Freyja - 01.02.1903, Side 28

Freyja - 01.02.1903, Side 28
d’ý'r. Það var eins og lionnm findist hún ekkert betri en pær; Granger var eins og á nfilum og batnaði lltið við að sjfi, að hí'n a£P- gætna kona bans tók vel efti-r því. ,Þúr eigið víst vini eða frændfólk afb Lakeside,. herra Reed“, sagði hún stillilega. „Kunningja að eins,, frú“r sagði hann. „Ó, rött er nú það. Ég hölt að þbr ættuð frœndfðik þar, og í þvf. tilfelli hefði ég haft gaman a£ að sjá það,þvi ég ætla til Líikeside ínæstu, viku“. Það væri örðugt að lýsa vandræðasvip Grangers þegar kona hans- gjörði þessa yfirlýsing. ,,Þú veizt góði minn“, sagði hún, „að frú Fitz- hammer á ekkert frændfólk neinstaðar nfilægt sér nema okkur, og þess- vegna langar hana svo til- að fá mig heim með sör og ég hefi lofcið að' fara með henni, Ég veit að þú setur þig aldrei fi móti neinu sem mig, iangar mikið til.“ „Granger brosti, en honum var þó ekki hlfitor i hug, það sýndu. kvaladrættirnir í andliti hans. Tii þess að hylja sálar fistand hans fyrir gesti þeirra fór frúin til manns síns og. sagði með bllðlfitum, sem lieed. Veitti ekki örðugtað sjfi að voru uppgerð: „JSg er hædd um iið þú haf- ir höfuðverk núna, góði minn,. eins og þú átt svo oft vanda tii“. ,,Já, ég er mjög lasinn“r sagði Granger,. sem varð sár-fegin» þessari. afsökun, því þó hann hefði litlu láni að fagna í hjónabandinu var liann of stór til að kvarta. Allt roinnti hann nú fi ílelenu og hann, vissi líka. að með henni hetði hann verið sælt. livílíkur óskapa munurí Sam- vizka hans var ekki iðjulaus augnablikin þau. Bún sýndi honum Iiel- enu ein-s og hann sfi liana fyrst, og minnti bann fi hans- eigin tilgang' með hana, hversu hann elti lnvna ng forðaðist þó að láta sjá sig með' lienni, hversu hann biindaði hana og taldi henni trú um, að ást þeirra Væri of hrein og heilög og göfug til að kasta henni fyrir augu heimsinsP fyr en hann gæti tekið hana að sér og kvongast- henni. Iiann minntist líka þess, hvevsu hún hafði hriíið hann með sinni tilgerðarlausu kvenn- legu fegurð og einurð, og hversu hann f hjarta sínu strengdi þess heit að ná henni fi sitt vald með réttu eða röngu, og að endingu voru síð- ustu samfundir þeirra þrykktir með óafmúanlegu eldlegu letri á með- vitund hans. Honum fannst öll sú smfin, fyrirlitning og ofsó-lcnir senx Helen hafði liðið möglunarlaust hans vegna og án þess að kunngjöra heiminum,hver það var sem sökkti henni í eymdadjúpið,verða að illum öndum og ofsækja sig. Það sannaðist á honum hið fornkveðna: „Verst eru sjfilfskapar vítin“. Við þessar sorglegu hugleiðingar varð honum það ósjfilfrátt að andvarpa, það voru umbrot lamaðrar sfilar. Þau lieed og frú Granger vissu vel að hann var ekki veikur, en samt spratt hún nú upp og sagði ósköp ástúðlega: „Þér er virlcilega illt, elskan min“. ,,Ó já, ég fékk tak f höfuðið, það líður frá aftur“ svaraði Granger.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.