Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 42
34 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR Árið 2010 var ríkt merkra atburða í þjóðlífinu. Hér gefur að líta nokkur dæmi um hvernig ljós- myndarar Fréttablaðsins sáu það sem gerðist. Fréttirnar í myndum Á MÓTI Þúsundir komu saman við Austurvöll í haust og höfðu uppi hávær mótmæli. Allir voru sammála um að mótmælin hefðu að mestu farið vel fram en annað var uppi á teningnum þegar spurt var hverju væri verið að mótmæla. Ríkisstjórnin, spilling, aðgerðaleysi vegna skuldavanda, stjórnmálamenn yfir höfuð, þetta og margt annað var nefnt til sögunnar. Í öllu falli var mótmælt. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON MINNING Fjölmenni kom saman við Lækinn í Hafnarfirði og minntist Hannesar Þórs Helgasonar sem var myrtur á heimili sínu í ágúst. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI JARÐSKJÁLFTI Á HAÍTÍ Þýsk fjölskylda sem var flutt heim með íslenskri flugvél í kjölfar jarð- skjálftans í janúar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ICESAVE TIL FÓLKSINS Ólafur Ragnar Grímsson forseti neitaði að skrifa undir lögin um Icesave og vísaði þeim þar með í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í henni voru lögin kolfelld. Fyrir vikið vilja margir meina að Ólafur sé maður ársins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Í VARÐHALDI Hreiðar Már Sigurðsson sem var forstjóri Kaupþings var, eins og nokkrir samstarfsmenn hans, hnepptur í varðhald á árinu. Sérstakur saksóknari grunar Hreiðar og félaga um svik og pretti en Hreiðar kveðst saklaus. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FUGLINN FELIX Jón Gnarr kom af miklum krafti inn í pólitíkina á árinu og varð borgarstjóri. Enn velta menn fyrir sér hvort Jón sé í pólitík af alvöru eða í djóki og hvort Besti flokkurinn sé bara eitt risastórt grín. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.