Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 128
100 18. desember 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 18. desember ➜ Gjörningar 13.00 Daníel Hjörtur mun í dag skera út andlit og fleira úr rekaviðardrumbum og öðru óvenjulegu efni við verslunina Eitthvað íslenskt á Skólavörðustíg 14. Hann beitir söginni á heila tímanum frá 13-18 og eru allir velkomnir. ➜ Tónleikar 16.00 Jaðarkántríkapparnir í Hudson Wayne ætla spila fyrir gesti HAVARÍ í dag kl. 16. Frítt inn. 17.00 Tinna Þorsteinsdóttir leikur ný píanóverk eftir Slátur meðlimi í Nor- ræna húsinu í dag kl. 17. Miðaverð er 1500 krónur, 1000 krónur fyrir nema og 5000 krónur fyrir atvinnugagnrýnendur. 20.00 Hljómsveitin Malneirophrenia verður með útgáfutónleika í Slippsaln- um, NemaForum Mýrargötu 2 (við hlið- ina á Búllunni) í kvöld kl. 20. Miðaverð er 1000 krónur. 21.00 Plx, Quadroupolus og Árni Grétar(Futurgrapher)vs. Steve Samp- ling spila raftónlist í Nýlenduverslun Hemma og Valda, á Laugavegi 21 í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21. 21.00 Hljómsveitin Agent Fresco spilar á útitónleikum hjá versluninni Nikita, að Laugavegi. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Enginn aðgangseyrir. 23.00 Hljómsveitin Stóns verður með tónleika á Sódóma Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og er 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir er 1500 krónur, frítt er inn fyrir þá sem eiga afmæli 18. desember. ➜ Opnanir 14.00 SÍM - Samband íslenskra mynd- listarmanna hefur tekið í notkun nýtt vinnustofuhús fyrir félagsmenn sína í Lyngási 7, Garðabæ. Formaður SÍM mun opna húsið formlega í dag kl.14. Allir velkomnir. 17.00 Í dag kl. 17 opnar Þorvaldur Óttar Guðlaugsson sýninguna Jóla- bókahrunið – falsbókmenntir eftirhruns- áranna. Sýningin er til sýnis í Gallerí Fold, að Rauðarárstíg 12-14. 17.00 Í dag klukkan 17 opna 12 ungir listamenn sýningu á verkum sínum í Hugmyndahúsi háskólanna að Grandagarði 2, 101 Reykjavík. Allir velkomnir! ➜ Dansleikir Hljómsveitin Á móti sól leikur á próflokahátíð í Höllinni, Vestmanna- eyjum, í kvöld. Aldurstakmark er 18 ár og er miðaverð 2000 krónur. ➜ Dagskrá 15.00 Kvenfjélag Kaffibarsins og Kallakórinn Bartónar kynna Jólagleði 2010 sem hefst á Kaffibarnum kl. 15. Kvenfjélagið verður með jólakökubasar og Kallakór Kaffibarsins hefur raust sína kl. 17 og syngja jólalög. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Dr. Terry Gunnell flytur í dag kl. 13 erindi í fyrirlestr- arsal Þjóðminjasafns Íslands um íslenska jólasiði í aldanna rás, frá heiðnum goðum til hrekkjóttra íslenskra jólasveina. Fyrirlest- urinn er á ensku. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. ➜ Markaðir 13.00 Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið um helgina frá kl. 13-18. Dagskrá hefst báða dagana kl. 14. Allir velkomnir. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 19. desember ➜ Tónleikar 16.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur sína árlegu jólatónleika í dag kl. 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sérstakur gestur verður Helgi Björns og Samúel J. Sam- úlesson. Flutt verður fjölbreytt dagskrá jólatónlistar í djassútsetningum, inn- lendum og erlendum, nýjum og göml- um. Aðgangur ókeypis. 16.00 Hátíðartónleikar verða haldnir í Salnum Kópavogi, í dag kl. 16. Skóla- kór Kársness syngur. Sérstakir gestir eru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Valla- gerðisbræður. Píanóleikari er Anna Guðný Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á léttar jólaveitingar í hléi. 17.00 Árlegir jólatónleikar hljómsveit- arinnar ADHD fara fram í Þjóðmenn- ingarhúsinu í kvöld klukkan 17. Hljóm- sveitin kemur fram ásamt leynigesti. Miðaverð er 1500 krónur. 17.00 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða haldnir í Áskirkju í dag kl. 17. Aðgangseyrir er 2.500 krónur, miðasala við innganginn og á midi.is. 19.00 Jóhanna Guðrún verður með jólatónleika í Egilsstaðakirkju í dag frá kl. 20 til 21.30. Miðasala er við innganginn og kostar 2000 krónur. Húsið opnar kl. 19. 20.00 Hljómsveitin Seabear heldur sína síðustu tónleika á árinu í sal Tjarnarbíós í kvöld kl. 21. Hljómsveitin Hudson Wayne hitar upp fyrir Seabear. Húsið opnar kl. 20. Miðaverð er 2000 krónur. 22.30 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í Kópavogskirkju kl. 22.30 í kvöld. Miðasala við innganginn. Miðaverð kr. 2000 og 1000 fyrir eldri borgara og nemendur. Frítt fyrir börn. ➜ Dansleikir 20.00 Jóladansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4, í kvöld kl. 20 til 23. Fjölbreytt skemmtiatriði, happdrætti, Sighvatur leikur fyrir dansi, stjórnendur Matthildur og Jón Freyr. ➜ Dagskrá 11.00 Skemmtidag- skrá verður í Þjóðminja- safni Íslands í dag. Dag- skrá hefst kl. 11. Skyrgám- ur, upplest- ur, fræðsla og leiðsögn. Ókeypis aðgangur og allir vel- komnir. 13.00 Jólasýning Árbæjarsafns er opin á sunnudaginn frá kl. 13-17. Dagskrá frá kl. 14. Aðgangseyrir er 600 krónur fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn, ellilífeyris- þega og öryrkja. ➜ Leiðsögn 15.00 Ásta Ólafsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína VEGFERÐ í Suðsuðvestur, Keflavík, í dag kl. 15. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Jóladagatal Norræna hússins 1.-23. des. kl: 12.34 Kópavogskirkju sunnudag 19. des. kl. 22.30 Hafnarfjarðarkirkju mánudag 20. des. kl. 21.00 Garðakirkju á Álftanesi þriðjudag 21.des. kl. 21.00 Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudag 22. des. kl. 21.00 Miðasala við innganginn, miðaverð kr. 2.000 / 1.000 Mozart við kertaljós Kammertónlist á aðventu 2010 Styrkt af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins, Garðabæ, Kópavogsbæ og Reykjvíkurborg Camerarctica FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. MEIRI GLAMÚR Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku. m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.