Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 8
 18. desember 2010 LAUGARDAGUR FRAMÚRSKARANDI UM JÓLIN Síðastliðin ár hafa hamborgarhryggir og hangikjöt frá Norðlenska skarað framúr í bragðkönnunum DV. Ár eftir ár hafa neytendur sett traust sitt á Norðlenska þegar kemur að jólamatnum. Fyrir það erum við þakklát og ætlum að halda áfram að uppfylla kröfur um indæla jólasteik. BRAGÐKÖNNUN MATGÆÐINGA DV 2010 – Húsavíkurhangikjöt í 1. sæti 2009 – Húsavíkurhangikjöt í 1. sæti 2008 – Húsavíkurhangikjöt í 1. sæti 2008 – KEA-hamborgarhryggur í 1. sæti 2007 – KEA-hangikjöt í 1. sæti 2006 – KEA-hamborgarhryggur í 2. sæti 2004 – KEA-hamborgarhryggur í 1. sæti 2002 – KEA-hamborgarhryggur í 2. sæti 2002 – KEA-hangikjöt í 1. sæti 12.990 kr.Verð frá - með puttann á púlsinum! ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 52 23 6 11 /1 0 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS JÓLAGJÖFIN Tolli vinnustofa Héðinsgötu 2 104 Reykjavík Ég verð með vinnustofu mína opna almenningi hvern föstudag frá kl. 14-18 þar sem ég rabba við gesti á meðan ég mála. Kakó, búddate og piparkökur. Allir velkomnir. O P I N VI N N U ST O F A Tryggjum öllum börnum gleðileg jól Taktu þátt í Pakkajólum Bylgjunnar við jólatréð í Smáralind Við óskum öllum gleðilegra jóla GOLDFINGER Þótt nektardans hafi áður verið stundaður á Goldfinger getur bærinn ekki neitað staðnum um rekstrarleyfi, segja lögmenn. KÓPAVOGUR Bæjaryfirvöldum í Kópavogi er ekki stætt á því að leggjast gegn því að nýtt hluta félag Ásgeirs Davíðssonar fái leyfi til að reka skemmtistaðinn Goldfinger. Þetta kemur fram í álitsgerð sem Mörkin lögmannsstofa vann fyrir Kópavogsbæ. Ásgeir stofnaði Sportakademí- una ehf. í júlí og sækir félagið um heimild til rekstrar á Goldfinger. Mörkin lögmannsstofa segir að þótt Goldfinger hafi boðið upp á nektardans á undanförnum árum hafi lögum síðan verið breytt. Nú sé hvorki heimilt að bjóða upp á nektarsýningar né gera með öðrum hætti út á nekt starfsmanna eða annarra sem eru á staðnum. „Bæjarstjórn Kópavogs verður því að ganga út frá þeirri forsendu að nektardans verði ekki stundað- ur á Goldfinger þar sem um ólög- lega starfsemi væri að ræða. Sú staðreynd að svo hafi áður verið getur ekki orðið til þess að réttlæta það að leggjast gegn umræddri umsókn fyrir það að hún sé andstæð sameiginlegum velferðar- málum íbúa bæjarins,“ segir í lög- fræðiálitinu, þar sem enn fremur er bent á að atvinnufrelsi sé varið af stjórnarskránni: „Takmarkanir á því verða að byggjast á lögmætum og málefna- legum ástæðum og heimildir til þess verður að túlka þröngt. Upp- lýsingar sem við höfum um málið bera ekki með sér að sýnt hafi verið fram á slík heimild sé fyrir hendi.“ Eftir að álitsgerðin var lögð fram ákvað bæjarráð að kalla saman til fundar lögbundna umsagnaraðila; fulltrúa sveitarstjórnar, heilbrigð- iseftirlits, slökkviliðs, vinnueft- irlits, byggingarfulltrúa og lög- reglu og fá þá til að vinna saman að umsögn um málið. Sýslumaður getur ekki gefið út rekstrarleyfi ef einhver umsagnaraðili leggst gegn því á málefnalegum forsendum. Í samþykktum Sportakademí- unnar ehf. kemur fram að tilgang- ur félagsins sé veitingarekstur, verslun og danssýningar. - gar Ótvíræð niðurstaða lögfræðiálits fyrir Kópavogsbæ: Ekki heimilt að leggjast gegn leyfi til Goldfinger
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.