Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 37

Freyja - 01.02.1903, Blaðsíða 37
109 ui' fiytur þi einu fcti nær hinum hinsta hvíldarstað, sem svo marga skelfir. en engir f:i umflúið. teir vakna þá til meðvitundar um, að dauðinn er langur en lífið er skammt, og því er bczt að gera það svo gleðiríkt sem unt er meðan það endist ekki einungis fyrir þft. sjfilfa, heldur einnig fyrir alla menn sem á jörðunni lifa. Auðmennirnir miðla þá gullhringum sínuin meðal þurfandi samtíðarmanna sinna í stað þess að taka þá með sér í gröflna, því þar vrðu þeir eins gagnslausir og lík- amir sjálfra þeirra, sem þá verða moldvörpum að bráð. Þá verður stfdhurðum fangelsanna upp hrundið og fangarnir leyst- ir úr fjötrunum. Illekkjunum verður kastað út í liyldýpi hafsins en íangarnir lciddir út í heiminn hinn umbroytta og endurnýjaðá heim, uppljómaðan af árdagsbjarma lífsins og frelsisins sem blandast saman við vinabros ástúðlegra meðbræðra. Þá verða faugelsisklefarnir rifnir til grun'na og efr.i þeirra notað í samkunduhús og fundarsali fyrir upp- vaxandi endurfæddar kynslóðir. A þessari endurnýjungar-öld hverfa allir flokkadrættir, livort heldur pólitízkir, þjóðlegir eða trúarbragðalegir. Gjörvallt mannkynið fylkist þá í eina heild, þar sem allir meðlimir þess standa jafnfætis á þeim grundvelli, sem byggist á jafnrétti og bróð- enii. Þfi ríkir Frelsi í heiminum og ræður lögum og lofum meðal allra jarðarbúa. Menn af ölium litum, stöttum og stöðum tengja saman höndum og hefja skrúðgöngu hins nýja lífs. Vorblær helgrar og frjófgandi tíðar leikur þeim um vanga hreyfandi silfurliærur öldungsins og færandi æsk- uroða í kinnar unglingsins er þeir blanda röddum saman í hugljúfum frelsis og friðarsöng og iyfta höfðum sínum með unaði og lotningu upp mót sóiu, hinni logandi, leyftrandi elskunnar-sól, sem þá stráir geislum sínum óhindrað yfir hina undarlegu, örstuttu lífsbraut, mannkynsins frá vöggunni til grafarinnar. Erl. J úl. Ísleifsson. IBItst j óinarplstlai. —Jólablað Ilkr. síðast er frítt að yflrlitum, myndirnar allgóðar, •efni fjölbreytt. Af sögunum eftirskilur ,,/ólanóttin hjá IVes hjónunum11 í'nestan veruleik í huga vorum. „Lindin11 er og einkar þýð saga og A Ailega sögð. ^'"••■Nýársblað Dagskr&r í ár.er skemmtilegt og gagnlegt. Til þess síðara vér „Forvitinn drengur11. Skemmtilegust þykir oss „Smalavísa11, est og dýpst „Sorgin11, sögulegast „Úr daglega líflnu. Ann-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.