Freyja - 01.02.1903, Page 19

Freyja - 01.02.1903, Page 19
rarjyjA 79 „Svo er það, en hvaða ástæðu hefurðu til að halda að þær niæðg-ur skrifist ekki á við neinn?“ „0, mér þótti skrítið að heyra gömlu konuna aldrei tala um fólk sitt og hugsaði talsvert út í það sérstaklega eftir að þetta kom fyrir með Helenu, svo eg brá roftr til og spurði pdststjórann, hvort þær raæðgur fengju nokkurnttina bréf, og sagði hann, að á margra mánaða fresti kæmi bréf einhversstaðar frá Main til ekkjunnar og að þvt væri svarað jafn reglulega, og að á ðllum þessum bréfuin væri sama hSnd.“ „Jæja, frú ffrant, þú hefur gjört þér meiri ómök ( þessu en mér befði dottið í hug að gjöra.“ „Ef roér tekst ekki að komast fyrir hlutina, þá gjöra aðrir það ekki, enda segir hiu helga bók, að vér eigum að vera slæg sera höggormar og saklaus sem dúfur.“ „Saklaus eins og þú,“ hugsaði Keid og ypti öxluin. „Og ekki þar ineð búið,“ hélt kvenn-njósnarinn áfram, „ég álít að snaður eigi að nota öll leyfileg meððl til að grenslast eftir lifnaðarháttum grunsams fólks, og PSll segir að allir hlutir séu lðgmætir, auðvitað mein- ar Iiann kristnu fólki. Einusinni spurði ég ekkjuna um ættarnafn henn- arog kvað hún það Harlow.hún hefði ekki breytt nafni við giftinguna. Og þegar ég spurði um ættingja hennar svaraði hún: „Dauðinn hefur sundrað ættfólki mínu svo fátt af því er nú á lífi.“ En ég var ekki fyr komin út úr dyrunum en Helen kom inn og sagði svo hátt að ég heyrði: „Því sagðirðu ekki að henni kæmi það ekkert við, móðirf“ ,,Ekki neina það, ég skal svei mér sýna henni hvort mér kemur það við eða ekki, hugsaði ég, með það skrifaði ég til Maine og gjörði fyrirspurn um uppruna þeirra og fékk það svar, að þar liefði aðeins verið ein frú Harlow, ekkja og hún væri þar enn, svo þú sérð, frú Sher- wood, að hér er eitthvað gruggugt." „Eg er því miður hrædd um að svo sé, en hvað getum við gjört?“ „Rekið þær. En hérna koma þær frú Fitzhammer kona löginanns- ins og Salli Shaw/ Velkomnar í hópinn og út með fröttirnar," sagði frú Grant og stóð upp til að fagna gestunum, sem þegar tóku sér sæti er þær höfðu heilsað. „Hvað segirðu nú í fröttum, Salli?“ spurði frú Grant. Salli, sem var ógift stúlka og nokkuð við aldur, setti upp þykkju* svip og sagði: „Eg hélt þú þyrftir ekki að kalla mig neinu gælunafni." „Ó fyrirgefðu, ég var svo utan við mig “ svaraði frúin. „Eg býst við að það sé fyrirgefanlegt þegar gamlir kunningjar eiga í hlut, en þetta er orðið að svo ríkum vana að aliir fara að kaila mig Salli, ef ég tek ekki í taumana." svaraði ungfrúin. „Ég held rött að kalla allar ungar og ógiftar stúlkur, eins og tii

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.