Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Áramótafatnaður Þrjár dömur skýra frá því hverju þær klæðast þegar þær fagna nýju ári tíska 42 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt l Allt atvinna 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég átti nú ekki að fæðast fyrr en á þrettándanum en dreif mig svo í heiminn á nýársnótt og varð fyrsta barn ársins 1991, sem hefur svo fylgt mér æ síðan,“ segir Carl Jónas Árnason, rafvirki og lands-liðsmaður í íshokkí, sem klukkan tólf mínútur yfir eitt í nótt mælir tuttugu ár af ævi sinni.„Áramót eru almennt gleðileg-ur hápunktur og mikið um fagn-aðarlæti og fjör, en ég efast um að fögnuðurinn heima hafi alltaf snú-ist um mig einan,“ segir Carl og brosir sposkur. „Ég fékk þó alltaf afmælispakka á nýársnótt og fæ enn hlýjar kveðjur og gjafir frá mínum nánustu á þessum tíma-mótum,“ segir Carl sem reyndar hefur aldrei haldið upp á afmæl-ið sitt með veisluhöldum á nýárs- dag. „Mig langaði alltaf að prófa það en fékk aldrei því dagurinn þykir óhentugur til afmælishalds. Afmælisveislan var því alltaf hald-in seinna í janúar og svo verður einnig í tilefni tvítugsafmælis-ins nú,“ segir Carl, sem ætlar að verja áramótunum í góðu yfirlæti með tveggja ára syni sínum suður í Grindavík hjá móður sinni.„Öllum að óvörum tók mamma upp á því að bjóða til brúðkaups á gamlársdag og því mætum við feðgar galvaskir í óvænta brúð-kaupsveislu. Ég gleðst fyrir henn-ar hönd og hlakka til látlausra veisluhalda og friðsælla áramóta með fjölskyldunni. Skemmtileg-ustu áramótin hef ég upplifað eftir að ég varð faðir og þótt strákur-inn hafi mestmegnis sofið fyrstu áramót sín af sér var einfaldlega æðislegt að hafa hann og hlökk-um við mikið til ljósadýrðarinnar nú,“ segir Carl og faðmar son sinn í bjarma stjörnuljósa.„Mér hefur aldrei þótt neinu breyta hvort ég hefði fæðst fyrir miðnætti áramótin 1990/1991 utan hvað ég gladdist mjög að hafa fæðst á nýársdag þegar ég komst á bílprófsaldurinn,“ segir Carl kátur, en hann er skírður í höfuð hálfdansks afa síns, sem skýrir C-ið í nafni hans.„Nýárið leggst vel í mig og ég kveð það gamla sáttur því það hefur verið vandræðaár. Því fylg-ir góð tilfinning að verða tvítugur í nótt og ég fer inn í nýja árið með ferska byrjun.“ thordis@frettabladid.is Gleðst fyrir hönd mömmu sinnar sem giftir sig í dag Það tilheyrir áramótum að fá augum litið fyrsta barn ársins á nýársdag. Íshokkíkappinn og rafvirkinn Carl Jónas Árnason fæddist fyrstur íslenskra barna í Reykjavík 72 mínútum yfir miðnætti árið 1991. Hér eru þeir feðgar Carl Jónas Árnason og Jóhann Andri, tveggja ára, með skínandi stjörnuljós í félagi við kátan jólasvein. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Flugeldar eru yfirleitt búnir til úr tveimur aðskildum hylkjum. Annað er fyllt með grófu púðri sem kemur flugeldinum á loft en í hinu er fíngert púður sem veldur sprengingu eftir að flugeldurinn er kominn á loft. Í seinna hylkinu eru einnig efni sem mynda liti þegar þau eru hituð upp. Nánar á vef Perlunnar, perlan.is Nýársfagnaður 1. janúar 2011 Nýju ári fagnað með stórkostlegri veislu með mögnuðum 4 rétta matseðli. Verð frá 6.990 kr. FORRÉTTIR · Heitreykt bleikja · og · Steinseljurótasúpa · AÐALRÉTTIR (veljið einn)· Fiskur dagsins ·· Steikt heiðagæsabringa ·· Wellington nautalund ·· Ofnsteiktur lambahryggur · EFTIRRÉTTUR· Súkkulaði og pistasíu kaka · FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR Í 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR 3 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: • Nánari útfærsla á nýrri stefnumótun í samráði við stjórn og innleiðing hennar • Frumkvæði að stöðugri framþróun félagsins í samráði við stjórn • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri• Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun, fjármálastjórnun, þekkingar- og starfsmannastjórnun• Innlend og erlend samskipti við birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila • Stuðningur og uppbygging metnaðarfulls starfsumhverfis með samráði við starfsmenn og öflugu upplýsingaflæði Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu• Farsæll starfsferill sem sýnir leiðtoga- og samskipta-hæfileika, frumkvæðis- og framkvæmdavilja og metnað til að ná árangri • Reynsla f tjórnunarstörfum, sérstaklega á breytinga-tímum, er skilyrði • Hæfni í að styðja og byggja upp öflugan hóp starfsmanna ásamt færni í að móta og innleiða framtíðarsýn• Stjórnunarreynsla í fjármálafyrirtæki, upplýsingatækni-fyrirtæki eða á sviði þjónustu er æskileg• Gerð er krafa um frumkvæði, fagmennsku, jákvæðni ogsjálfstæði í vinnubrögðum Nýstofnað hlutafélag, Reiknistofa bankanna hf., mun yfirtaka alla starfsemi Reiknistofu bankanna á næstunni. Félagið er í eigu banka, sparisjóða og kortafélaga. Skilgreind hafa verið meginatriði í nýrri stefnumótun félagsins og mótuð áhersluatriði í starfsemi þess á næstu misserum. Reiknistofa bankanna var stofnuð árið 1973 og hefur til þessa verið rekin sem kostnaðareining. Reiknistofan er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum og kortafyrirtækjum. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns, ársvelta þess var á árinu 2009 um 2.700 milljónir króna. Sjá nánar á www.rb.is. Nánari upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is með ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt kynningarbréfi. Forstjóri Reiknistofu bankanna hf. Leitað er að forstjóra til að leiða félagið til móts við nýja tíma. Ögrandi starf bíður forstjórans þar sem reynir á nútímastjórnun, framsækni og metnað. Hlutverk Háskólans í Reykjavík (HR) er að skapa o miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur eru um 3000 við skólann og starfsmenn eru yfir 500, þar af um 270 fastrá nir í fullu starfi. HR rekur einnig Opna háskólann þar sem um 500 námskeið eru haldin á ári. Bæði íslenskir og erlendir fræðimenn koma að kennslu og rannsóknum innan HR auk sérfræðinga úr íslensku atvinnulífi. HR einbeitir sér einkum að kennslu og rannsóknum á sviðum tækni, viðskipta og laga. Lögð er áhersla á nýsköpun og tengsl við atvinnulíf í landinu. Öll st rfsemi HR er staðsett í nýbyggingu skólans við Nauthólsvík. Húsnæðið er um 30.000 fermetrar að stærð með aðstöðu í fremstu röð hér á landi til kennslu og rannsókna Áhersla er lögð á góða vinnuaðstöðu og þjónustu við d 31. desember 2010 307. tölublað 10. árgangur Gamlársdagur Skítkastið við Ross ýkt Björk leggur lokahönd á nýja plötu og blæs til karókímaraþons vegna Magma-málsins viðtal 30 Atburðir ársins í myndum fréttir 34 Myndagátan 2010 Skemmtileg heilaleikfimi og vegleg verðlaun getraun 38 Þóra Arnórsdóttir og Guðni Th. Jóhannesson líta um öxl rökstólar 36 spottið 16 Gleðilegt nýtt ár Fréttablaðið þakkar lesendum samfylgdina á gamla árinu og óskar landsmönnum velfarnaðar á nýju ári. Gleðilegt ár! Opið 10–13 í dag Verðlækkun framundan Kynning fylgir blaðinu í dag – Lifið heil www.lyfja.is Við höfum opið um áramótin Opið gamlársdag: kl. 7–18 í Lágmúla kl. 8–18 á Smáratorgi Opið nýársdag: kl. 10–1 í Lágmúla kl. 9–24 á Smáratorgi Gleðilegt nýtt ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.