Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 143

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 143
LAUGARDAGUR 18. desember 2010 Stærsti draumur Evu Mendes sem barn var að verða nunna svo hún gæti keypt hús handa móður sinni. Leikkonan vildi helga líf sitt kaþólsku kirkjunni en henni sner- ist hugur þegar hún komst að því að nunnur fengu ekki greitt fyrir starf sitt. „Það voru ekki til mikl- ir peningar þegar ég var að alast upp en ég sagði við mömmu að ég ætlaði að kaupa handa henni hús og bíl þegar ég yrði eldri. Systir mín spurði mig svo einn daginn, „Hvernig ætlarðu að fara að því að kaupa þessa hluti? Þú ætlar þér að verða nunna og þær fá ekkert borgað,“ og það var til þess að ég gaf drauminn upp á bátinn.“ Eva Mendes vildi verða nunna GAF DRAUMINN UPP Á BÁTINN Eva Mendes vildi verða nunna sem barn en hætti við þegar hún komst að því að nunnur fá engin laun. Matt Lucas, stjarnan úr Little Britain, gat loksins leyft sér að fagna eftir að hafa unnið mál gegn bresku götublaði fyrir dóm- stólum. Dómstóll í Bretlandi úrskurð- aði á miðvikudag að Daily Mail skyldi birta afsökunarbeiðni til Lucas, stjörnu Little Britain, og greiða honum skaðabætur fyrir grein sem birtist í mars. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem Lucas vinnur mál gegn fjölmiðl- um því í mars var Daily Star gert að greiða honum skaðabætur og birta afsökunarbeiðni. Málið snýr að grein sem birtist í blaðinu undir fyrirsögninni „How Matt Lucas learned to Laugh Again“ eða Hvernig Matt lærði að hlæja aftur. Matt hafði þá þurft að horfa á eftir fyrrver- andi sambýlismanni sínum, Kevin McGee, yfir móðuna miklu en hann tók sitt eigið líf 2009, nokkr- um mánuðum eftir að þeir tveir skildu. Samkvæmt lögmannsstof- unni Schillings, sem rak málið fyrir Lucas, var greinin full af rangfærslum og var sömuleiðis innrás inn á helgustu staði einka- lífsins. „Greinin olli Lucas miklu uppnámi og vanlíðan,“ segir í greinagerð frá fyrirtækinu. Lucas vildi lítið tjá sig um niðurstöðuna, sagðist ekki finna fyrir neinni sigurtilfinningu. „Ég er bara feginn að þessu máli skuli vera lokið. Þessi grein var það röng og svo mikil innrás í líf mitt að ég hafði ekkert val, ég varð að leita réttar míns.“ Little Britain-stjarna vinnur meiðyrðarmál FEGINN Matt Lucas kveðst vera feginn yfir því að máli hans gegn Daily Mail hafi lokið með hóflegum skaðabótum og afsökunarbeiðni. Hér er Lucas ásamt David, fyrrver- andi eiginmanni sínum, sem framdi sjálfsmorð í fyrra. NORDIC PHOTOS/GETTY Trommar í stað Dýra Dave Grohl úr hljómsveitinni Foo Fighters verður í með í nýrri kvikmynd um Prúðuleikarana. Þar bætist hann í hóp með Jack Black, Ricky Gervais og Lady Gaga. Grohl hleypur í skarðið fyrir trommarann Dýra þegar hann þarf að fara á reiði- stjórnunarnámskeið. Grohl hefur áður komið fram í kvikmynd, eða í The Pick of Destiny með Tenacious D árið 2006. Grohl er þessa dagana að undirbúa nýja plötu með Foo Fighters, auk þess sem hann spil- aði á trommur í einu lagi á nýjustu plötu Michaels Jackson, Michael. DAVE GROHL Trommarinn hleypur í skarðið fyrir Dýra í nýrri kvikmynd um Prúðu leikar- ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.