Fréttablaðið - 01.11.2010, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 01.11.2010, Blaðsíða 25
FASTEIGNIR.IS1. NÓVEMBER 2010 5 Sjafnargata - virðuleg efri sérhæð Falleg og virðuleg 210,3 fm efri sérhæð og ris í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Mjög stór lóð er til suðurs og glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Hér er um að ræða virðulega eign á einum besta stað í Þingholtunum. V. 63,0 m. 6081 Hæðir Víðimelur - mikið endurnýjuð Mjög góð 126 fm neðri sérhæð auk 29,5 fm bílskúr á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðin hefur mikið verið endurnýjuð. Falleg og góð eign í sérstaklega góðu ástandi. V. 37,8 m. 6118 Dvergholt Mos. - neðri sérhæð 5 herbergja 123,3 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Íbúðin skiptist í forstofu, 4 herbergi, stóra stofu, þvottahús eldhús og bað. V. 20,5 m. 6109 Ánaland 6 - Fossvogur Góð fjögurra herbergja 121,7 fm íbúð í Fossvogi ásamt 21,8 fm bílskúr samtals 143,5 fm. Um er að ræða jarðhæð í fimm íbúða fjölbýli, en aðeins er ein íbúð á jarðhæð. Góður sérafnotareitur fylgir íbúðinni. V. 37,9 m. 4809 2ja herbergja Steinhella - langtíma leigusamningur Hlíðarhjalli - glæsileg efri hæð Sérlega falleg 153 fm 5 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi (tengihúsi) með sér geymslu í kjallara og stæði í bílageymslu. Hæðin skiptist m.a. í anddyri, fremra hol, hol, stofu, borðstofu, eldhús, sér þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. V. 36,9 m. 5756 Suðurgata - Hf. Blöndalshús. Hér er um að ræða 74,3 fm neðri hæð ásamt 29,6 fm bílskúr í mjög fallegu sögufrægu járnklæddu timburhúsi, byggðu árið 1890. Húsið stendur í fallegri götu í elsta hluta Hafnarfjarðar undir Hamrinum. Húsið hefur nær allt verið endurnýjað, s.s. allar lagnir, einangrun, þakjárn, veggir, gluggar og gler, innréttingar, gólfefni, eldhús og baðherbergi. Íbúðin er laus strax. V. 23,5 m. 5837 Lynghagi- Uppgerð í vesturbæ Mjög góð 114 fm íbúð með sérinngang við Lynghaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er í góðu standi og hefur töluvert verið endurnýjuð. Íbúðin er í heild mjög björt og rúmgóð. Stór, gróinn og skjólsæll suðurgarður, ásamt góðum geymsluskúr er í bakgarði. V. 34,9 m. 6137 Neðstaleiti - Mjög góð íbúð 4ra herbergja í búð á efri hæð í litlu fjölbýli við Neðstaleiti í Reykjavík. Íbúðin er skráð 112,5 fm og stæði í lokuðum bílakjallara skráð 27 fm. Íbúðin er í einstaklega góðu ástandi og með fallegu útsýni. Sameign er rúmgóð en aðeins fjórar íbúðir eru í stigagnagi. V. 31,5 m. 6119 Hávallagata - glæsileg sérhæð Stórglæsileg sérhæð í fallegu húsi ásamt bílskúr við Hávallagötu í Reykjavík. Samtals er eignin skráð 281 fm og skiptist í sérhæð, kjallara með sérinngang með útleiguherbergjum og bílskúr sem hefur verið innréttaður sem íbúð. V. 69,0 m. 6099 Barmahlíð - endurnýjað glæsilegt hús Glæsileg mikið endurnýjuð 104 fm 4ra herbergja neðri sérhæð í fallegu endursteinuðu húsi á fínum stað í hlíðunum. Sérinngangur. Tvö svefnherb. Tvær samliggjandi stofur, endurnýjað baðherbergi. Parket og flísar. Nýjar svalir. Sérbílastæði. V. 26,4 m. 6121 Miðleiti - vel skipulögð Mjög góð og vel skipulögð 114,5 fm íbúð á 3. hæð í þessu góða fjölbýli. Íbúðinni fylgir mikil sameign. Parket og flísar á gólfum, góðar suður svalir og þvottahús inn af eldhúsi. V. 32 m. 4239 Arnarás - vel skipulögð með útsýni Mjög glæsileg 4ra herbergja íbúð með sérinngang á útsýnisstað í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, þvottaherbergi og geymslu. V. 32,5 m. 6022 Helluvað 1-5 - vönduð íbúð Mjög falleg 4ra herbergja 119,0 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Parket á gólfum. Eikar innréttingar. Stæði í bílageymslu. Fallegt hús og góð bílastæði. Mjög gott útsýni og fjallasýn. Íbúðin er laus strax. V. 24,9 m. 6062 Atvinnuhúsnæði Eignir óskast Engjavellir 6 - laus strax Mjög góð 118,2 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngang við Engjavelli í Hafnarfirði. Íbúðin virðist vönduð með góðum innréttingu. Góð timburverönd er við íbúðina. Húsið er steinsteypt og byggt árið 2005. V. 23,9 m. 6123 3ja herbergja Stóragerði með bílskúr Falleg talsvert endurnýjuð 95,1 fm 4ra herbergja íbúð á 4.hæð(efstu) í góðu viðgerðu húsi ásamt bílskúr. Endurnýjað eldhús, baðherbergi , innihurðir og fl. Fallegt útsýni. V. 22,5 m. 6045 Vallarhús - sérinngangur Mjög góð ca 120 fm íbúð á tveimur hæðum auk ris. Íbúðin er með sér inngang og hefur mikið verið endurnýjuð. Húsið var allt málað að utan síðastliðið sumar svo og þak. Íbúð í mjög góðu ástandi sem vert er að skoða. V. 28,5 m. 6124 Hallveigarstígur- nánast yfirtaka Góð fimm herbergja 103,5 fm hæð og ris við Hallveigarstíg í miðbænum. Rishæðin er töluvert undir súð svo gólfflötur er eitthvað stærri en skráðir fm segja til um. Íbúðin er laus strax. V. 26,5 m. 5998 Frostafold 25 - laus strax Rúmgóð 6 herbergja 141,2 m2 íbúð á efstu hæð auk 24,5 m2 bílskúrs, samtals 165,7 fm. Fjögur svefnherbergi. Íbúðin er á 3. og 4. hæð með frábæru útsýni og stórum suðursvölum. V. 27,9 m. 6027 Stóragerði - með bílskúr 4ra herbergja 102,1 fm íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 18,5 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, tvö barnaherbergi, baðherbergi, stofu og hjónaherbergi. Lítil geymsla er inn af holinu. Íbúðin er laus strax. V. 21,9 m. 5961 Fífusel - glæsilegt útsýni Falleg og björt 98,1 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (efstu) er skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú herbergi og þvottahús. Mjög falleg útsýni er úr íbúðinni. V. 18,5 m. 5939 Leifsgata Endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð á 1.hæð. Íbúðin skiptist í gang, tvö góð svefnherbergi og tvær stofur (hægt að skipta og hafa borðstofu sem þriðja svefnherbergið), baðherbergi og stórt eldhús. V. 20,9 m. 5829 Hverafold - glæsileg 2ja herb. Mjög góð 2ja herbergja íbúða 67,6 fm á 3. hæð (efstu) í mjög góðu fjölbýli á góðum stað í Foldunum. Fallegt vesturútsýni. Nýlega endurnýjuð sameign. Góðar innréttingar. Ísskápur innbyggður fylgir. Mjög góð kaup. V. 16,9 m. 6055 Sunnuvegur - Hafnarfjörður Falleg 3ja herbergja mikið endurnýjuð íbúð á neðri hæð í góðu frábærlega vel staðsettu tvíbýli rétt við lækinn í Hafnarfirði. Nýl. eldhús, innihurðir og fl. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Góður ræktaður garður. Fallegt steinhús. Laus strax. V. 18,9 m. 5932 Grundarstígur - jarðhæð - laus. Falleg óvenjulega skipulögð ca 58 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í mjög vel staðsettu fjölbýli í miðbænum. Nýl. innréttingar, parket og fl. Laus strax. Áhvílandi hagstæð lán 11,9 millj. V. 15,4 m. 6088 Hraunbær - laus strax. Falleg 2ja herbergja 56,8 fm íbúð á 1.hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli við Hraunbæ . Húsið er klætt að utan. Góðar innréttingar. Laus strax. V. 13,4 m. 6049 Vindás - með stæði í bílageymslu Rúmgóð og björt 2ja herbergja 58,0 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu við Vindás í Reykjavík. V. 14,9 m. 5941 Steinhella - langtíma leigusamningur Nýlegt fullbúið 2612 fm atvinnuhúsnæði í langtímaleigu. Góður fjárfestingarkostur. Húsið stendur á 6500 fm afgirtri lóð. Húsnæðið er leigt til Thor Data Center sem rekur gagnaver í húsnæðinu og er leigusamningurinn til 10 ára. Mánaðarleiga er 2,1 millj. á mánuði án vsk og er hann vísitölubundinn frá janúar 2011. V. 260 m. Auðbrekka - fimm eignarhlutar Um er að ræða fimm eignarhluta samtals 523,1 fm með góðu aðgengi frá götu (innkeyrsluhurðir). Eignarhlutarnir seljast saman. Útsýni til norðurs. Fjögur bil af fimm eru í útleigu og er eitt bil laust sem er 129,8 fm. Húsið er á áberandi stað sem hefur gott auglýsingagildi. V. 47,0 m. 6056 Skemmuvegur - atvinnuhúsnæði. Atvinnuhúsnæði á götuhæð við Skemmuveg í Kópavogi. Húsnæðið er samtals 320 fm skipt í tvo hluta og eru báðir hlutarnir í leigu. Annar hlutinn hefur verið mikið endurnýjaður. Mjög góð staðsetning og útsýni. V. 32,0. 5922 Bakkabraut Gott 647,5 fm atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð og átta innkeyrsludyrum. Gólfflötur er 442,4 fm og milliloft er 211 fm. Lóðin er 1,532 fm. V. 64,4 m. 4778 Einbýlis- og raðhús í Fossvogi óskast Höfum fjársterka kaupendur að góðum einbýlis- og raðhúsum í Fossvogi. Allar nánari upplýsingar veita Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093 eða Sverrir Kristinsson í síma 861-8514. Aflagrandi - efri hæð - laus. Glæsileg sérhönnuð 3-4ra herbergja efri hæð í nýlegu vönduðu húsi á frábærum stað í Vesturbænum ásamt bílskúr. Íbúðin er 137,3 fm og bílskúrinn er skráður 19,3 fm. Vandaðar innréttingar, hátt til lofts. Góðar svalir. Vönduð lýsing. V. 39,0 m. 5530 4ra-6 herbergja Rauðamýri 3 - mikil lofthæð Mjög flott 3ja herbergja 107,4 m2 endaíbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli við Rauðamýri 3 í Mosfellsbæ. Tvennar svalir. Hátt til lofts. Mikið útsýni. Björt íbúð. Þetta er glæsileg og björt íbúð með útsýni til fjalla og út á sjó. Íbúðin er laus strax. V. 22,5 m. 6028 Krummahólar - útsýni - bílageymsla 3ja herb. rúmgóð 96,4 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni. Sér geymsla á hæðinni með glugga til norðurs. Húsvörður er í húsinu. Íbúðin snýr öll til suðurs. Stórar svalir eru fyrir allri suðurhliðinni og er gengið út á þær bæði úr hjónaherbergi og stofu. V. 16,9 m. 6101 Gott iðnaðarhúsnæði í enda á mjög góðum stað við Flugumýri í Mosfellsbæ. Samtals er húsnæðið 157,7 fm að miklu leiti á einni hæð ásamt milliloftum. Stórar innkeyrsludyr og góð birta. V. 14,5 m. 6134 Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 400-500 fm einbýlishúsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja herbergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 300-400 fm einbýli í Þingholtunum. Verð mætti vera á bilinu 80-150 milljónir. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Skrifstofubygging óskast - staðgreiðsla Skrifstofubygging - 2000-3000 fm óskast til kaups. Staðgreiðsla. Traustur aðili hefur beðið okkur að útvega 2000-3000 fm skrifstofubyggingu í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-8514 Ljósheimar - glæsilegt útsýn Falleg og rúmgóð 88 fm íbúð á 7.hæð í góðu lyftuhúsi. Útsýni og sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu og dagstofu, tvö herbergi (voru þrjú), baðherbergi og geymslu í kjallara. Vel staðsett íbúð sem er opin og björt. V. 21,5 m. 6050 Sólvallagata - vönduð sérhæð á fráb. stað. Vönduð mjög vel skipulögð neðri sérhæð í vönduðu þríbýli á frábærum stað við ofanverða Sólvallagötu. 2-3 stofur 2-3 svefnherb. tvö baðherbergi. Hátt til lofts og vítt til veggja. Mjög góð aðkoma. V. 44,9 m. 5506 Flugumýri - endahús - miklir möguleikar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.