Fréttablaðið - 31.12.2010, Síða 56

Fréttablaðið - 31.12.2010, Síða 56
48 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hagga, 6. mjöður, 8. meðal, 9. nagdýr, 11. tveir eins, 12. afspurn, 14. fet, 16. karlkyn, 17. bar, 18. for, 20. klaki, 21. fimur. LÓÐRÉTT 1. eins, 3. gangflötur, 4. sumbl, 5. þróttur, 7. undirförull, 10. stykki, 13. struns, 15. aflast, 16. kóf, 19. slá. LAUSN LÁRÉTT: 2. bifa, 6. öl, 8. lyf, 9. mús, 11. ll, 12. umtal, 14. skref, 16. kk, 17. krá, 18. aur, 20. ís, 21. frár. LÓÐRÉTT: 1. sömu, 3. il, 4. fyllerí, 5. afl, 7. lúmskur, 10. stk, 13. ark, 15. fást, 16. kaf, 19. rá. Hvað ertu að gera hérna, Rósa? Ég er að vinna. Ég færi þér slæm- ar fréttir Ztefán. Master Disaster er dáinn! Er Master Disaster DÁINN?! Já, hann verður jarðsettur í kvöld. Þú verður að koma. Ooohhh! Grimma veröld! Ég verð að fá smá stund til að átta mig á þessu! Sjálfsagt Ztefán. Leitt að heyra, vinur ykkar? Svona, búinn! Hamstur eins vinar okkar. Lenti í smá þvottavéla- óheppi! Ah. Ég sam- hryggist! Pabbi, má ég nota kreditkortið þitt til að kaupa svolítið á netinu? Kaupa hvað? Hringitóna fyrir sím- ann minn. Já, ókei. Passaðu... Er ég að borga þrjú þúsund kall á mánuði fyrir símann þinn og hringingin er ekki innifalin??? Ónei! Settu húsgögnin saman sjálfur En fyrst skulum við hlýða á þjóðsönginn... Dagar, nætur, vikur mánuðir, ár … tím-inn látlaust áfram líður og ég vildi að alla daga væru jól. Hver einasta sek- únda í lífinu er einstök, eitt augnablik sem aldrei kemur til baka og þó við lifum líf- inu mörg hver í föstum skorðum og gerum sömu hluti á sama hátt viku eftir viku og jafnvel ár eftir ár eru stundirnar þó aldrei nákvæmlega eins. VEÐRIÐ er síbreytilegt, fuglar syngja, umferðin gengur misjafnlega, einhver kemur of seint, annar mætir of snemma, tími allra og alls rennur saman og breyt- ist í takt, skemmtilegar stundir líða allt of hratt meðan biðin eftir strætó og jólunum getur tekið heila eilífð. ÞRÁTT FYRIR margra ára reynslu tekst mér alltaf að klikka á því hvað jólin eru stutt. Það er eins og ég haldi að jólin séu svarthol þar sem endalausum tíma er úr að moða, það á að fara í jólaboð til ættingja, gæta þess sérstaklega vel að hitta alla sem koma frá útlöndum, lesa fyrir börnin og leika við þau, lesa fyrir sig svo maður sé viðræðuhæfur í félagsskap, vera í slopp og sparifötum, vera heima og í jólaboði og hitta helst þrjá mismunandi hópa fólks, í einu. Og spila! Hvað tekur ein umferð af Trivial Pursuit eiginlega langan tíma? OG JÓLIN eru þrátt fyrir allt ekki nema tveir og hálfur dagur, sérstaklega núna þegar þau eru svo ósvífin að leggjast á helgi. Þá er nú eins gott að áramótin koma þarna strax á eftir. Eða hvað? Eiga þessar tvær hátíðir eitthvað sameiginlegt? Róleg- heit, fjölskylda og náttföt á móti flugeldum, vinum og pípuhöttum? Væri kannski ráð að taka upp rómverska siði og halda áramótin í lok febrúar en leyfa jólunum að líða í friði sínum og spekt alla þrettán dagana? AÐ FAGNA tímamótum er góð skemmtun. Margir líta milli jóla til að mæla stærð barna eða tíma sorgar. Og áramótaspreng- ingarnar eru fyrir sumum kveðja til árs sem varð þeim ekki að óskum en öðrum blíðar kveðjur til nýja ársins og alls sem það hefur að geyma. Munum bara að stund- in sem líður er það eina sem við raunveru- lega eigum, og besta gjöf sem við fáum. Þess vegna heitir hún „the present“ á ensku. Og þess vegna væri hægt að halda upp á þær allar. Í KVÖLD kveðjum við margar stundir í einu og fögnum enn fleirum. GLEÐILEG og slysalaus áramót og góðar stundir á ári komanda. Gjöf sem líður Frestur til innsendinga kvikmyndaverka til Edduverð- launanna rennur út 10. janúar 2011, kl. 17:00. Gjaldgeng eru kvikmyndaverk sem frumsýnd eru á tímabilinu 1. janúar 2010 til 31. desember 2010. Verðlaunin verða afhent 19. febrúar 2011 í Gamla bíói. Tilkynnt verður um tilnefningar 3. febrúar 2011. Eddan verður í beinni útsendingu á Stöð 2. Hverju innsendu verki skal fylgja útfyllt eyðublað sem er að finna á vefnum www.eddan.is Innsendingarblöðum skal skilað til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands að Hvefisgötu 54, info@kvikmyndamidstod.is í Reykjavík ásamt kvittun fyrir greiðslu innsendingargjalds. Innsending verka fer fram með rafrænum hætti og fást aðgangsheimildir hjá Kvikmyndamiðstöð eftir innsendingu gagna. Allar nánari upplýsingar um innsendingarform verka og reglur er að finna á www.eddan.is EDDUVERÐLAUNIN 2 0 1 1 Tæknilegir bakhjarlar Eddunar 2011 FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA AF FRÆGA FÓLKINU m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem setja „like“ við Vísi á Facebook geta unnið óvænta vinninga í hverri viku.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.