Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.12.2010, Blaðsíða 68
60 31. desember 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. 20.00 Hrafnaþing Áramótakokteils- hrafnaþing 21.00 Hrafnaþing Áramótakokteils- hrafnaþing 21.30 Hrafnaþing Áramótakokteils- hrafnaþing 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Uss! (e), Otrabörnin, Týndur-fund- inn, Áramót Ísgerður Elfa syngur, Frum- skógar Goggi, Rottan í ræsinu (Flushed Away), Tröllið og álfkonan og Rasmus fer á flakk 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veðurfréttir 13.20 Íþróttaannáll 2010 14.50 Glíman á Sardiníu 15.15 Samkomuhúsið (e) 16.15 Fyrir þá sem minna mega sín (e) 17.15 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jó- hönnu Sigurðardóttur Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi 2010 21.25 Svipmyndir af erlendum vett- vangi 2010 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins Í skaupinu eru eins og áður menn og at- burðir ársins sem er að líða skoðaðir í spéspegli. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.25 Álfareiðin Salonkvintettinn L´am- our fou leikur íslensk lög. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.58 Kveðja frá Rúv Páll Magnús- son útvarpsstjóri flytur áramótakveðju frá Rúv. 00.10 Himnasæla (Just Like Heaven) (e) 01.40 Tónaflóð 03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.00 The Jane Austen Book Club 12.00 G-Force 14.00 Bride Wars 16.00 The Jane Austen Book Club 18.00 G-Force 20.00 You Don‘t Mess with the Zohan 22.00 Four Weddings and a Funeral 00.00 Casino Royale 02.20 Beverly Hills Cop 04.05 Four Weddings And A Funeral 07.00 Boowa and Kwala 07.05 Boowa and Kwala 07.10 Lalli 07.15 Elías 07.25 Kalli og Lóa 07.50 Áfram Díegó, áfram! Risaeðlu- leiðangurinn 08.35 Kalli litli Kanína og vinir 09.00 Alvin and the Chipmunks 10.30 The Flintstones 12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.30 Mr. Bean 14.00 Kryddsíld 2010 Árlegur áramóta- þáttur sem hefur verið fastur liður á dagskrá gamlársdags Stöðvar 2 allt frá árinu 1990. 15.50 Blackbeard 17.15 27 Dresses 19.10 Friends (10:24) 19.35 Modern Family (22:24) 20.00 Ávarp forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flytur ára- mótaávarp. 20.15 Spaugstofan lítur um öxl Nú sjáum við brot af því besta úr þáttum vetrarins hingað til með spéfuglunum Karli Ágústi Úlfssyni, Pálma Gestssyni, Sigurði Sigurjónssyni og Erni Árnasyni. 20.55 Bestu Stelpurnar Brot af bestu bröndurum Stelpnanna vinsælu en þess má geta að þátturinn var valinn besti leikni þátturinn á Edduverðlaununum 2006. 21.20 Svínasúpan (7:8) Frábærir grín- þættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. 21.45 Nýársbomba Fóstbræðra Stöð 2 sýnir nú hina sígildu áramótabombu Fóst- bræðra en þeir fögnuðu nýju ári á sinn einstaka hátt. Leikarar: Helga Braga Jóns- dóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Benedikt Erlingsson, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. 22.30 First Wives Club 00.10 Trading Places Gamanmynd um smákrimmann Billy Ray Valentine sem fær nýtt hlutverk í lífinu, þökk sé bræðrunum Randolph og Mortimer, sem vita ekki aura sinna tal. 02.05 Superbad 03.55 Forgetting Sarah Marshall 05.45 Spaugstofan lítur um öxl 15.45 Gosi 17.20 Gosi 18.50 American Dad (8:20) 19.15 Friðrik Ómar - Elvis Frábærir tón- leikar sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi. Tilefnið var afmæli Elvis Presley sem hefði orðið 75 ára á árinu. Flutt verða öll hans vin- sælustu lög af frábærum listamönnum með Friðrik Ómar í fararbroddi. 20.45 Ríkið (1:10) Þættirnir gerast á óræð- um tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstaklega starfsfólkið. Í þáttunum er gert grín að samskiptum kynjanna, undarlegu tómstundargamni, vinnustaðarómantíkinni og er hið svokallaða vinnustaðagrín allsráð- andi. Grínsnillingar Íslands eru samankomnir í þessum nýstárlega sketsaþætti. 21.05 Ríkið (2:10) 21.25 Ríkið (3:10) 21.45 Ríkið (4:10) 22.10 Ríkið (5:10) 22.35 NCIS (19:25) 23.20 American Dad (8:20) 23.45 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufars- mál sem hvað helst brenna á okkur 00.25 Fréttir Stöðvar 2 01.15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 09.25 Pepsímörkin 2010 10.55 Spænski boltinn: Barcelona - Real Madrid 12.40 Herminator Invitational 13.20 Herminator Invitational 14.10 PGA Tour 2010 - Year in Review Upprifjun á öllu því helsta sem gerðist á bandarísku atvinnumannamótaröðinni í golfi (PGA Tour) árið 2010. 15.05 Champions Tour 2010 - Year in Review Upprifjun á öllu því besta í mótaröð eldri kylfinga (Champions Tour) árið 2010 þar sem Bernhard Langer fór á kostum. 16.00 Íþróttaárið 2010 Íþróttafréttamenn Stöð 2 Sport gera upp íþróttaárið 2010 eins og þeim einum er lagið. 17.40 HLÉ Á DAGSKRÁ 21.00 Íþróttaárið 2010 22.40 Pepsímörkin 2010 08.00 Liverpool - Wolves 09.45 Chelsea - Bolton 11.30 Sunnudagsmessan 12.30 Ensku mörkin 2010/11 13.00 Premier League Review 2010/11 14.00 Premier League World 2010/11 14.30 Dalglish Næstur í röðinni er enginn annar en Kenny Dalglish sem lék með Liver- pool við magnaðan orðstír á árum áður. 15.00 Sunnudagsmessan 16.00 2001/2002 16.55 2002/2003 17.50 2003/2004 18.45 Goals of the Season 2004/2005 19.40 Goals of the Season 2005/2006 20.35 Goals of the Season 2006/2007 21.30 Goals of the Season 2007/2008 22.25 Goals of the Season 2008/2009 23.20 Goals of the Season 2009/2010 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.35 Dr. Phil (e) 10.20 Rachael Ray (e) 11.05 Rachael Ray 11.50 Dr. Phil 12.35 America’s Funniest Home Videos (21:46) (e) 13.00 Life Unexpected (4:13) (e) 13.45 Matarklúbburinn (4:6) (e) 14.10 America’s Funniest Home Videos (22:46) (e) 14.35 Emil í Kattholti (e) 16.05 America’s Funniest Home Videos (24:46) (e) 16.30 Stand by Me 18.00 America’s Funniest Home Videos (25:46) (e) 18.25 The Accidental Husband (e) 19.55 30 Rock (4:22) (e) 20.20 Victoria’s Secret Fashion Show 2010 (e) 21.10 An Audience with Michael Bublé (e) Kanadíski söngvarinn og hjarta knúsarinn Michael Bublé kynn- ist aðdáendum sínum á einstakan hátt í þessum þætti frá ITV. 22.00 American Music Awards 2010 (e) 00.10 Virgin Suicides (e) Stórgóð kvik- mynd frá 1999. 01.50 Human Nature (e) Gamanmynd frá árinu 2001. 03.30 Scream Awards 2010 (e) 05.00 Pepsi MAX tónlist 08.15 Ryder Cup 2010 (2:4) 19.00 World Golf Championship 2010 (4:4) Fjórða og síðasta mótið í heimsmóta- röðinni fer fram í Sheshan í Kína. Allir bestu kylfingar heims taka þátt í og berjast um tit- ilinn Meistari meistaranna (Champion of Champions), enda eru 7 milljónir dala í verð- launapotti. 00.00 ESPN America 06.00 ESPN America > Anne Hathaway „Ég trúi á jafnrétti. Enginn hefur nokk- urn tímann sagt mér að ég gæti ekki gert eitthvað af því að ég er stelpa.“ Anne Hathaway leikur unga konu sem skipuleggur brúðkaup sitt, en veit ekki að besta vinkona hennar er að undirbúa brúðkaup á sama degi í bráðskemmtilegu kvikmyndinni Bride Wars sem er á dagskrá Stöðvar 2 Bíó kl. 14.00 í dag. Gamlársdagur er einn skemmtilegasti sjónvarps- dagur ársins. Hvers kyns annálar dúkka upp, íþróttir og stjórnmál, farið yfir liðið ár og skoðað hvað stóð upp úr. Og af nægu er að taka eins og venjulega þetta árið. Ég bíð alltaf spenntur eftir Kryddsíldinni, að horfa á stjórnmálaleiðtogana reyna að vera afslappaða í kringum erkióvini sína. Held að þetta verði með skrautlegra móti í ár. Fjármálaráðherrann birtist eins og skrattinn úr sauðarleggnum á forsíðu slúðurblaðs og sór af sér rætnar kjaftasögur eins og hver önnur poppstjarna, stjórnar- andstaðan hatar ríkisstjórnina eins og pestina og allir virðast halda að níu líf ríkisstjórnarinnar séu uppurin (þetta er vísun í kattasmölun Jóhönnu). Hver veit, kannski fáum við bara stjórnar- slit í beinni á gamlársdag á meðan stjórnmálamennirnir gúffa í sig síld, hálfrakir með plasthatta á höfðinu. Þetta yrði auðvitað hreinasta skelfing fyrir Gunn- ar Björn Guðmundsson, leikstjóra Skaupsins (hann er sennilega manna stressaðastur þetta ágæta kvöld enda 95 prósent þjóðarinnar búin að gíra sig upp til að hlæja að fyrirmönnum þjóðarinnar og asnaskap þeirra). Hann þyrfti þá að kalla út sitt fólk, taka upp grínatriði og skeyta því við Skaupið. Allt á methraða. Algjör matröð. Stjörnur ársins eru auðvitað Eyjafjallajökull og aðalpersónurnar í Rannsóknarskýrslunni: Eyja- fjallajökull fyrir að gera blindfullan Skota að sjónvarpsstjörnu sem sagði það sem allir voru að hugsa á þeim tíma: „I hate Iceland.“ Og aðalpersónurnar fyrir að láta aldrei segjast, það er alveg sama hversu oft þetta lið er flengt, það gefst aldrei upp og viðurkennir aldrei að hafa pissað í laugina okkar. Gleðilegt ár. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER FULLUR TILHLÖKKUNAR Skemmtilegasti sjónvarpsdagur ársins í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.