Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. desember 2010 13 STJÓRNSÝSLA Ný stofnun, Mann- virkjastofnun, tekur til starfa um áramót. Lög þar um voru sam- þykkt á dögunum. Tekur hún við málefnum Brunamálastofnunar auk verkefna er varða bygginga- mál. Nýjum lögum um mannvirki er ætlað að auka öryggi og gæði mannvirkja, efla neytendavernd, gera stjórnsýslu skilvirka, auka faglega yfirsýn og tryggja sam- ræmt byggingareftirlit. Starf forstjóra Mannvirkjastofnunar verður auglýst á næstunni. - bþs Bygginga- og brunamál: Mannvirkja- stofnun stofnuð STJÓRNSÝSLA Skipurit innanríkis- ráðuneytisins, sem tekur til starfa um áramót, hefur verið kynnt. Ráðuneytið verður til með sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins og samgöngu- og sveitarstjórnar- ráðuneytisins. Nýja ráðuneytið mun starfa í sex skrifstofum: þremur fag- skrifstofum og þremur stoð- skrifstofum. Stoðskrifstofurnar eru skrifstofa stefnumótunar og þróunar, fjármála og rekstr- ar og réttarfars og stjórnsýslu. Fagskrifstofurnar eru skrif- stofa almannaöryggis, skrifstofa mannréttinda- og sveitarfélaga og skrifstofa innviða. - bþs Innanríkisráðuneytið: Starfar í sex skrifstofum ALÞINGI VG-þingmennirnir þrír, Atli Gíslason, Ásmundur Daða- son og Lilja Mósesdóttir, sem ekki styðja fjárlög ríkisstjórnarinnar, fylgdu þeim stefnumarkmiðum og hugsjónum sem þeir lofuðu kjós- endum sínum. Þetta er mat Ögmundar Jónas- sonar ráðherra. Svaraði hann þessu til þegar Sigurður Kári Kristjánsson Sjálfstæðisflokki innti hann eftir afstöðu til málsins á þingi í gær. Bætti Ögmundur við að hann bæri traust til þingmannanna og sagði að auki að ekki ætti að leiða málefnalegan ágreining ofan í per- sónulegar skotgrafir. Slíkt hefði einkennt stjórnmálaumræðuna í allt of ríkum mæli. Össur Skarphéðinsson utanríkis- ráðherra er hins vegar á annarri skoðun. Hann telur þremenning- ana hafa leiðst afvega út á pólitíska glapstigu. Þegar Sigmundur Davíð Gunn- laugsson, formaður Framsóknar- flokksins, spurði hann út í málið sagði hann það sína skoðun að þeir sem styddu ríkisstjórn yrðu að uppfylla tvennt: annars vegar að verja ríkisstjórn vantrausti og hins vegar að styðja fjárlaga- frumvarp. Þeir sem gerðu það ekki hlytu að velta því fyrir sér hvar í heiminum þeir væru staddir. - bþs Ögmundur Jónasson segir þremenningana í VG fylgja hugsjónum sínum: Stóðu við loforð til kjósenda ÖGMUNDUR JÓNASSON ÖSSUR SKARPHÉÐINSSON FÉLAGSMÁL Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hvetur sveitar- stjórnarfulltrúa um land allt til að standa vörð um velferðar- kerfið. Það sé á þeirra ábyrgð að tryggja að ekki sé höggvið að rótum þess. Í bréfi til kjörinna full- trúa segir hún fjárhagsáætlun sveitarfélags ekki aðeins ramma utan um útgjöld og tekjur. Hún leggi línurnar fyrir það öryggi sem börn og fjölskyldur í sveitarfé- laginu muni búa við næsta árið. Minnir hún á að alþýða landsins hafi byggt velferðarkerfið upp á liðinni öld. „Ekki falla í þá freistingu að slá þig tímabundið til riddara með því að nýta ekki útsvars- prósentuna til fulls, en mæta fjárþörfinni frekar með hækkun gjalda. Ábyrgð þín er mikil,“ segir í bréfi Elínar Bjargar. - bþs BSRB til sveitarstjórna: Hækkið útsvar fremur en gjöld HVOLPUR Í KERRU Í Búkarest, höfuð- borg Rúmeníu, var þessi kubbslegi hvolpur keyrður um í barnakerru á snævi þöktum götum mitt í jólaönnunum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ELÍN BJÖRG JÓNSDÓTTIR Píanó til sölu Nánast ónotað og sem nýtt. Sími 897 7028 og 692 1716 Jólalest Coca-Cola fer sína árlegu ferð í dag. Verður þetta í fimmtánda skiptið sem jólalestin ekur um götur borgarinnar með tilheyrandi ljósadýrð og jólatónum. Jólalestin er óvenju glæsileg í ár enda er búið að bæta við hana tveimur stórglæsilegum trukkum sem sérinnfluttir voru frá Bandaríkjunum. Jólalestin hefur för sína kl. 16:00 og verða öll helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins þrædd eins og vani er. Fylgst verður náið með ferð Jólalestarinnar á Jólastöðinni Létt 96,7 og einnig er hægt að skoða nákvæma leiðarlýsingu hennar á coke.is. JÓLALEST COCA-COLA® KEMUR Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.