Fréttablaðið - 20.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.12.2010, Blaðsíða 1
mest lesna dagblað á íslandi Sími: 512 5000 LÖGGÆSLA Lögreglan á Suðurnesj­ um hefur haldlagt um það bil þre­ falt meira magn fíkniefna í ár en í fyrra. Það sem af er ári hafa rúmlega 65 kíló af fíkniefnum verið hald­ lögð í umdæminu, samkvæmt bráðabirgðatölum, á móti tæpum 23 kílóum í fyrra. Þar vega þungt 37 kíló af fíkniefninu khat, sem Lithái og Breti voru gripnir með í ágúst síðastliðnum, en einnig hefur meira magn öðrum efnum, svo sem kókaíni, verið haldlagt. „Ég held að góður árangur í baráttunni við fíkniefnavandann, innflutning efna, sölu og dreif­ ingu skýrist fyrst og fremst af mikilli og góðri samvinnu þeirra sem að þessum málum koma, það er að segja lögreglu og toll­ gæslu,“ segir Gunnar Schram yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. „Samstillt vinnubrögð þessara aðila eru að skila mikilvægum árangri,“ bætir Gunnar við. „Að mínu mati hefur þessi samvinna eflst mjög með hverju ári og þess­ ir aðilar vinna orðið í dag sem ein heild. Enda er það nauðsynlegt ef árangur á að nást.“ Þá segir Gunnar fleiri þætti spila inn í, svo sem aukna með­ vitund almennings í þessum efnum sem vegi þungt því árvök­ ulir borgarar veiti oft gagnlegar upplýsingar. Auk kílóanna 65 hefur lögregla tekið um 500 kannabisplöntur það sem af er ári. Mun fleiri Íslend­ ingar en útlendingar voru teknir í smyglmálum fíkniefna eins og á síðasta ári. Þá hafa átta smyglar­ ar verið teknir með fíkniefni inn­ vortis í ár á móti ellefu í fyrra. - jss / sjá síðu 4 mánudagur skoðun 20 FASTEIGNIR.IS20. DESEMBER 201051. TBL. Heimili fasteignasala er með á skrá fasteign við Klukkuberg 5 í Hafnarfirði. Um er að ræða 126,3 fermertra efri sérhæð ásamt 36,3 fermetra bílskúr, samtals 162,6 fermetrar í tví- býlishúsi í Hafnarfirði. Fasteignin skiptist svo: Komið er inn á flísalagðan forstofugang. Á vinstri hönd frá forstofugangi er rúm- góð parketlögð stofa og parketlögð borðstofa, upptek- in loft með halógenlýsingu. Fallegt útsýni bæði yfir Hafnarfjörðinn, í átt að Suðurnesjum og einnig yfir höfuðborgina. Fjögur parketlögð svefnherbergi, öll með fataskáp fyrir utan eitt. Frá einu svefnherberg- inu er gengið út á svalir. Flísalagt eldhús með sér- smíðaðri innréttingu. Flísalagt þvottahús innan íbúð- ar með innréttingu og glugga. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, baðkar með sturtu, innrétting, gluggi. Bílskúrinn er með hillum, hita, vatni, rafmagni og sjálfvirkum hurðaropnara. Snjóbræðsla á bílaplani og útitröppum. Sérhæð með góðu útsýni Fasteignasalan Torg og starfsfólk óskar viðskiptavinum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Breiðavík 112 Reykjavík - 3ja herbergja Falleg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð ásamt geymslu og yfirbyggðu bílastæði við Breiðuvík 24 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús og stofu. falleg útsýni! Eignin er nýmáluð og laus til afhendingar strax! V. 21,9 m. 5047 Stórikriki - neðri sérhæð3ja-4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi og góðum garði við Stórakrika í Mosfellsbæ. Íbúðin er skráð hjá Fasteignaskrá Íslands sem 58,4 m2, 2ja herbergja íbúð, en auk þess fylgir íbúðinni ca. 35 m2 ósamþykkt rými V. 19,8 m. 5072 Brúnastaðir 112 Reykjavík – Einbýlishús 198,3 m2 einbýlishús á einni hæð við Brúnastaði 52 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 159,8 m2 og bílskúrinn 38,5 m2. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi/þvottahús, fjögur herbergi, þvottahús, búr, eldhús, baðherbergi, stofu, borðstofu og bílskúr. Húsið þarfnast standsetningar. Eignin er laus til afhendingar strax! V. 43,6 Miðholt - 2ja herbergjaFalleg 47,5 m2, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýli við Miðholt í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofuhol, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir geymsla á sömu hæð með glugga. Íbúðin er staðsett í hjarta Mosfellsbæjar og er örstutt í alla þjónustu, samgöngur og skóla. Eignin er laus til afhendingar strax! V. 12,9 m. 5052 KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081 WWW.FASTMOS.IS Einar Páll Kjærnestedlögg. fasteignasali.einar@fastmos.is Falleg raðhús á einni hæð. Húsin skiptastsamkvæmt teikningu í forstofu, 2 svefnherb., baðherb., eldhús, þvottahús, geymslu, stofu og borðstofu. Hiti í gólfum. Falleg hús á mjög góðu verði. Húsin eru fullbúin að utan og einangruð. Áhv. eru ca. 17,8 millj. kr. ÍLS lán. Hús tilbúið til innveggja. V. 20,6 m.Hús tæplega tilbúið til innréttinga, innveggir komnir, tilbúnir undir sandsparstl. V. 23,9 m Laxatunga - Raðhús Mjög falleg 2ja herbergja, 118,9 m2 íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bílageymslu, við Hofakur 1 í Garðbæ. Rúmgóð og glæsileg íbúð með fallegum innréttingu. Parket er á öllum gólfum nema í forstofu, þvottahúsi og baðherbergi, þar eru flísar. Áhvílandi er ca. 23,5 milljón kr. lán frá Íbúðalánasjóði. Íbúðin er nýmáluð og laus til afhendingar strax. V. 25,7 m. 5069 Hofakur 1 - 2ja herb.m/stæði í bílageymslu Gott iðnaðarhúsnæði við Völuteig 1 í Mosfellsbæ sem er búið að skipta í tvær einingar og eru inngangar í það vestan og austan megin húsins. Samtals er húsnæðið skráð samkvæmt Fasteignaskrá Íslands 160,8 m2. Stórar innkeyrsludyr og góð birta. Samkvæmt mælingu eiganda þá skiptist húsnæðið vestan megin í ca. 65 fm vinnslusal og ca 18 fm milliloft. En austan megin í 45 fm vinnslusal og 36 fm milliloft. Ath. að þessar stærðir eru gólfflatarmál að innan, en ekki birt flatarmál. V. 19,9 m. Völuteigur - Atvinnuhúsnæði Fallegt 199,2 m2 einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Leirvogstungu 2 í Mosfellsbæ. Bjart og rúmgott hús með fallegum innréttingum og gólfefni. Mikil lofthæð með fallegri lýsingu er í húsinu. Eignin er laus til afhendingar strax. V. 44,9 m. 5078 Kvíslartunga 39 - Parhús Leirvogstunga - Einbýlishús 250,6 m2 parhús á tveimur hæðum með bílskúr við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Húsið er skráð samkvæmt Fasteignamati ríkisins 217,7 m2 og bílskúrinn 32,9 m2. Húsið sem er timbureiningahús er tæplega fokhelt í dag og afhendist í núverandi ástandi. Byggingarefni og einangrun sem er í húsinu og fylgir það með í kaupunum. V. 23,9 m. 5009 Esjumelur - Atvinnuhúsnæði 452,0 m2 iðnaðarhúsnæði á 3.000 m2lóð við Esjumel 7 í Reykjavík (Kjalarnesi) Húsið er einn stór vinnslusalur og opið er inn í tvær útbyggingar. Á efri hæð er kaffistofa. Þetta er eign sem bíður upp á mikla möguleika. Eignin er laus til afhendingar strax V. 31,0 m. 4952 La us st rax La us st rax La us st rax La us st rax La us st rax La us st rax La us st rax La us st rax 2 hús eftir Atvinnuhúsnæði óskast til kaupsFyrir fjársterkan viðskiptavin okkar leitum við að c.a. 400 atvinnuhúsnæði sem henta myndi fyrir rekstur heildsölu. Staðsetnig á Höfuðborgarsvæðinu.Upplýsingar veitir Runólfur á Höfða gsm. 892 7798 eða runolfur@hofdi.is. Ármúla 19 – Sími 575-8500 Pálmi Almarsson, lögg.fasteignasaliFasteignamiðlun sendi öllum sínum viðskiptavinum og landsmönnum öllum ósk um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 20. DESEMBER 2010 N O RD ICPH O TO S/G ETTY 20. desember 2010 MÁNUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteins óttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Nú fer hver að verða síðastur að skreyta húsið og garðinn fyrir jól. Þeir sem leggja ekki í það sjálfir geta alltaf fengið fagmann í verkið en Garðlist er eitt þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á aðstoð í þeim efnum, meðal annars við val á jólaseríum og uppsetningu. A mma mín er listakona og hún er búin að búa til helling af fínum silkikúlum til að hengja á jólatréð,“ segir hin tíu ára Sigrún Björk Stefánsdóttir brosandi. Hún er heima hjá ömmu sinni, Ingibjörgu Styr- gerði Haraldsdóttur veflista- konu, að hjálpa henni að skreyta. Svo hefur hún alltaf verið hjá henni á aðfangadagskvöld og ein ig bræður hennar tveir. Sigrún Björk er tíu ára og kveðst hafa verið nýbyrjuð að ganga þegar amma hennar gerði fyrstu silkikúlurnar. „Hún var víst alltaf með fínar glerkúlur á jólatrénu áður en ég komst á legg, en eftir það þorði hún því ekki lengur. Hún var svo hrædd um að þær brotnuðu því ég er dálítil brussa!“ gun@frettabladid.is Best að vera m ð lur sem ekki geta brotnað Sigrún Björk með jólakúlurnar hennar ömmu sem gerðar eru úr ekta silki sem strengt er yfir frauðplastkúlur og skreyttar með glimmerlit og perlum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hin tíu ára Sigrún Björk Stefánsdóttir hjálpar ömmu sinni, Ingibjörgu Styrgerði, ávallt að skreyta jólatréð. Listh Sofðu vel um jólin IQ-Care heilsudýnur. Verð Queen 153x203 cm á íslenskum botni 179.900 kr. Íslenskur höfuðgafl 84.900 kr. (Sé keypt rúm fæst 20% afsláttur af höfuðgafli og fylgihlutum.) Úrval af stillanlegum rúmum. 2x80x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýnu. Frá 339.900 kr. BOAS Leður hægindastóll. 79.900 kr. Sjónvarpssófi 3 sæta Frá 169.900 kr. Svefnsófi frá 169.900 kr. Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími: mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00. 24. des. 11:00 - 13:00 ALLT AÐ JÓLAFÖTIN OG JÓLAGJÖFINA FÆRÐU HJÁ FRIENDTEX ÚTSALA 40 % AFSLÁTTUR Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík S: 58 58 900. www.jarngler.is Ný sending af trönum - mikið úrval. 20% afsláttur af öllum trönum til jóla. M09 Venjulegt verð kr. 34.205,- Verð nú kr. 27.364,- M13 Venjulegt verð kr. 19.690,- Verð nú kr. 15.752,- M14 Venjulegt verð kr. 9.050,- Verð nú kr. 7.240,- M24 Venjulegt verð kr.22.905 ,- Verð nú kr. 18.324,- FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SKÚBB Meiri Vísir. 3 sérblöð í Fréttablaðinu Allt Híbýli og viðhald Fasteignir veðrið í dag 20. desember 2010 298. tölublað 10. árgangur Pabbi Mamma Afi Amma dagar til jóla Opið til 22 í kvöld 4 65 kíló af fíkniefnum tekin Lögreglan á Suðurnesjum hefur lagt hald á um 65 kíló af fíkniefnum það sem af er ári. Það er um þrefalt meira magn en á síðasta ári. Yfirlögregluþjónn þakkar aukinni samvinnu og meiri meðvitund almennings. Nokkuð bjArt sunnan- og vestanlands en él eða dálítil snjókoma norðan- og austantil. Strekkingur allra vestast og með SA-ströndinni en annars hægari vindur. Frost um mestallt land. veður 4 -2 -3 -3 -3 -3 efni 2010* 2009 Hass 282 185 Maríjúana 606 231 Tóbaksblandað 68 34 Amfetamín 3.326 20.053 Kókaín 4.395 2031 Mephedrone (Meow Meow) 486 Sveppir 5 172 Heróín 0 0,3 Kannabislauf 4.807 78 Khat 37.085 Amfetamínvökvi uppreiknaður 14.100 Heildarmagn á árinu 65.160 g 22706,41 Haldlögð fíkniefni 2009 og 2010 2010: Málsaðilar: 122 íslendingar 31 erlent ríkisfang 2009: Málsaðilar: 129 Íslendingar 30 erlent ríkisfang Heimild: Lögreglan á Suðurnesjum * Bráðabirgðatölur 17.12.2010 Ungur stílisti Júlía Tómasdóttir er þrettán ára stílisti sem hefur séð um búninga í tveimur myndum. fólk 54 Sjötta markið Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið mikinn í þýska boltanum. sport 48 Okkar skömm Hvernig hefur það gerst að það þyki allt að því ásættanlegur lífsstíll að standa í röð eftir mat, spyr Guðmundur Andri. í dag 21 StjórNmáL Katrín Snæhólm Baldursdóttir, vara­ þingmaður Þráins Bertelssonar, þingmanns Vinstri grænna, starfar með þinghópi Hreyfingarinnar og segist mundu tilheyra þingflokki Hreyfingarinnar ef hún yrði kölluð inn á þing í forföllum Þráins. Vangaveltur hafa verið uppi um þingstyrk ríkis­ stjórnarinnar í kjölfar þess að þrír þingmenn Vinstri grænna sátu hjá í atkvæðagreiðslu um fjár­ lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar þó að þremenning­ arnir hafi raunar allir sagst styðja ríkisstjórnina á síðustu dögum. Þráinn Bertelsson segist vonsvikinn með ósam­ stöðuna hjá vinstrimönnum á þingi og segist munu forðast það í lengstu lög að kalla til varamann. „Ég er sem betur fer heilsugóður og bjargast alveg ágætlega án varamanns,“ segir Þráinn. Þráinn Bertelsson var kjörinn á þing fyrir Borg­ arahreyfinguna í alþingiskosningunum í fyrra en gekk til liðs við Vinstri græna í september. Hann segist styðja ríkisstjórnina af heilum hug en er óánægður með málflutning þremenninganna. Honum finnst ósanngjarnt að sitja undir dylgjum á þá leið að þeir þingmenn Vinstri grænna sem greiddu atkvæði með fjárlagafrumvarpinu séu að ráðast á velferðarkerfið sér til skemmtunar. - mþl / sjá síðu 6 Þráinn Bertelsson vonsvikinn með ósamstöðu VG og segist ekki mega forfallast: Varamaður Þráins styður ekki VG á GrÆNNi GreiN „Salan hefur gengið stórvel, jafnvel bara stórkostlega vel,“ segir Ásgerður Einars- dóttir, umsjónarmaður jólatrjáasölu Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í hús Flugbjörgunarsveitarinnar við Flugvallarveg í gær virtist nóg að gera. „Trén sem eru yfir tveimur metrum eru bara nánast búin, enda eru þau falleg. Við héldum að fólk myndi minnka við sig í kreppunni en fólk virðist vilja gleðja sig með fallegum trjám.“ FréttAblAðið/vilHelm veður Útlit er fyrir fimbulkulda á landinu næstu daga, en norðanátt mun koma yfir landið og hafa í för með sér mikinn kulda sem mun standa alla vikuna. Það gæti haft í för með sér að hvít jól verði víðast hvar. Jafnvel er talið að frostið geti farið niður fyrir tíu stig auk þess sem frekar hvasst verður, sér- staklega á þriðjudag, en þá má búast við hvað mestum kulda. Seinni hluta vikunnar verða austlægari áttir með minnkandi frosti og auknum líkum á éljum. Ingibjörg Karlsdóttir veður- fræðingur segir nokkrar líkur á hvítum jólum. „Það lítur út fyrir að lægð myndist sunnan við land á mið- vikudag og úrkomusvæði færist inn á land seinni part miðviku- dags eða á fimmtudag. Það er þó óvíst ennþá hvenær þetta gerist nákvæmlega og hvernig lægðin hreyfir sig. Það eru hins vegar meiri líkur en minni að það muni snjóa þar sem ekki er snjór nú þegar.“ - þj Mikill kuldi í kortunum: Nokkrar líkur á hvítum jólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.