Fréttablaðið - 31.12.2010, Page 17

Fréttablaðið - 31.12.2010, Page 17
Kadeco er þróunarfélag sérhæft í fasteignaþróun, frumkvöðlaþróun og eflingu samkeppnishæfni Reykjaness. Frá árinu 2006 hefur Kadeco, ásamt fjölda samstarfsaðila, byggt upp samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fjöldi manns nemur og vinnur í dag. Skotfærageymslur hafa breyst í ballettskóla, þotuskýli í kvikmyndaver og verslunarhúsnæði í hátæknigagnaver. Nýsköpun í sinni víðustu merkingu er lykilorð þróunar á Ásbrú og mun vera það áfram um ókomna tíð. Árið 2010 störfuðu á annað hundrað manns við uppbyggingu á Ásbrú. Í öllum framkvæmdum er þess gætt að endurnýta efni eins mikið og mögulegt er. Árangur þessarar endurnýtingarstefnu er að Ásbrú er stærsta endurvinnsluverkefni Íslandssögunnar. Samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs Við dönsum ballett í skotfærageymslum Kadeco óskar samstarfsaðilum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári www.asbru.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar – Skógarbraut 946 – 235 Reykjanesbær – Ásbrú – www.asbru.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.