Freyja - 01.02.1903, Síða 26

Freyja - 01.02.1903, Síða 26
 sögja öSrum frá þessari merkilegu uppfvndingti þinni". Frú Fitzhammer rak upp stór augu og sagði undrandi: „Mfer datt ekki í hug að þfer þætti nógu vænt um Granger til að láta l>ör vera annt um heiður hansV „Heimskingi! Mfer þykir ekkert vænt um hann, elcki heldur þekkí feg ást nfe hyrði um hana, og ef þessi smán snerti engan nema Granger stæði mfer svo hjartanlega á sama. En því er ekki þannig varið. Við> erurn hjón, þess vegna er hans heiður minn, og vanheiður bans snertir mig og mína því miður á sama hátt. En eiris og þh kannske rc-nnir grun f, er ég dramblát“. „Svo það er einungis dramb þitt sem líður við að heyra manninn þinn tala um aðra konu upp úr svefninum? O, Ella! ekki hfelt ég þig svo tilfinningarlausa“. „ó, hver kærii sig um hvað þú helclur, ef þú aðeins heldur þör saman. Þú ættir að þekkja mig nægilega til l>ess að vita, að í mfer eru engar skáida grillur“. „Til hvers giftist þú Granger, Ella?“ „Til hvers giftist feg lionum?—Eg.giftist honurn af því að hann var bezta ntannsefnið í öllum nærliggjandi bæjunt og byggðum,—fallegur, prúðmannlegur, ríkur og af ríkum ættum—maður sem gat gengið í val- ið og kosið sfer hvaðf; stúlku sem liann hefði lielzt viljað. Er það þá. enkis virði, að geta sagt að hann hafi kosið mig?“ „Og það þó að heimurinn segi, að það liafi verið faðir hans, sent kaus þig honum til handa, og að Granger hafi heldur kosið að giftast þfer en verða arflaus"? „Öfundin segir það náttúrlega. En segi hún það í mfn eym ef hún þorir“. Nú varð stundar þögn. Varla er hægt að hugsa sfer tvær konur ó- líkari en þessar frænkur. Önnur var kaldlynd, undirhyggjufull og til- finningarlaus fyrir öllu nema sjálfri sfer, og sú tilfinning ei næm fyrir neinu nema því er snerti afstöðu hennar í fölagsiífinu,—einungis ættar- dranrb. Hin aftur á móti var ekkert nema tilfinningasemin, en það var þessi sjúka tegund, sem grætur yfir ímynduðum rangindum í sinn eða þeirra garð, sein heimurinn kallar heiðarlega, on á ekkert tár og enga meðlíðun með þeim, sem andsta-.ður lífsbyr hefir hrakið af því er heimurinn kallar ,alfaraveg heiðarleikans'. , Frú Granger hafði einhverntíma í reiði sinni getið unt fáleika bónda síns og tal hans upp úr svefninum við frænku sína, Adeline eða Addie, eins og hún var oftast kölluð, í þeiin tilgangi að fá aðstoð henn- ar ef verða mætti, til að grufla upp þessa konu sent maður hennar tal- aði um í svefninum. En ckki eins og Addie hfelt, liluttekning f raun- um hennar og lyf við sundurkrömdu hjarta. Þvf Granger lýsti unnustu

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.