Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 9

Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 9
'ZkÆinsrari systranna j stukimni £HEKLU-S J)ör ffelagssystur, sem kveð bg í kveld aneð kærleikans blossa frá hjarta míns el&. ií>á kveðju seni ffljótlega hugsað *ég heíi 'Og hím er bundin í þessu stefl. lEg elslca’ yður lieitt eg vort einingar banS skal ekkert siíta né vinna því g-rand, yðar sorg er mín sorg, yðar sigur er minn. ;yðar sár, yðar tár fylla huga miirn. ÍEg kem til að segga yður sannleikann, —þótt sorglega bitur oft reynist hann. Eg vil sfcgja’ yður sögu—ef sýnist hún frekleg ;af sögunnar spjöldum liana þó tek feg. ;Svo hcyrið nú, systur, það sorglega Orðið •er Saga skráði við lífsreynzlu borðið. I öndverðu nornir þá söngva yður sungu er sannað hafa yðar lifskjörin þungn. „0, kona, þín töfrandi, tælandi myná „hún talar um mannkynsins erfða synd. „Ó, kona, þú hugsar ei, hefir ei sá'l, „ert hégóminn •einber, lifandi tál. „Ó, kona, þú fíngjörfa, veikbyggða vera, „hvað vilt þú í starfsama heiminum gera? „Þú skalt búa þig perlum, í glitskrúð og glans, „þú skait glansa í skrauthýsi’ hins forríka manris. „En hvar sem þú lendir á lægra stig „þá lærðu í tíma að beygja þig, „því livar seni þú fer skalt þú ánauðug æ „og anda að þér kúgun og þrælsóttans blæ. „Þinn vegur er mældur — þitt sjóndeildar svið, „þú skalt sitja og standa’ eins og Iagt er við, „og svo slcalt þú vemduð og velsæmið þitt „það varðveitir heimurinn rétt eins og sitt.“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.