Fréttablaðið - 30.12.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.12.2010, Blaðsíða 25
Mannfjöldinn sem safnast saman í Sydney til að fagna nýju ári er gríðarlegur en þar koma að jafnaði um 1,2 milljónir manna saman og er 80.000 flugeldum skotið á loft. Þetta er einn mesti mannfjöldi sem kemur saman á áramótunum í heimi og lokkar atburðurinn til sín um 300.000 erlenda gesti á ári. Hvort sem gamlársveislan er galaveisla í fínum salarkynnum eða sveitt partí á skuggalegu bif- vélaverkstæði er um að gera að klæða sig upp. Karlar fara í kjól og hvítt eða hvaðeina sem þykir á þeim tímapunkti rokk og ról, skvetta á sig veiði- vatni og hverfa út í nóttina. Dömurnar skarta sínu fínasta glimmeri með góðum fyrirheitum er nótt- in tekur völdin. Þrátt fyrir krepputíð og eilífðar bölmóð þarf enginn að taka á móti nýju ári í gömlu lörfunum. Hér eru nokkrar tillögur að áramótakjólum sem taka gömlu lopapeysunni langt fram. Sumar verslanir á Laugavegi hafa þjófstartað útsölum og er um að gera að spyrjast fyrir. Til dæmis er tuttugu prósenta afsláttur í GK nú í lok ársins. Andersen og Lauth 46.990 krónur. Lokkandi áramótakjólar Árið skal kveðja í sínu fínasta pússi. Ýmislegt leyfist í kjólavali á gamlárskvöld sem erf- iðara væri að komast upp með annars. Því er um að gera að sleppa fram af sér beislinu. Eva 43.990 krónur. Rokk og rósir 15.500 krónur stykkið. GK 31.120 krónur.Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is GLÆSILEGT UNDIR ÁRAMÓTADRESSIÐ FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÉTTIR Skammdegisgleði verður í kjall- ara Einarshúss á Bolungarvík í kvöld og hefst klukkan 22. Haldið verður uppi söng í Einars- húsi í kvöld, einnig verður hægt að kveða rímur, fara með ljóð eða segja sögur, að sögn staðar- haldarans Rögnu Jóhönnu Magn- úsdóttur. „Fólk er velkomið á stóra sviðið að láta ljós sitt skína,“ segir hún. Hljómsveitin Karl Hallgríms & Mennirnir verður band húss- ins og meðal skemmtikrafta eru Mugison og faðir hans Guðmund- ur Kristjánsson sem gengur undir nafninu Papamug. „Ragna kveðst hafa haldið úti- tónleika í garðinum við Einars- hús á sjómannadag en þetta er í fyrsta skipti sem hún efnir til skammdegis gleði þar. „Mér finnst kjörið að gefa fólki tækifæri til að koma saman í lok ársins og eiga skemmtilega stund,“ segir hún og getur þess að fjörið byrji klukkan 22. - gun Mugison og Papamug Í Einarshúsi bjó Einar Guðfinnsson athafnamaður frá 1935 til 1966. MYND/RAGNA SUSHI OG SÓL ! 60 BITA VEISLUBAKKI VERÐ KR. 8900,- OSUSHI -THE TRAIN Lækjargötu 2a og Borgartúni 29 sími 561 0562 / www.osushi.is ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.