Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 60
 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR Tónleikar ★★★★ Jónsi Laugardalshöll 29. desember Frábær endapunktur Jón Þór Birgisson, eða Jónsi eins og hann er alltaf kallaður, hóf tónleikaferð sína um heiminn í lok mars á þessu ári, til að fylgja eftir fyrstu sólóskífu sinni, Go, sem kom út í apríl. Tónleikarnir urðu hátt í hundrað og þá síðustu hélt hann í Laugardalshöll á miðvikudagskvöldið var. Það er gaman að fá svona stóra og flotta tónleika í lok árs og dálítið eins og að týndi sonurinn sé kominn heim. Jónsi var ekki einn: með honum var einvalalið tónlistarmanna. Ótrúlegur trommari er Þorvaldur Þór Þorvaldsson sem á stundum stal senunni. Úlfur Hansson var firnasterkur á bassanum. Einnig í tónleikabandinu eru þeir Alex Somers og Ólafur Björn Ólafsson. Liðsheildin var góð og það var ekki að sjá að neinn væri útundan. Áhorfendaskarinn var orðinn nokkuð órólegur þegar Jónsi loksins steig á svið enda voru liðnar um þrjátíu mínútur frá því að upphitunaratriði lauk. Hann byrjaði á hinu undurþýða Stars in Still Water, sem er raunar ekki á Go. Meðal annarra laga er vert að minnast á Kolvið, þar sem einfaldur en magnaður trommutaktur gaf tóninn í byrjun og var eins konar brú frá laginu á undan. Go Do og Animal Arithmetic eru með uppáhaldslögunum mínum af plötunni en þau eru bæði mun kraftmeiri og skemmtilegri á tónleikum en á plötunni, og það má í raun segja um flest ef ekki öll lögin. Þó að ekki hafi selst upp á tónleikana var góð stemning í Höllinni. Erlend- ir aðdáendur Jónsa sem streymdu hingað í þeim tilgangi einum að sækja tónleikana höfðu ákveðið sín á milli að blása sápukúlur í laginu Around Us. Það gerðu þeir og líklega margir aðrir, og það var ansi fallegt. Mikið hefur greinilega verið lagt í sjónarspilið sem fylgir tónleikunum. Bakgrunnur sviðsins var risastórt tjald sem á er varpað stórkostlegum hreyfimyndum þar sem dýr og náttúra eru í aðalhlutverki. Tónlist Sigur Rósar hefur oft verið tengd við íslenska náttúru en myndheimur Jónsa og félaga er okkur meira framandi; dádýr, úlfar, uglur og maurar voru aðalleikararnir. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Sigur Rósar en það verður að viður- kennast að ég hef ekki fylgst nógu vel með sólóferli Jónsa. Ég skemmti mér hins vegar vel á tónleikunum og þegar yfir lauk var ég orðinn mikill aðdáandi Jónsa, að ógleymdum öllum meðlimum tónleikabandsins. Arnór Bogason Niðurstaða: Flottir og þéttir tónleikar sem slá glæsilegan botn í tónleika- ferðalagið. TÝNDI SONURINN SNERI AFTUR HEIM Tónleikar Jónsa í Höllinni á miðvikudags- kvöldið voru afar vel heppnaðir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Breski tónlistarmaðurinn Labrinth biðlar til Bjarkar Guðmundsdóttur í viðtali við götublaðið The Sun. Labrinth vinnur nú að fyrstu breiðskífunni sinni, en hann skrifaði nýlega undir samning við Syco, sem er útgáfufyrirtæki Simons Cowell. Hann segist vera búinn að semja lag sem hentar Björk fullkomlega og hefur reynt að hafa uppi á henni, án árangurs. Hann dreymir einnig um samstarf með Kings of Leon og telur að sambönd Simons Cowell hjálpi sér við að láta það gerast. - afb Biðlar til Bjarkar sýnd með íslensku og ensku tali - BOXOFFICE MAGAZINE - HOLLYWOOD REPORTER FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA AKUREYRI KRINGLUNNIÁLFABAKKA SÝNINGARTÍMARNIR GILDA L L L L LL 10 10 10 10 10 EGILSHÖLL L L L L V I P V I P 10 10 10 7 16 14 14 14 14 12 12 SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU EIN MAGNAÐASTA ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA!  - The People “Lang flottasta bíóuppli- funin á öllu árinu. Það er loforð” – T.V. kvikmyndir.is  „þetta er einfaldlega skemmtilegasta danska kvikmyndin sem ég man eftir að hafa séð“ - Extra Bladed  „hláturvöðvarnir munu halda veislu í einn og hálfan tíma“ - Politiken TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á SAMBIO.IS - ATH. SELT Í NÚMERUÐ SÆTI Í KRINGLUNNI KLOVN - THE MOVIE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 9:10 - 10:20 - 11:30 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 TRON LEGACY kl. 3:30(3D) - 6 - 8(3D) - 10:40(3D) TRON LEGACY-3D kl. 3:30 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 THE LAST EXORCISM kl. 10:40 HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 DUE DATE kl. 5:50 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 FURRY VENGEANCE kl. 1:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 3:40 KLOVN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 TRON kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:10(3D) - 10:30 LITTLE FOCKERS kl. 5:50 - 8 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 MEGAMIND-3D enskt tal kl. 6 TRON LEGACY-3D kl. 8 - 10:40 HARRY POTTER kl. 2 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:10 KLOVN: THE MOVIE kl. 12 - 2, 4, 6, 8, 10, 11 og 12 á miðnætti TRON: LEGACY kl. 12 - 2.40, 5.20, 8 og 10.40 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 12 - 2, 4 og 6 LITTLE FOCKERS kl. 5.50, 8 og 10.10 NARNIA-3D kl. 12 - 2.40 HARRY POTTER kl. 8 NÝTT Í BÍÓ GLEÐILEGT NÝTT ÁR LITTLE FOCKERS 2(700kr), 4, 6, 8 og 10.10 12 DEVIL 8 og 10 16 GAURAGANGUR 5.50 7 MEGAMIND 3D - ISL TAL 2(950kr) og 4 - Gleraugu seld sér 7 THE NEXT THREE DAYS 5.40, 8 og 10.30 12 NIKO - ISL TAL 2(700kr) og 4 L TILBOÐ Í BÍÓ - Gildir á fyrstu sýningar dagsins, merktar með rauðu. TÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 1. OG 2. JANÚAR OPNUM NÝÁRSDAG! - LOKAÐ GAMLÁRSDAG MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! Í 3-D 5% JÓLAMYNDIN Í ÁR! SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ LITTLE FOCKERS KL. 6 - 8 - 10 GAURAGANGUR KL. 4 - 6 - 8 - 10 NARNIA 3 3D KL. 1.40 (900kr.) - 3.50 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (600kr.) 12 7 7 L Nánar á Miði.is DEVIL KL. 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 LITTLE FOCKERS LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.20 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) - 3.20 - 5.50 MEGAMIND 3D ENSKT TAL KL. 1 (950kr.) NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) 3 - 5.30 - 8 - 10.30 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700KR.) 16 7 12 12 L L 7 L SOMEWHERE KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 LITTLE FOCKERS KL. 2 - 4.30 - 7 - 9.30 NARNIA 3 3D KL. 2 (950kr.) - 4.30 FASTER KL. 8 - 10.10 LOKAÐ GAMLÁRSDAG. SÝNINGARTÍMARNIR GILDA 1. OG 2. JANÚAR 12 7 12 16 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR GLEÐILEGT NÝTT BÍÓÁR!GLEÐILEG JÓL! -H.S, MBL -K.G, FBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.