Fréttablaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 22 29. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Glitrandi skart, glansandi kjólar, gullskór og pallíettupunt á aldrei betur við en á þessum tíma árs. Þá gefst tækifæri til að punta sig svolítið aukalega og er óhætt að ýkja augnskuggann og setja jafnvel á sig gervineglur og -augnhár, sérstaklega ef leiðin liggur í gamlárspartí eða nýársfögnuð. F yrir það fyrsta þá er þetta nýr Cruiser sem er að taka við af fimm tán ára jeppa,“ segir Íris Marelsdóttir, for maður Hjálpar-sveitar skáta í Kópavogi, sem í gær tók við nýjum jeppa, Land Cruiser 150, sem breytt hefur verið af Arctic Trucks. „Við tökum við honum fullbreyttum með öllu um borð, nýjum fjar-skiptatækjum og samskiptatækj-um, fyrir utan það að þetta erfyrsti bíllinn af ge ðiC það er mjög skemmtilegt.“En hverju breytir nýi bíllinn fyrir starfsemi sveitarinnar? „Þetta fellur vel að þeirri stefnu Hjálparsveitarinnar í Kópavogi að vera fjölhæf. Við eigum nú farartæki af mismunandi gerð-um til að nota við allar hugsan-legar aðstæður. Við erum með tvo snjóbíla, tvo báta, fjóra vél-sleða og fullbúinn jeppi eins og þessi, sem er léttari en snjóbíog s Hjálparsveit skáta í Kópavogi fór í 77 útköll á árinu sem er að kveðja og þar eru 70 manns á útkallslista og sveitin starfar í átta flokkum. Það sem kemur fólki kannski mest á óvart er að stór hluti útkalla er innanbæjar. „Ef um er að ræða sjúklinga eða lítil börn sem hverfa að heim-an þá erum við kölluð til “ segirÍris Eða þ Hjálparsveit skáta í Kópavogi fær nýjan Land Cruiser: DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is Opnunartími:mánud. - föstud. kl.11.00 - 1800. Lokað á gamlársdag ÚTSALAN ALLT AÐ 40 - 50% AFSLÁTTUR Á FULLU Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Getur brugðist við öllu Nýr bíll Hjálparsveitar skáta í Kópavogi er fyrsti Land Cruiserinn sem breytt er fyrir 44 tommu dekk. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM áramót Spádómur 2011Hekla og Katla láta á sér kræla og Jóhanna hættir í stjórnmálum. BLS. 4 MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 2010 Hugað að heyrnEkki þarf síður að vernda eyru en augu í sprengjuregninu. BLS. 6 Þeir sem héldu um taumana í atvinnulífinu hafa misst völd. En hverjir koma í stað- inn? Síður 8-9 Líklegra er að Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Miðvikudagur 29. desember 2010 – 14. tölublað – 6. árgangur EFNISYFIRLIT 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn Áramót veðrið í dag 29. desember 2010 305. tölublað 10. árgangur Spáð í spilin Hekla og Katla gjósa, nýtt stjórnmálaafl verður kynnt og útrásarvíkingar fara í fangelsi árið 2011. áramót 4 ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr tilboðsbæklingur í dag Fréttablaðið er nú með 187% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010. MORGUNBLAÐIÐ 20 09 29 ,3% 74,7% 26% 20 10 20 09 71 ,4% 20 10 Allt sem þú þarft... FRÉTTABLAÐIÐ meiri lestur en Morgunblaðið. MENNTAMÁL Á árunum 1998 til 2008 fjölgaði stöðugildum kenn- ara við grunnskóla um 43 pró- sent og annarra starfsmanna um 63 prósent. Á sama tíma fjölgaði nemendum grunnskólanna um 2,6 prósent. Þetta kemur fram í greinar gerð vinnuhóps mennta- og menningar- mála ráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um grein- ingu á kostnaði við rekstur grunn- skóla. Í greinargerðinni er einnig horft til styttra tímabils. Á árun- um 2003 til 2008 fjölgaði stöðu- gildum grunnskólakennara um þrettán prósent og annars starfs- fólks um 6,4 prósent en nemendum fækkaði um þrjú prósent. Á sama tíma fjölgaði kennurum í fram- haldsskólum um sextán prósent og framhaldsskólanemendum um sautján prósent. Fram kemur einnig að stöðu- gildum kennara hafi fækkað mikið á síðasta ári en þá hag- ræddu sveitarfélögin í rekstri vegna minnkandi tekna. Sveitarfélögin leita enn leiða til að draga úr kostnaði við rekstur grunnskólanna en hann er á bil- inu 40 til 50 prósent af útgjöldum þeirra. Hafa þau lagt til að dregið verði úr kennslu og reiknast til að við það sparist um tveir milljarð- ar króna. Slíkar tillögur eru eitur í bein- um kennaraforystunnar. Vísar hún til ábendinga útlendinga sem hvetja til aukinna útgjalda til menntunar á krepputímum. Í greinargerð vinnuhópsins eru dregnar saman ýmsar tölu- legar staðreyndir, meðal annars úr nýlegri skýrslu OECD. Sýna þær að kostnaður við grunnskóla er hærri á Íslandi en í saman- burðarlöndum. Telur hópurinn að skýringuna á því sé að finna í þeim staðreyndum að kennslu- skylda íslenskra kennara sé lægri en gerist og gengur og að meðal- aldur kennara sé hár. Kennarar á hinn bóginn telja háan kostnað stafa af háu hlut- falli ungmenna af íbúafjölda landsins, börn séu lengur í grunn- skóla á Íslandi en annars staðar, landið sé dreifbýlt og metnaður mikill. - bþs / sjá síður 12 og 13 Kennurum fjölgaði um 43 prósent en nemum um 2,6 Sveitarfélögin leita leiða til að spara í rekstri grunnskólanna. Töluvert svigrúm er talið vera til hagræðingar. Fækkun kennslustunda er talin spara um tvo milljarða króna. Kennarar vara við frekari hagræðingu. Veisla um áramót Erpur og kollegar í poppbransanum búa sig undir áramótadjammið. fólk 36 VERSLUN Sala á kampavíni hefur hrunið um 75 prósent frá árinu 2007. Rúmlega 16.000 lítrar seld- ust í ÁTVR árið 2007, en tveim- ur árum síðar var salan komin niður í 5.700 lítra. Salan í ár hefur minnkað um 28 prósent og stefnir í rúmlega 4.000 lítra. Kampavín er hreinræktuð lúxusvara og Bjarni Brandsson hjá Ölgerðinni segir það eina ástæðu þess hversu mikið hafi dregið úr sölu. „Það eru kannski færri ástæður til að skála,“ segir hann. „Svo spila erótísku staðirnir sem hættu í kjölfarið á hruninu inn í. Þar var salan orðin jafnvel meiri en í ÁTVR.“ Bjarni segir kampavínsneyslu hafa verið beintengda banka- kerfinu og að sala á veitingahús- um hafi einnig hrunið í kjölfar falls þeirra. - afb / sjá síðu 50 Skálað í ódýru freyðivíni: 75% samdráttur í kampavíns- sölu frá 2007 króna eru taldir munu sparast við það að draga úr kennslu í grunnskólum samkvæmt útreikningum sveitarfélaganna. SKÝJAÐ Á KÖFLUM Í dag verður víðast suðvestan eða vestan 3-8 m/s. Skýjað V-til en annars víða nokkuð bjart. Hiti 0-5 stig V-til an vægt frost NA-lands. VEÐUR 4 1 -1 -2 2 3 LANDSDÓMUR Þjóðskjalavörður hefur neitað að láta Sigríði Frið- jónsdóttur, saksóknara Alþingis, í té afrit af tölvupóstsamskiptum Geirs H. Haarde, fyrrverandi for- sætisráðherra, og yfir 60 skýrsl- um sem teknar voru af fólki hjá rannsóknarnefnd Alþingis. Sigríður telur sig tæpast geta útbúið ákæru á hendur Geir án gagnanna og hefur því ákveðið að krefjast þess fyrir landsdómi að fá að leggja hald á þau. Sigríður hefur einnig óskað eftir öðrum gögnum, til dæmis lista yfir þá 183 sem rannsóknar- nefndin fundaði með en tók ekki af formlega skýrslu. - sh / sjá síðu 6 Saksóknari Alþingis í klemmu: Þjóðskjalasafn afhendir ekki nauðsynleg skjöl 2 milljarð a r KREPPA Í KAMPAVÍNSSÖLU Þótt margir geri sér glaðan dag um áramót og skjóti jafnvel tappa úr flösku gerist æ sjaldgæfara að landsmenn festi kaup á kampavíni. Sala kampavíns hefur dregist saman um 75% frá árinu 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL Leiðtogar og áhrifa- menn ríkisstjórnarinnar leita leiða til að styrkja stöðu stjórnarinnar eftir ágjafir að undanförnu. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er fyrsti kostur að styrkja stjórnina innan frá. Í því felst að reynt verði að leysa úr ágrein- ingi innan þingflokks VG og að hann fylki sér að baki stjórninni. Þingflokkurinn kemur saman á miðvikudaginn í næstu viku og mun framhaldið í raun ráðast á honum. Í gær spurðist af þreifingum um mögulega aðild Framsóknar- flokksins að ríkisstjórninni. Heim- ildir blaðsins herma að forystu- menn ríkisstjórnarinnar hafi ekki rætt þann möguleika, hvorki sín á milli né við aðra. Viðmælendur bentu á að engu að síður kynnu fréttirnar að þétta raðir Vinstri grænna. Óánægðir á þeim bæ litu á það sem slæman kost að eiga þátt í að Framsóknarflokkurinn kæm- ist í stjórn. Innan Samfylkingarinnar hefur óþolið gagnvart VG magnast. - bþs / sjá síðu 4 Umræða um aðild Framsóknar að ríkisstjórninni gæti þétt raðir Vinstri grænna: Reyna að standa storminn af sér United enn á toppnum Manchester-liðin skiptust á að vera í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær. sport 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.