Freyja - 01.02.1903, Side 7

Freyja - 01.02.1903, Side 7
n nyt'ir þíi margtuggnu' mötb&ru gegn mcnntun og stjórnfræðislegri jþeklc- ingu 05 starsemi kvenna, að slikt þurti endi-lega að ræna heimilin um- 'ðnnun þeirri er móðirin ein geti veitt, því engin kona getur sýnt börn- um sínutn meira ástríki eða veitt þeim betra uppeldi, en E. C. Stanton sem var sjö barna móðir, veitti börnum sínum, 116 annast heimiii sitt hetur en hún, eins og öllum er kunnugt, sem til þekktu, og þó befir •engin kona gefið sig meira við opinherum storfum og fölagsfræðislegu •stríði en hto, og þrátt fyrir ofsóknir ríkis 0g kýrkju gafst hún aidrei upp, heldur þreytti stöðugt áram þá braut er hún hafði sér fyrir sett þd -allur heiinurinn setti sig upp á móti hermi. Þegar 'E. C. Stanton með bendurnar um háisinn á föður síntnn, við .iát bróður síns, hét að reynast henum sonjir að svo miklu leyti sem hún frámast gæti, vissi hún ekki hvaða ljón voru á þcim vegi, ella hefði thún haft fuila ástæðu til að gefast upp þegar í stað. Hún vissi þá ekki •að liáskólar væru einungis fyrir karlmenn, nfe heldur að giftar konur hefðu enga lagaiega tilveru, hcidur væru þær eign manna sinna og lög. <um samkvæmt skyldar að stjórna sínum vilja að þeirra vilja. Hún vissi heldur ckki að engin kona, þótt hún hefði tekið próf með bezta 'vitnisburði í olluni heimsins vísindum, og hefði þar að auki mælsku lYehsters og vizku Salómons, hefði samt eins mikil rettindi 0g hinn fá- fróðasti, heimskasti og lclegasti karlmaður n. 1. atkvæðisréttinn, sem er liið eina löglega meðal til að taka þátt í tilbúningi þeirra laga sent þeim er ætlað að hlýða. Jafnskjótt og E. C. S. varö þess vör að biblían var andstæð jafn- rfetti kvenna í öllum greinum, röðist hún einnig á hana, og skoraði á (konurnar, sem aðal máttarstóípa kyrkju og kristindóms, að láta endur sltoða bibiíuna ogdraga úr henni allt,sem væri hneykslanlegt,niðurlægj- andi fyrir kvennfólkið og ósamhoðið rcttlátum og gæðzkui'íkum guði. Undir það sem yrði þi eftir af biblíuuni kvaðst hún mundi geta sjálf skrifað. Það er soig'legt hvað samverkasystur hennar voru fáar,—hvað fá; ar meðal hinna mörgu kvenn-miljóna eru færar um að feta í fótspor hennar og starfs-systra hennar og berjast fyrir því málefni sem þæiv hafa barist fyrif í 50 ár. Hinu mikla starli, að aðgreina sannleik frá villu, eyðileggja fávizku og' hjátrú, en gróðursetja réttlæti gagnvart öllum mönnum. Það má með sanni segja, að fyrir tilveru og æfistarf E. G. Stanton sö heimurián bjartári og betri en hann áður var. Það er, óvenjulega sorglegt að sjá á bak þessari blíðu, hraustu og göfugu sál, óvenjulega sorglegt, að penninn, með hverjum hún reit sínar göfugu, háíleygu og heilbrigðu skoðanir, hærist aldrei ineir. En áhrif hennar munu vara þar til það frelsis fræ, sem liún sáði, helir vaxið og breiðst út um heim

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.