Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2010, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 31.12.2010, Qupperneq 54
46 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is krakkar@frettabladid.is Af hverju ertu með pylsu á bak við eyrað? Ohh, þá hlýt ég að hafa borð- að blýantinn. Kona kom til dýralæknis: „Hvað á ég að gera, hundur- inn eltir alltaf fólk á hjóli? Dýralæknirinn: Taktu þá hjólið af honum. Hafnfirðingur tók leigubíl heim til sín. Leigubílstjór- inn fór að spjalla og spurði í gamni: „Veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?” Það vissi Hafnfirðingurinn ekki svo leigubílstjórinn sagði: „Nú auðvitað ég sjálfur!“ Þegar Hafnfirðingurinn kom heim spurði hann konu sína: „Heyrðu Stína, veistu hver er ekki bróðir minn, ekki systir mín en samt barn foreldra minna?” „Nei,“ svaraði konan. „Það er einhver leigubílstjóri í Reykjavík.“ Halda ljósálfar jól? „Já, ljósálfar halda hátíð um jólin en við köll� um það ekki jól heldur „Ljósahá� tíðina miklu“. Hvað gerðir þú um jólin? „Við stráum álfadufti á húsin okkar á Ljósahátíðinni miklu, þá verða húsin sjálflýsandi í myrkrinu. Ég er í álfakórnum í skógin� um og við syngjum álfasöngva á hátíðinni. Mamma bjó líka til uppáhaldsmatinn minn, fíkju� böku með hindberjum og hrúta� berjum.“ Hver er munurinn á íslenskum álfum og ljósálfum? „Íslenskir álfar eru mun stærri en ljósálfar og þeir búa í steinum en ljósálfar búa í trjám.“ Hefurðu hitt íslenska álfa? „Já, ég hitti einu sinni íslenskan álfa� strák, hann var mjög skemmti� legur og líka soldið sætur hí hí hí.“ Finnst álfum ekkert kalt að vera úti á Íslandi? „Við ljósálfarnir finnum ekkert fyrir kulda, en við verðum að hafa sólarljós til að fá orku til að fljúga.“ Hvað gera ljósálfar til að halda upp á áramótin? „Við dönsum alltaf sérstakan ljósálfadans um áramótin. Þá leiðast allir ljós� álfarnir og mynda stóran hring, svo fljúgum við í takt við tónlist skógarhljómsveitarinnar.“ Þurfa þeir nokkuð f lugelda? „Mér finnst flugeldarnir sem mannfólkið skýtur upp í him� ininn mjög fallegir. Við ljósálf� arnir eigum ekki flugelda en ef ljósálfar fljúga á ofsahraða upp í himininn getum við búið til mikla ljósadýrð á himninum.“ Hvað ætlar þú að gera um ára- mótin? „Ég ætla að bjóða ljós� álfavinum mínum í heimsókn og bjóða þeim upp á rósavatnsgos og jarðarberjahnetukökur. Svo förum við saman út og dönsum ljósálfadansinn.“ Getum búið til mikla ljósadýrð á himninum Áramótin eru tími álfanna. Dísa ljósálfur er á Íslandi núna og ætlar að halda upp á áramótin með ljósálfavinum sínum hér. En hvað gera ljósálfar um jólin? 1. Hvað sprengir fólk á gamlársdag? 2. Hvar er talið að flugeldar hafi verið fundnir upp? 3. Hverjir nota nýársnótt til að flytja samkvæmt þjóðtrú? 4. Hvar á að vera líklegt að rekast á álfa á nýársnótt? 5. Hvaða dýr eru talin geta talað þá nótt? 6. Hver skrifaði textann í laginu Álfareiðin (Stóð ég úti í tungls- ljósi)? 7. Hvað var 1. janúar kallaður áður en hann varð nýársdagur? 8. Hvenær verða kínversku ára- mótin? 9. Hverju má henda á áramóta- brennur? 10. Hver leikstýrir Áramótaskaupinu í ár? SvÖR Fréttablaðið/GVa 1. Flugelda. 2. Í Kína. 3. Álfar og huldufólk. 4. Á krossgötum. 5. Kýr. 6. Jónas Hallgrímsson 7. Áttundi dagur jóla. 8. Þriðja febrúar 2011. Þá gengur ár kanín- unnar í garð. 9. Hreinu timbri og brettum. 10. Gunnar björn Guð- mundsson. Við dönsum alltaf sér- stakan ljósálfadans um áramótin. Þá leiðast allir ljósálfarnir og mynda stóran hring. www.US.iS/UmFeRDARleikiR er síða á vef Umferðar- stofu. Þar er að finna ýmsa leiki og fróðleik um umferðarmerki. Á Vísi er hægt að horfa á mynd­skreyttan upp­ lestur úr þessum sígild­u ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið end­urprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl­ enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.