Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 17.12.2010, Blaðsíða 94
70 17. desember 2010 FÖSTUDAGURFÖSTUDAGSLAGIÐ Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir og unnusta hennar, Birna María Björnsdóttir, eiga von á tvíburum í maí á næsta ári. Sigríður, sem verð- ur 49 ára næsta sumar, segir þær svífa um á risastóru bleiku skýi. Sigríður vildi ekki upplýsa hvernig frjóvgunin hefði átt sér stað, sagði þær vilja halda því fyrir sig. Sigríður er ein ástsælasta söng- kona landsins, hefur tvívegis tekið þátt í Eurovision fyrir hönd Íslands og náði meðal annars þeim frábæra árangri að verða í fjórða sæti árið 1990. Sigríður hefur að undanförnu rekið söngskóla í Noregi, var í for- svari fyrir sjónvarpsþáttinn Rödd- in og hefur gefið út söngdiskana Söngvaborg sem eru einmitt hugs- aðir fyrir yngstu kynslóðina. Sig- ríður segist í samtali við Frétta- blaðið ætla að halda áfram starfinu í Noregi þrátt fyrir mikla breytingu á högum sínum. „Helst vildi maður auðvitað bara einbeita sér að uppeldinu og ef maður fengi stóran lóttóvinn- ing myndi maður ekki hika við það,“ segir Sigríður, nýkomin heim af Skagaströnd þar sem hún söng fyrir fullu húsi. „Þeir keyptu bara tónleikana mína eins og þeir lögðu sig, voru svo hrifnir af þeim.“ Þetta verða fyrstu börn Sigríðar og söngkonan segist ekki hafa hug- mynd um hvað hún sé að leggja út í. „Ég hef alltaf elskað börn og á mörg frændsystkini, ég hlakka bara ótrúlega mikið til þótt ég viti að þetta verði mikil vinna. Enda tvö stykki.“ Sigríður segist á hinn bóg- inn ekki hafa getað óskað sér neins meira. „Þetta er bara alveg æðis- legt.“ freyrgigja@frettabladid.is SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR: SVÍF UM Á RISASTÓRU BLEIKU SKÝI Tvíburarnir himnasending HAMINGJUSAMAR Sigríður Beinteinsdóttir og unnusta hennar, Birna María Björnsdóttir, eiga von á tvíburum í maí á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Maður er bara búinn að vera sofandi og er enn nokkuð vankaður yfir tímamismuninum,“ segir leikarinn Alexander Briem. Hann er nýkominn heim úr þriggja vikna ævin- týraferð til Kúbu ásamt tveimur vinum sínum þar sem náin kynni við kúbverskt romm og vindla voru meðal efnisatriða á dagskránni. Alexander verður heimsfrægur á Íslandi á annan í jólum þegar kvikmyndin Gauragangur verður frumsýnd. Þar leikur Alexander Orm Óðinsson eina þekktustu skáldsagnapersónu íslenskra unglinga- bókmennta. Alexander vill hins vegar ekki ganga svo langt að kalla Kúbuferðina manndómsvígslu þótt allan lærdóm, að hans mati, megi flokka sem einhvers konar manndómsvígslu. „En þetta var allt öðru- vísi en maður á að venjast, nýr heimur.“ Alexander segir að þeir hafi eytt fyrstu vikunni á hefðbundn- um ferðamannastöðum en svo hætt sér djúpt í fátækragettóin þar sem reggaeton hljómaði látlaust og romm og kúbuvindlar voru á hverju strái. „Við vorum oft staddir í aðstæðum sem maður sér bara í bíómyndum,“ segir Alexander. Alexander segir ferðina sjálfa hafa gengið áfalla- laust fyrir sig ef undanskilinn er síðasti dagurinn, hann reyndist ansi örlagaríkur. „Við höfðum kom- ist af án þess að vera rændir og vorum bara á leið- inni út á flugvöll með rútu þegar ég áttaði mig á því að ég hafði gleymt veskinu mínu á hótelinu þaðan sem við tókum rútuna. Við fórum til baka, fundum veskið en það var auðvitað tómt,“ útskýrir Alexand- er. Til að bæta gráu ofan á svart eyddust út allar myndirnar sem þeir félagar höfðu tekið. - fgg Kvikmyndastjarna í ævintýra- ferð með Kúbu-romm og vindla Í KÚBU-STUÐI Alexander Briem fór til Kúbu með tveimur vinum sínum og upplifði gettóin þar af eigin raun. Hann var síðan rændur á síðasta degi. „Við erum búnir að taka þetta allt í gegn og við ætlum að rífa þennan stað upp og gera hann vinsælan,“ segir Mikael Nikulásson veitinga- maður. Skemmtistaðurinn Bankinn verð- ur opnaður um helgina þar sem Hverfis barinn stóð áður, á horni Smiðjustígs og Hverfisgötu. Mika- el segir að búið sé að taka stað- inn í gegn. „Þetta er allt öðruvísi en fyrir viku, eiginlega bara svart og hvítt.“ Hann segir að markhóp- urinn hjá Bankanum eigi að vera fólk á aldrinum 20-35 ára, en allir eldri en tvítugir séu að sjálfsögðu velkomnir. „Það verður allavega ekkert yngra lið þarna en tuttugu ára, bara eins og þetta á að vera á skemmtistöðum.“ Mikael segir að vinsældir Hverfis- barsins hafi dalað með árunum. „Það eru bara búnir að vera krakk- ar þarna undanfarið, því miður. Við ætlum að gera þetta heiðarlega og fá inn fólk sem hefur aldur til að vera inni á skemmtistöðum,“ segir Mikael, en hann vill meina að unga fólkið hafi fælt eldra fólkið frá. Auk Bankans reka Mikael og félagar Players í Kópavogi. Vertinn lofar rífandi stemningu á nýja staðnum. „Það þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af öðru.“ - ka Hverfisbarinn breytist í Bankann LOFAR RÍFANDI STEMNINGU Mikael Nikulásson opnar skemmtistaðinn Bankann, þar sem Hverfisbarinn stóð áður. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON „Það er Texas Man Abducted By Aliens For Outer Space Joy Ride með Yo La Tengo & Jad Fair af stórplötunni Strange But True. Þetta lag kælir auðveldlega á manni ökklana.“ Ólafur Josephsson, eða Stafrænn Hákon, sem nýlega gaf út jólaplötuna Glussajól. Sigurður G. Tómasson / ÍNN Kristján Kormákur Guðjónsson / Menningarpressan „… afburðasnjall sögumaður …“ Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Lau 22.1. Kl. 20:00 Fim 27.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 Lau 8.1. Kl. 13:00 Lau 8.1. Kl. 15:00 Sun 9.1. Kl. 13:00 Sun 9.1. Kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 Þri 28.12. Kl. 14:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 14:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 U U U U U U Ö Ö Fim 30.12. Kl. 20:00 Frums. Mið 5.1. Kl. 20:00 Fim 6.1. Kl. 20:00 Fös 7.1. Kl. 20:00 Lau 8.1. Kl. 20:00 Kandíland (Kassinn) Ö Fim 6.1. Kl. 20:00 Mið 12.1. Kl. 20:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Lér konungur (Stóra sviðið) Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 8. sýn U Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Fim 3.2. Kl. 18:00 Sun 6.2. Kl. 14:00 Sun 6.2. Kl. 17:00 Sun 13.2. Kl. 14:00 Sun 13.2. Kl. 17:00 Sun 20.2. Kl. 14:00 Sun 20.2. Kl. 17:00 Sun 27.2. Kl. 14:00 Sun 27.2. Kl. 17:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) U Ö Ö U Hænuungarnir (Kassinn) U U U U U U Ö Ö U GEFÐU GÓÐAR STUNDIR Gjafakort Þjóðleikhússins á hátíðartilboði!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.