Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 9

Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 9
'ZkÆinsrari systranna j stukimni £HEKLU-S J)ör ffelagssystur, sem kveð bg í kveld aneð kærleikans blossa frá hjarta míns el&. ií>á kveðju seni ffljótlega hugsað *ég heíi 'Og hím er bundin í þessu stefl. lEg elslca’ yður lieitt eg vort einingar banS skal ekkert siíta né vinna því g-rand, yðar sorg er mín sorg, yðar sigur er minn. ;yðar sár, yðar tár fylla huga miirn. ÍEg kem til að segga yður sannleikann, —þótt sorglega bitur oft reynist hann. Eg vil sfcgja’ yður sögu—ef sýnist hún frekleg ;af sögunnar spjöldum liana þó tek feg. ;Svo hcyrið nú, systur, það sorglega Orðið •er Saga skráði við lífsreynzlu borðið. I öndverðu nornir þá söngva yður sungu er sannað hafa yðar lifskjörin þungn. „0, kona, þín töfrandi, tælandi myná „hún talar um mannkynsins erfða synd. „Ó, kona, þú hugsar ei, hefir ei sá'l, „ert hégóminn •einber, lifandi tál. „Ó, kona, þú fíngjörfa, veikbyggða vera, „hvað vilt þú í starfsama heiminum gera? „Þú skalt búa þig perlum, í glitskrúð og glans, „þú skait glansa í skrauthýsi’ hins forríka manris. „En hvar sem þú lendir á lægra stig „þá lærðu í tíma að beygja þig, „því livar seni þú fer skalt þú ánauðug æ „og anda að þér kúgun og þrælsóttans blæ. „Þinn vegur er mældur — þitt sjóndeildar svið, „þú skalt sitja og standa’ eins og Iagt er við, „og svo slcalt þú vemduð og velsæmið þitt „það varðveitir heimurinn rétt eins og sitt.“

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.