Alþýðublaðið - 05.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.09.1923, Blaðsíða 1
öt af .Alþýaafloklmum 1923 Miðvlkudagina 5. september. Z02. tölublað. Bæktnn lanflsins. 11. Landið okkar er nógu stóit og nógu gott, nægilegt ræktanlegt land næstum allsstaðar við sjávar- síðuna, og svo að segja ótikmark- að í sveitunum, en það þarf að »komast undir manna hendur*. Menn þurfa að læra að búa í sveitunum á minna landi, en rækt- uðu, og við sjávarsíðuna þarf að verða frjáls aoganguf að landi með sæmilegum kjörura fyiir hyern mann tii stuðnings aðaiatvinnu simii, nýbýli í sveitunum og smá- býli eða landafnot vio kauptunin. Búnaðarfélagið kom fcam á Bíð- asta alþingi jarðræhtarlögum, þar sem á, ýmsan hátt er leitast við að styðja að ræktun landsins með ríkissjóðsstyrk til ábuvðarhúsa, safnþróa, túnsléttana, túnaukning- ar, framræslu, matjurtagarða, enn fremur með lánum til véiavinslu og annarar jaioræktar. í káuptún- um eða nálægt þeim skuli Búnað- arfólagið gera uppdráit af ræktan- legu landi og skifta því í skákir, 2—5 hektara, en einstaklingar geti síðan með meðmælum hrepps- nefndar fengið s^ér þær útmældar til 75 ára erfðafestu gegn 5°/0 gjaldi af þáverandi matsverði eða til sölu samkvæmt mati. Skákir þessar skuli ræktast á 10 áium. Teö nýbýli skuli reist af ríkinu á Víði í Mosfellsdal, og Búnaðarfér lagið gefl stjórnarráðinu umsögn BÍna, þegar þjóðjarðir eða kirkju- jarðir losna úr ábúð, hvort þær sóu hentugar til nýbýla. Uppruna- lega var ætlast til, að sama gilti um Reykjavík sem hina kaup- staðina, en alþingi feldi það úr frumváipinu. Pessi jarðræktariög eru, þó að þau að ýmsu leyti séu framför frá því, sem verið hefir, að öðru leyti mesti gallagripur. Nýbýlamálið í 8veitumf sem verður að leysast -vjjjpi -"ÍÍ)ii> ¦ng*- ¦ ELEPHANT CIGARETTES - * SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ? THOMAS 1EAR & SONS, LTD., k LONDON. ^¦-*0S^ ^Sp* -^h -^tÞ- •*©*• •*&» <*t&*~ ^3>- <^> -4t$>- <^>- <$} illil NoK&rar lunnur af ágætu, spaðsoltnðu kjðti til sölu mjög ódýrt. Samband íst. samvinnuiélap. Siml 1020. Kaupendur aö iiíisuiii ern liór með ámintir nm að athuga, hvort heimtaugar eru greiddar að fnlln eða nokkru, áðnr cn peir festa kaupin. —• Allar upplýsingar pessu við- víkjandi f'ást a skrlfstofn Bafmagnsreltannar, síæi llll. Rafamgnsreita Reykjavíkur þegar á næstu árum, er ekki anert, því að Þessi 2 tilraunabýli er varla ómaksins vert að setja í jarðrækt- arlög. Hvergi ætlast lögín tií neinna samtaka eða samvinnu í laridbúnaði, og væri þó sjálfsagður hlutur ekki að eins, að löggjöflni gerði ráð fyrir slíkum.samtökum og léti þau hafa jafnrétti við ein- staklinga, heldur, að þau væru studd og að þeim hlynt á alian mögulegan hátt, er ræktun lands- ins á að vinnast fljótt og vel. Er- lendis styður iöggjöfin slík samtök venjulega með miklu fé og hlunn- indum. Við sjávarstðuna losa jarð- ræktarlögin reyndar um óræktað, eu ræktanlegt land kringum kaup- staðina, svo að landeigendur geta ek.ki haldið þvi, nema þöir rækti það sjálflr, en verða að Játa það af hendi fyrir sanngjarna leigu til þeirra manna, aem vilja rækta það, (Frsmliald á 4, eíðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.