Alþýðublaðið - 04.09.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1923, Síða 1
*»**• 1923 Þriðjudaginn 4. september. roi. tölublað. Nokkrar tannur a£ ágætu, spaðstfltnða kjöti til sölu mjög ódý.t. Samband (sl. samvínnutélaya. Sírni 1020. Siúmannafélag Reykiavtkor heldur fund ,í kvöld (þiiðjudaginn 4. september) í Iðnaðar- mannahúsinu niðri kl. 7 síðdegis. Til umræðu: Tiilaga frá mibigöngumanni ríkisstjórnarinnar í kaupdeilumálinu. Tilnefn- ing 5 manna í stjórn félagsins. Félagar mæti stundvíslega og sýni skírteini við dyrnar. St| ópní n. I. At íslándssögunai sést það glögglega, að atvihnuvegirmr hér hafa ekki að eins frá aida Öðli verið tveir, sjávardtvegur og iandúnaður, heídur haía líka aJI- flestir íslendingar stuðst við þá báða. Sveitamenn með því að fara á vertíðinni £ róðra og á skip, en sjávarmenn hafa haft meðíraro síægjur og skepnuhaid- Enn þann dag í dag má segja, að iandbúnaðurinn styðjist þann- ig við sjóinD, þar sem fjöidi sjó- manna kemur á vertíð oían úr sveitum á báta og togara. í mörg- um kauptúnum má einnig sjá þessa sameiningu atvinnuveg- anna, svo sem á Akranesi, Eyr- arbakka, Stokkseyri, Akureyri, Húsavík og víðar. Verkamenn ogjsjómenn á þessum stöðum hafa siaagjulönd og skepnur eða garða, en smnda auk þess al- menná eyrarvinnu og sjóinn. Annars staðár við sjávarstðuna er þessi tvígreining hætt eða hefir ekki verið, svo sem í Reykjavik, Isafirði og víðar á Vestíjörðum og víða á Austfjörð- um. Þegar mecn athuga ástand- ið í htnurn ýmsu stöðum á land- inu, sker það úr, að slcárst er það þar, sem þessi sameining atvinnu- veganna er mcst, ea lakast, þar sem sjörinn einn er stundaður, svo sem í Reykjavík og á ísa- firði. Liggur því nærri að draga þá ályktun, að heppilégast mundi fyrir aflcomu manna við sjávar- síðuna, að þeir hefðu afnot af landi meðfram aðalatvinnu sinni. Fyrir HÍdarfjórðungi síðén var Reykjavík ekki eins j-land!aus« og nú. í vesturbænum voru víð- ast stakkstæði við hveit hús, eins og enn sjást leiíar af, og tryggðu menn sér sjáifum og heimilisfólkt sínu með þessu at- vinnu við fi9kþurkuuina. Austur- og suðurbærtnn var að miklu leyti tún og garðar og höfðu þá allmargir bæjarbúar kýr, sem léttu undir heimiíishaldinu. Ástæð- urnar til breytingarinnar á bæn- um eru aðallega tvær, önnur sú, að jarðirnar í sveitunum héldust stórar og rekinn var á þeim ránbúskapur, en nýbýii voru ekkt studd, svo að fólkið gæti ltfað í sveitunum nema á vinnu- mensku við lök kjör og ósjálf- ítæði gagnvart húsbóndánum. Hin ástæðan vár togaraútgerðin, sera hóíst hér eftir aldamótin. Hún var fólksfrek og dró til sín alla mannfjölgun landsins og vinnufólkið eða hjáleigubænd- urna úr sveitunum. Togaraút- gerðin hefir skapað bæinn, eins og hann er nú, reist hús á stakkstæðum og túnum. Togara- féiögin hafa sum sjálf gert sér stakkstæði, og er vel til, að það sé heppilegt, þegar fé er tyrir hendi, en bezt er, að bærinn geri það; í stað túuanna, sem byggð- ust, hefir lítið graslendi kornið og rœJdunin þvi orðið langt á eftir mannfjölguninni. Menn hafa haldið, að togara- útgerðin ein mundi bera bæinn uppi, en það hefir* sýet sig, að vöxtur hennar gengur að miusta kosti skrylckjött, í stórum stökk- um, * en á milli koroa kreppu- tímar, kyrstaða eða jafnvel aft- urför, og togararnir ganga þá þar að auki að eins hluta ársins. Þá stendur alþýðan, sem hingað hefir verið dregin at togaraút- gerðinni, uppi atvinnulaus og verður að lifa á munnvatni sínu og guðs blessun, þangað t«i næsti vaxtarkippurinn kemur, ef alt lendir þá ekki í óstöðvan- legri kreppu með þessu áfram- haldi og skipulagi. Víst er það, að togaraútgerðin þyríti ekki að lúta þessu lög- máli, sem safnar auði á hendur fárra manna, en féflðttir fjöidanrt, ef jafnaðarstefnu væri framfyigt, togararnir þjóðnýtiir, skipulagi komið á framleiðslu og sölu af- (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.