Fréttablaðið - 18.12.2010, Side 1

Fréttablaðið - 18.12.2010, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FJÁRHIRÐAKERTIÐ TENDRAÐ Börn úr Foldaskóla voru saman komin í Grafarvogskirkju í gær, til að kveikja á aðventukertum og syngja jólalög. Anna Bíbí Wium Axelsdóttir, nemandi í 1. bekk, fékk heiðurinn af því að tendra ljósið og naut við það aðstoðar séra Lenu Rósar Matthíasdóttur. Þegar hefur verið kveikt á spádómskertinu, Betlehemskertinu og fjárhirðakertinu, og á morgun ber að kveikja á því síðasta: englakertinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ VALLIÁ 4.000 skópör Anna Dello Russo er ein af best klæddu konum ársins 2010. tíska 66 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 18. desember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 F élagar í Leikfélagi Akur-eyrar eru komnir í frí yfir áramótin, eða eins mikið frí og jólaamstrið býður upp á. Jana María Guð-mundsdóttir, sem troðið hefur upp í Menningarhúsinu H fi í Rocky Horror Picture Show í vetur, ætlar að nýta helgina nú, eins og reyndar alla daga fram að jólum, í að pakka inn jólagjöfum. Ekki þó gjöfum sem hún sjálfætlar að gef öð „Ég lærði leiklist úti í Glas-gow í Skotlandi og var vön að koma ekki heim fyrr en nokkr-um dögum fyrir jól Þ ð Leikkonan Jana María segir gjafakaup og innpökkun kærkomið frí frá því að koma stöðugt fram. Jólapakkaskákmót Hellis verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag klukkan 13. Mótið er fyrir börn og unglinga. Jólapakkar eru í verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum aldursflokki og happdrætti um þrjá jólapakka í hverjum aldursflokki. Skráning á www.hellir.blog.is. Ókeypis er á mótið. Pakkar inn fyrir ókunnuga Jana María er á kafi í jólunum þessa dagana ýmist umvafin gjafapappír eða syngjandi jólalög á Gæna hattinum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 3 OKKUR VANTAR ÖFLUGAN SÖLUM ANN Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík www.rafha.is Óskum eftir að ráða metnaðarfullan sölumann í fullt starf til að selja heimilistæki og þjónusta viðskiptavini. Rafvirkja-menntun og reynsla af sölumennsku er kostur. Við gerum kröfur um stundvísi, mikla þjónustulund og hæfni í mann-legum samskiptum ásamt góðri tölvu- og tungumála-kunnáttu. Góð laun og sölubónus í boði. Umsókn og ferilskrá sendist á rafha@rafha.is fyrir 28. des- ember. Öllum umsóknum svarað og trúnaði heitið. Um starfið: • Forstjóri OR stýrir daglegum rekstri fyrirtækisins og gætir jafnvægis milli samfélagslegra, fjárhagslegra og umhverfislegra sjónarmiða. • Forstjóri hrindir í framkvæmd stefnu fyrirtækisins og framtíðarsýn Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í st rfinu. • Reynsla úr yfirstjórn í stóru fyrirtæki eða stofnun er mjög æskileg. KA /S I A .I S / O R K 5 28 09 1 2 / 10 Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra. Leitað er að reyndum leiðtoga sem hefur áhuga á að nýta hæfileika sína í þágu mikilvægrar almannaþjónustu. Eymundsson.is Eymundsson leitar að kraftmiklum aðila í starf verslunarstjóra yfir verslun Eymundsson og Pennans á Akureyri. Hæfnis- og menntunarkröfur: Starfssvið: Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt. Við bjóðum uppá afbragðs- gott úrval af ritföngum, bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum. Í verslunum Eymundsson er þægi- legt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk. Starfsmenn eru um 200 talsins. Verslunarstjóri óskast á Akureyri Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] desember 2010 Á franska vísu Eyjólfur Gestur Ingólf sson, kokkur á veitingastaðnum Sq uare, leggur til að landsmenn kyn ni sér franska matargerð um jólin. SÍÐA 6 Flauelsmjúkar sósur Matgæðingurinn M arentza Poulsen gefur þrjár góm- sætar sósuuppskrift ir. SÍÐA 10 Hátíð fer að höndum ein Ljúffengir réttir á jó laborðið spottið 22 18. desember 2010 297. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa ERPUR með allt uppi á borðinu tónlist 32 Valdið svipt hulunni Öll spjót standa á Julian Assange og Wikileaks. leyniskjöl 46 Jólasósur Marentzu Poulsen 10 Stelpubók slær í gegn Kristín Tómasdóttir skrifaði um stelpur fyrir stelpur með Þóru systur sinni. bækur 68 20-50% Sími 568 9400 KRINGLUNNI MÖGNUÐ HELGARTILBOÐ Sódavatnstæki Allir pottar Allir hárblásarar Allar jólavörur Kitchen Aid jólatilboð Og fleira Og fleira. dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 6PabbiMamma Afi Amma Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67,9% Lesa bara Morgunblaðið 5,5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 26,6% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent ágúst – okt. 2010. 94% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 94% lesenda blaðanna Föst með barn á Indlandi Íslensk hjón eignuðust barn með hjálp indverskrar staðgöngumóður en fá ekki að koma með það heim. Staðgöngumóðir er samkvæmt íslenskum lögum móðir barnsins. Málið á borði allsherjarnefndar Alþingis. FÓLK Íslensk hjón hafa verið föst á Indlandi með nýfæddan son sinn í á annan mánuð vegna þess að þau fá hann ekki viðurkenndan sem íslenskan ríkisborgara. Hjónin fengu indverska konu til að ganga með barnið eftir áralanga baráttu við ófrjósemi. Staðgöngumæðrun er ólögleg hér á landi. Öllum þingmönnum var sent bréf um málið og er það nú á borði alls- herjarnefndar Alþingis. Eftir að hafa sýnt fram á alla lög- gilda samninga sem íslensk stjórn- völd hafa farið fram á, eru hjónin enn föst með nýfædda drenginn í Mumbaí á Indlandi og sjá ekki fram á neina lausn í málinu. Svar íslenskra stjórnvalda er að staðgöngumæðrun sé ólögleg hér á landi og staðgöngumóðirin sé, í hinu íslenska lagaumhverfi, móðir barnsins. Slíku sé einungis hægt að breyta með ættleiðingarferli. Á hinu indverska fæðingarvott- orði drengsins eru íslensku hjónin skráð sem foreldrar hans og hefur staðgöngumóðirin afsalað sér öllum rétti með löglegum samningi sem vottaður hefur verið af lögmanni frá indverska ríkinu. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þekkir til málsins og segir að á þessari stundu sé það ekki ljóst hvenær hjónin geti komið heim með barnið. Hann seg- ist vona að málið leysist sem fyrst og að lagalegt tómarúm sé hér á landi þegar kemur að málum sem þessum. „Vandinn liggur í því að sam- kvæmt öllum skilgreiningum sem íslensk stjórnvöld vinna út frá, er barn sem borið er af konu, skil- greint sem afkvæmi þess,“ segir Bjarni. „Í þessu tilfelli líta stjórn- völd þannig á að kona sem ber barn sé móðir þess nema undið hafi verið ofan af þeirri stöðu fyrir dómsstól- um eða í gegnum ættleiðingarferli. Samningur sem gerður er einung- is á milli tveggja aðila dugar ekki íslenskum stjórnvöldum.“ - sv / sjá síðu 6 Svar íslenskra stjórn- valda er að staðgöngumæðr- un sé ólögleg hér á landi og staðgöngumóðirin sé, í hinu íslenska lagaumhverfi, móðir barnsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.