Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 158

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 158
130 18. desember 2010 LAUGARDAGURPERSÓNAN „The Game neitaði að taka á loft í þessum veðuraðstæðum,“ segir Arn- viður Snorrason, best þekktur sem Addi Exos. Til stóð að Addi myndi halda tón- leika með bandaríska rapparanum The Game á Broadway í kvöld. Tón- leikunum hefur verið aflýst, þar sem rapparinn var gripinn flughræðslu í síðustu viku. „Í síðustu viku lenti flugvélin hans svo illa að hann tók þá ákvörðun að hætta við öll flug – meðal annars til Íslands. Hann keyrði til allra tónleika- staða á meginlandi Evrópu,“ segir Addi. „Síðasta miðvikudag komst hann til dæmis ekki á tónleikana sína í Póllandi vegna ófærðar.“ En er hann ekki að brjóta samning við þig? „Reyndar.“ Það hlýtur að hljótast af þessu fjár- hagslegt tjón – er einhver möguleiki á að fá bætur? „Ég nenni því ekki. Þeir koma bara seinna.“ Þú hefur ákveðið að halda góðu sam- bandi við hans menn í staðinn fyrir að fara dómstólaleiðina? „Já. Ég nenni ekki einhverju svo- leiðis væli, hef ekki tíma í það.“ Tapaðirðu miklu? „Aðallega tímanum. Annars var þetta bara skemmtilegt. Það þarf meira til að koma manni úr jafnvægi en þetta.“ Þú ert sem sagt bara brattur? „Já, já, jólin á leiðinni og svona.“ Þeir sem voru búnir að kaupa miða geta fengið endurgreitt í Mohawks í Kringlunni á mánudaginn. Addi lofar þeim að margt sé fram undan og að stór nöfn í hip- hop-heiminum séu á leið- inni til landsins. „Stærri nöfn heldur en The Game,“ fullyrðir Addi. „Mér þykir leiðinlegast að valda aðdá- endum hans vonbrigðum. Þetta er því miður ekki í okkar höndum.“ - afb The Game hættir við vegna flughræðslu HRÆDDUR The Game neitaði að fljúga til Íslands eftir að flugvél sem hann var í lenti harka- lega fyrir skömmu. Nafn: Sunna Dögg Ásgeirsdóttir Aldur: 28 ára Starf: Fatahönnuður Fjölskylda: Hauk- ur Hrafn Þorsteins- son og dóttir okkar, hún Lóa Margrét Hauksdóttir. Foreldrar: Ásgeir Ásgeirsson, yfir- maður vöruþróun- ardeildar Marels og Ingibjörg Ýr Pálma- dóttir, kennari. Búseta: 108 Reykjavík Stjörnumerki: Steingeit Sunna Dögg Ásgeirsdóttir fatahönnuður hannar undir merkinu Sunbird, en fata- lína hennar hefur vakið athygli erlendis. „Þetta verður ein af sprengjum ársins 2012,“ segir Andreas Pas- chedag, útgáfustjóri þýska for- lagsins Aufbau. Hann hefur samið við Forlagið um útgáfurétt á spennusögunni Martröð mill- anna eftir Óskar Hrafn Þorvalds- son, fréttastjóra Fréttatímans og fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Egill Örn Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Forlagsins, segir mikinn áhuga hafa verið á bók- inni eins og komið hafi fram í fjölmiðlum en að endingu hafi það verið Aufbau sem hreppti hnossið. „Þetta er fínt forlag sem gefur út Tolstoi, Kafka og H.C. Andersen en Matröð mill- anna er, skilst mér, fyrsti skand- inavíski tryllirinn sem það gefur út,“ segir Egill. Höfundurinn sjálfur var í skýj- unum þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Hann vildi ekki gefa upp hversu mikils virði samning- urinn væri í krónum talið en hann væri „ljómandi fínn,“ eins og hann komst sjálfur að orði. „Ég hef ekkert sérstaklega mikinn samanburð, þetta er náttúrulega minn fyrsti samningur og ég var ekkert að fara setja mig í nein- ar stellingar.“ Óskar hefur ekki hugmynd um hvað gerist næst, hvort hann þurfi að dusta rykið af menntaskólaþýskunni sem hann stóðst í MR á sínum tíma þrátt fyrir að hafa lent upp á kant við þýskukennarann á útskrifarárinu eftir að hann stofnaði spilaklúbb undir nafninu „frí-í-þýsku“. „En ég treysti mér alveg til að fara í upplestrarferð um Þýskaland og lesa upp á þýsku.“ - fgg Martröðin til Þýskalands SÁTTUR Óskar Hrafn lét sig aldrei dreyma um að Martröð millanna ætti eftir að verða þýdd á erlent tungumál en nú er það staðreynd, þýska forlagið Aufbau hyggst gefa bókina hans út árið 2012. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON „Við vorum í New York fyrir skemmstu og funduðum í þrjá daga með helstu sérfræðingum Virgin. Þetta gekk mjög vel og það kom margt mjög gagnlegt út úr þessum fundum,“ segir Mar- grét Dagmar Ericsdóttir, mamma sólskinsdrengsins Kela. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr á þessu ári hafa Margrét og Ósk- arsverðlaunahafinn Kate Winslet stofnað góðgerðasamtökin The Golden Hat Foundation. Sam- tökin eiga að vekja athygli á bar- áttunni við einhverfu og er stór- fyrirtæki auðjöfursins Richards Branson, Virgin, einn helsti samstarfsaðili þeirra. Þá rennur allur ágóði af sölu DVD-disks- ins Sólskinsdrengurinn, heim- ildarmyndarinnar eftir Friðrik Þór, til Golden Hat Foundation en hann kom út á Íslandi fyrir skömmu. Mikil vinátta hefur tekist með Margréti og Winslet en leikkon- an dvaldist meðal annars hjá þeim í Austin í Texas yfir þakk- argjörðarhátíðina ásamt börnum sínum. Þakkagjörðarhátíðin er ein stærsta hátíðin í Bandaríkjunum og rétt eins og hamborgarhryggur er jólamaturinn hjá Íslendingum er hinn víðfrægi kalkúnn snæddur á bandarískum heimilum. „Ég hafði aldrei eldað þennan kalkún og sagðist bara ætla að kaupa þakkargjörðarmatinn tilbú- inn úti í Wholefoods. Sem er víst bara allt í lagi á bragðið. Kate tók það ekki í mál og eldaði fyrir okkur öll,“ segir Margrét og bætir því við að þótt Winslet teljist ein falleg- asta kona heims jafnist sú fegurð ekkert á við eldamennskuna henn- ar, hún hafi verið stórkostleg. Winslet notaði jafnframt tím- ann til að hitta aðra einhverfa nem- endur sem eru í Austin en að sögn Margrétar voru það börn Winslet sem stálu senunni. „Þau virðast hafa erft hjartalag móður sinn- ar, þau voru ekkert smeyk við ein- hverfu börnin eins og sum börn eru og kynntu Kela meðal annars fyrir tölvuleikjum. Ég hafði ekki hug- mynd um að Keli gæti spilað tölvu- leiki en nú gerir hann helst ekkert annað,“ segir Margrét, sem hefur verið í Austin nánast samfleytt í sextán mánuði ef undanskildar eru tvær vikur síðasta sumar. Hún vildi því koma afmælisósk- um á framfæri til móður sinnar, Sigríðar Dagmarar, en hún verður 85 ára í dag. freyrgigja@frettabladid.is MARGRÉT DAGMAR: HÚN ER EINSTÖK Í ELDHÚSINU Winslet eldaði þakkar- gjörðarmáltíðina fyrir Kela GÓÐIR VINIR Eins og sjá má af þessari mynd sem tekin var fyrir skömmu í New York eru þær Margrét Dagmar og Kate Winslet orðnar miklar vinkonur en þær sitja fyrir miðju. Þær vinna saman að stofnun góðgerðasamtakanna The Golden Hat Foundation sem eiga að vekja athygli á einhverfu. Fim 30.12. Kl. 19:00 Fös 7.1. Kl. 19:00 Lau 15.1. Kl. 19:00 Sun 16.1. Kl. 19:00 Lau 22.1. Kl. 19:00 Sun 23.1. Kl. 19:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Lau 22.1. Kl. 20:00 Fim 27.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 15:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 Fim 30.12. Kl. 16:00 Sun 2.1. Kl. 13:00 Sun 2.1. Kl. 15:00 Lau 8.1. Kl. 13:00 Lau 8.1. Kl. 15:00 Sun 9.1. Kl. 13:00 Sun 9.1. Kl. 15:00 U Fíasól (Kúlan) Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Gerpla (Stóra sviðið) Leitin að jólunum Lau 18.12. Kl. 11:00 Lau 18.12. Kl. 13:00 Lau 18.12. Kl. 14:30 Sun 19.12. Kl. 11:00 Sun 19.12. Kl. 13:00 Sun 19.12. Kl. 14:30 Þri 28.12. Kl. 14:00 Þri 28.12. Kl. 16:00 Mið 29.12. Kl. 14:00 Mið 29.12. Kl. 16:00 U U U U U U Ö Ö Fim 30.12. Kl. 20:00 Frums. Mið 5.1. Kl. 20:00 Fim 6.1. Kl. 20:00 Fös 7.1. Kl. 20:00 Lau 8.1. Kl. 20:00 Kandíland (Kassinn) ÖFim 6.1. Kl. 20:00 Mið 12.1. Kl. 20:00 Fim 20.1. Kl. 20:00 Sun 30.1. Kl. 20:00 Lér konungur (Stóra sviðið) Sun 26.12. Kl. 20:00 Frums. Þri 28.12. Kl. 20:00 2. sýn Mið 29.12. Kl. 20:00 3. sýn Lau 8.1. Kl. 20:00 4. sýn Sun 9.1. Kl. 20:00 5. sýn Fim 13.1. Kl. 20:00 6. sýn Fös 14.1. Kl. 20:00 7. sýn Fös 21.1. Kl. 20:00 8. sýn U Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Fim 3.2. Kl. 18:00 Sun 6.2. Kl. 14:00 Sun 6.2. Kl. 17:00 Sun 13.2. Kl. 14:00 Sun 13.2. Kl. 17:00 Sun 20.2. Kl. 14:00 Sun 20.2. Kl. 17:00 Sun 27.2. Kl. 14:00 Sun 27.2. Kl. 17:00 Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) U Ö Ö U Hænuungarnir (Kassinn) U U U U U U Ö Ö U 2. PRENTU N KOMIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.