Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 22.12.2010, Blaðsíða 4
4 22. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR GENGIÐ 21.12.2010 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 208,2003 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 116,49 117,05 180,63 181,51 153,25 154,11 20,567 20,687 19,482 19,596 17,057 17,157 1,3912 1,3994 178,30 179,36 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hendrik Sigurðsson hendrik@frettabladid.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is VERSLUN „Það er rosalega góð stemning í bænum og salan er betri heldur en í fyrra,“ segir Arndís B. Sigurgeirsdóttir, verslunar- stjóri og eigandi bókabúðarinnar Iðu á Lækj- argötu. „Kannski er bærinn að bjóða upp á meira í ár heldur en áður, ég veit það ekki. En hvað sem það er þá er það allavega að virka.“ Verslunareigendur á Laugaveginum virð- ast almennt vera á sama máli um það að þrátt fyrir kólnandi veður og verslunarmiðstöðvar, sé að aukast líf í miðbæ Reykjavíkur að nýju fyrir jólin. „Mér finnst bærinn vera að koma aftur og ég er farin að heyra aftur hljóð í fólki eins og í gamla daga, áður en verslunarmiðstöðvarn- ar komu, að fara saman í bæinn,“ segir Arn- dís. „Það er bjartara yfir fólkinu heldur en hefur verið og þrátt fyrir frosthörkur er jóla- stemningin hér.“ Sala á erlendum bókum í Iðu hefur aukist um 40 prósent sé miðað við sama tíma í fyrra. Arndís segir svokallaðar „Table Top“ bækur verði vinsælli gjafir með hverju ári en sala á íslenskum bókum hefur haldist stöðug. „Það er meira að gera í dag en í gær og það heldur lífinu í okkur kaupmönnunum,“ segir Arndís. Fríða Sigurðardóttir, starfsmaður á kaffi- húsinu Tíu dropum á Laugaveginum, tekur undir orð Arndísar og segir stemninguna í miðbænum fara stigvaxandi dag frá degi. „Fólk pantar heitt súkkulaði eins og það sé að fara úr tísku,“ segir Fríða. „Fólk hrannast inn og það myndast oft biðraðir út úr dyrum.“ Fríða hefur undirbúið starfsfólk 10 dropa vel undir stærsta kvöld ársins, Þorláksmessu. „Þá verður toppnum náð,“ segir hún. „Við erum búin að setja neyðarráðstafanir í gang til þess að það muni allt ganga smurt fyrir sig. Súkkulaðið verður hitað í 30 lítra potti og við verðum þrisvar sinnum fleiri á vakt en á venjulegum kvöldum.“ Dögg Hjaltalín, verslunarstjóri bókabúð- arinnar Máls og menningar, segir að fólk sé almennt farið að venja komur sínar meira í miðbæinn en áður. „Það eru komnar margar gæðaverslanir í bæinn og traffíkin hefur aukist eftir því,“ segir hún. „Fólk er farið að gera meira eins og í gamla daga, að fara í bæinn og eyða góðum tíma þar í einu.“ sunna@frettabladid.is Heitar súkkulaðiráðstafanir Þrátt fyrir kulda segja verslunareigendur mikla jólastemningu einkenna miðborgina. Sala virðist vera betri en í fyrra. Fólk pantar heitt súkkulaði eins og það sé að fara úr tísku. Kaupmenn gera neyðarrástafanir. VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 17° 5° 0° -2° 1° 4° -1° -1° 22° 1° 17° 2° 22° -15° 2° 12° -8°Á MORGUN 5-10 m/s. Hvassara syðst. FÖSTUDAGUR 10-15 m/s syðst, annars hægari. -5 -5 -6 -8 -13 -9 -11 -7 -8 -3 -16 7 8 11 6 5 5 3 8 7 8 5 -3 -5 -8 -3 1 1 -2 -3 -2 3 FROST Á FRÓNI Kuldinn nær há- marki í dag en síðan dregur smám saman úr frosti. Horfur eru á éljum eða snjókomu við vesturströndina og NV-til í dag en annars úrkomulít- ið. Á morgun og aðfangadag verður úrkoman að mestu bundin við S- og A- ströndina. Soffía Sveinsdóttir veður- fréttamaður FRÍÐA Á 10 DROPUM Fríða Sigurðardóttir býst við mikilli jólaös á kaffihúsinu á þorláksmessu og hafa starfsmenn gert viðeigandi ráðstafanir til að bregðast við því. GLUGGAKAUP Ungir sem aldnir leggja leið sína í miðborgina til þess að versla fyrir jólin. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KEYPT Í KULDANUM Borgarbúar láta kuldann ekki stoppa sig í jólainnkaupunum. HAFRANNSÓKNIR Niðurstöður úr haustralli Hafrannsóknastofn- unar eru jákvæðar og vísbend- ingar um að þorskstofninn sé að braggast verulega. Ýsustofninn er hins vegar innan við helm- ingur þess sem hann var 2004. Heildarvísitala þorsks hækk- aði um rúm tuttugu prósent frá árinu 2009. Er vísital- an sú hæsta frá 1996 er farið var í fyrstu stofnmælinguna. Hækkun vísitölunnar í fjölda er í góðu samræmi við áætlan- irnar frá því í vor, en þyngdar- aukning er aðeins meiri en áætl- að hafði verið. Heildarvísitala ýsu lækkaði um 25 prósent frá árinu 2009 og er nú um 45 prósent af því sem hún var árið 2004 þegar hún var hæst. Vísitalan er svipuð og árin 1996-2001. Fyrstu mæling- ar á árganginum frá 2010 benda til að hann sé slakur og sá lak- asti frá 1996. Er það þriðji slaki ýsuárgangurinn í röð. Niðurstöður mælingarinnar eru mikilvægur þáttur árlegr- ar úttektar Hafrannsóknastofn- unarinnar á ástandi nytjastofna við landið. Þar vega ekki síður þungt upplýsingar um aldurs- samsetningu afla og aflabrögð fiskiskipa á árinu, stofnmæl- ingar þorsks á hrygningartíma í netaralli og síðast en ekki síst stofnmæling botnfiska í mars, eða í svokölluðu togararalli. - shá Jákvæðar fréttir af þorskstofninum en þriðji slaki ýsuárgangurinn mælist í röð: Þorskstofninn að styrkjast SÁ GULI AÐ BRAGGAST Rannsóknir sýna stækkandi þorskstofn. FRÉTTABLAÐIÐ/JSE SVÍÞJÓÐ Peter Mangs, 38 ára Svíi sem er grunaður um eitt morð og nokkrar skotárásir í Malmö und- anfarið ár, hefur verið ákærður fyrir tvö morð og fimm skotárás- ir til viðbótar við fyrri ákærur. Hann er nú grunaður um þrjú morð og tíu morðtilraunir. Mangs var handtekinn í Malmö í síðasta mánuði eftir árslanga rannsókn lögregluyfirvalda á fjölda skotárása á fólk af erlend- um uppruna. - shá Skotárásirnar í Malmö: Ákærður fyrir fleiri morð PETER MANGS Neitar staðfastlega sök. NORDICPHOTOS/AFP ORKUMÁL Ólafur Ragnar Gríms- son, forseti Íslands, sagði í við- tali við fréttaveituna Bloomberg að Ísland sé helsti samstarfsaðili Kína við þróun og vinnslu jarð- varmaorku. Hann sagði í viðtalinu að bæði Wen Jiabao forsætisráðherra og Xi varaforseti, sem verður næsti forseti Kína, hafi lýst því yfir að Kína líti nú á Ísland sem aðalfé- laga sinn í umbreytingu Kína í jarðorkugeiranum. „Þeir í Kína eru að gera það sem við gerð- um í Reykjavík,” segir forset- inn. „Þegar ég var strákur var Reykjavík hituð upp með kolum og olíu en í dag er borgin alger- lega hrein og jarðorkuvæn,“ sagði Ólafur Ragnar. - shá Ólafur Ragnar Grímsson: Segir Kína helst treysta á Ísland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.