Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 73
FÖSTUDAGUR 17. desember 2010 49 Breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn, forsprakki teiknimyndabandsins Gorill- az, hefur staðfest að væntan- leg plata sveitarinnar nefnist The Fall. Platan verður fáanleg ókeypis á jóladag og var tekin upp á iPad-tölvu þegar Albarn var í tónleikaferð um Bandarík- in í október. Þessi jólagjöf hlýt- ur að vera afar kærkomin fyrir aðdáendur Gorillaz sem eru fjöl- margir úti um allan heim. Síð- asta plata sveitarinnar, Plastic Beach, kom út fyrr á þessu ári við góðar undirtektir. Nafn komið á iPad-plötu GORILLAZ Nýjasta plata Gorillaz nefnist The Fall og kemur út á jóladag. Leikarinn Ryan Gosling hvet- ur kollega sína í leikarastétt- inni til að fá sér alvöruvinnu með leikara starfinu. Hann telur að Hollywood væri betur sett ef leikarar tækju sér hvíld frá frægð og frama milli verk- efna og færu út á hinn almenna vinnumarkað. Sjálfur tók hann sér pásu og vann við samlokugerð eftir upp- tökur á myndinni The Notebook en sú mynd skaut honum upp á stjörnuhimininn á sínum tíma. „Fólk vinnur ekki í þessum bransa, það fer í Pilates og notar eiturlyf. Það er ekki í tengsl- um við raunveruleikann. Ef fólk vissi hvernig hvunndagurinn er væri það hamingjusamara,“ segir Gosling. Gosling hjólar í Hollywood LÆTUR LEIKARA HEYRA ÞAÐ Ryan Gosl- ing vill að kollegar sínir fari út á hinn almenna vinnumarkað til að halda sér á jörðinni. NORDICPHOTOS/GETTY Breska blaðið Daily Mirror greinir frá því í gær að breska fyrirsæt- an Liz Hurley hafi eignast óvæntan hauk í horni. Á miðvikudaginn hafi fyrrverandi kærasti hennar, Hugh Grant, kíkt í heimsókn og gefið henni nokkur heilræði. Hurley var þá nýbúin að sækja son sinn Dami- en úr skóla og mun Hugh hafa dval- ið á heimili þeirra í hálftíma en eins og komið hefur fram í fjölmiðl- um er Hurley skilin við indverskan eiginmann sinn, Arun Nayar. Rifjað skal upp fyrir þá sem ekki muna svo langt aftur í tímann að Hugh og Hurley voru saman í þrettán ár en skildu árið 2000. Þótt ástæðan hafi ekki verið gefin upp opinberlega er almennt talið að Hurley hafi ekki getað fyrir- gefið Hugh þegar hann var grip- inn af lögreglunni í Los Angeles, með allt niðrum sig, í bókstaflegri merkingu, í heitum leik ásamt vændiskonunni Divine Brown. Myndin sem lögreglan tók af Hugh fór eins og eldur í sinu um netið en Divine græddi morðfjár á þessu litla ástarævintýri sínu með breska leikaranum. Hugh Grant huggar Liz Hurley SAMAN Á NÝ Hugh Grant fór heim til Liz Hurley og huggaði hana á erfiðum tímum. Jólalest Coca-Cola fer sína árlegu ferð á morgun, laugardaginn 18. desember. Verður þetta í fimmtánda skiptið sem jólalestin ekur um götur borgarinnar með tilheyrandi ljósadýrð og jólatónum. Jólalestin er óvenju glæsileg í ár enda er búið að bæta við hana tveimur stórglæsilegum trukkum sem sérinnfluttir voru frá Bandaríkjunum. Jólalestin hefur för sína kl. 16:00 og verða öll helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins þrædd eins og vani er. Fylgst verður náið með ferð Jólalestarinnar á Jólastöðinni Létt 96,7 og einnig er hægt að skoða nákvæma leiðarlýsingu hennar á coke.is. JÓLALEST COCA-COLA® KEMUR Á MORGUN Jólamatseðill Humarsúpa kr. 1550.- Andabringa kr. 3890.- Gleðileg Jól. Restaurant Pizzeria Gallerí – Café Hafnarstræti 15, sími 551 3340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.