íslenska bókin sem ég átti á meðan ég bjó í Brasilíu. Ég las hana fjórum sinnum það ár. Maður á jú alltaf að vera að gera eitthvað.“ JÓLASVEINN „Fyrsta jóla- skrautið mitt. Mamma keypti hann handa mér í jólatívolíinu í Kaupmanna- höfn. Ég elska hvítt og silfrað jólaskraut.“ MYND Skemmtilega hallærisleg fjöl- skyldumynd. Pabbi er sem betur fer ekki með þetta yfirvaraskegg í dag.“ JÓLADISKUR „Þetta er nýi jóladisk- ur Baggalúts. Ég elska jólin enda eigum við litla systir mín báðar afmæli í desem- ber. Ég byrja yfirleitt að hlusta á jólalög strax í nóvember.“ SÓLGLERAUGU „Gömlu lacoste- sólgleraugun hans pabba. Pabbi var allt- af með þau þegar ég var lítil – eitur- svalur.“ BORÐIÐ Ég valdi fullt af fallegum svarthvítum myndum og prentaði út og límdi á borðið og lakkaði loks yfir. TOPP 10 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KROSS „Silfurkross sem Amma Regína gaf mér þegar ég útskrif- aðist úr fjölmiðlafræði. Amma fékk hann í fermingargjöf.“ Lækjargata 2a 101 R. sími 511-5001 opið alla daga 9.00 - 22.00 mjúkir og harðir pakkar fullt af nýju smádóti! JÓLAGJÖF VEIÐIMANNSINS Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 Veiðikortið fæst á N1 GRENSÁSVEGI 10 108 Reykjavík www.rizzo.is 577-7000 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI SKEMMTUN Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.