Alþýðublaðið - 05.09.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 05.09.1923, Page 1
I ■ '$r" €5re£i<a llt taf .AlþýOuiloklriram 1923 Miðvikudaginn 5 september. Z02. töíublað. Rækton landsins. 11. Landið okkar er nógu stóit og nógu gott,, nægilegt ræktanlegt land næstum allsstaðar við sjávar- síðuna, og svo að segja ótakmark- að í sveituuum, en það þaif að >komast undir manna hendurt. Menn þurfa að læra að búa í sveitunum á minna landi, eniækt- uðu, og við sjávarsíðuna þarf að vérða frjáls aðgangur að landi með sæmileguin kjörum fyiir hvern mann tii stuðnings aðalatvinnu sinni, nýbýli í sveitunum og smá- býli eða landafnot við kauptúnin. Búnaðarfélagið kom fram á Bið- asta aiþiDgi jarðrœktarVögUm, þar sem á ýmsan hátt er leitast við að st.yðja að ræktun landsins með ríkissjóðsstyrk til áburðarhúsa, safnþróa, túnsléttana, túnaukning- ar, framræslu, matjurtagarða, enn fremur með lánum til vélavinslu og annarar jaiðræktar. í káuptún- um eða nálægt þeim skuli Búnað- arfélagið gera uppdrátt af ræktan- legu landi og skifta því í skákir, 2—5 hektara, en einstaklÍDgar geti síðan með meðmælum hrepps- nefndar fengið sér þær útmæidar til 75 ára erfðafestu gegn 5°/0 gjaldi af þáverandi matsverði eða til sölu samkvæmt mati. Skákir þessar skuli ræktast á 10 áium- Tvö nýbýli skuli reist af ríkinu á Víði í Mosfellsdal, og Búnaðarfé- lagið gefi stjórnavráðinu umsögn sína, þegar þjóðjarðir eða kirkju- jarðir losna úr ábúð, hvort þær séu hentugar til nýbýla. Uppruna- lega var ætlast til, að sama giiti um Keykjavík sem hina kaup- Btaðina, en alþingi feldi það úr frumváipinu. Pessi jarðræktariög eru, þó að þau að ýmsu leyti séu framför frá því, sem verið hefir, að öðru leyti mesti gallagripur. Nýbýlamálið í sveitum, sem veiður að leysast ♦ r %ear? 1 $ ELEPHANT 1 * iÉpLV 1 CIGARETTES - 4 ♦ yíiipl 1 SMAS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ ♦ ♦ I ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., á LONÐON. I ^ j g| f|f MM E3HH /OH Nokkrar tonnur af ágætu, apaðsðltuða kjðti til sölu mjög ódýrt, Samband ísl. samvinnutélap. Sími 1020. Kaupendur að Msum eru hér með áiaintir um að athuga, livort lieimtaugar eru greiddar að fnllu eða nokkru, áðnr cn þeir festa kaupin. — Allar upplýsingar Jessu við- víkjandl fást a skrifstofu Rafmagnsveituunar, sími 1111. Rafamgnsveita Reykjavíknr þegar á næstu árum, er ekki snert, því að þessi 2 tilraunabýli er varla ómaksins vert að setja í jarðrækt- arlög. Hveigi ætlast lögin til neinna samtaka eða samvinnu í. landbúnaði, og væri þó sjátfsagður hlutur ekki að eins, að löggjöflm gerði ráð fyrir slíkum .samtökum og léti þau hafa jafnrétti við ein- staklinga, heldur, að þau væru studd og að þeim hlynt á allan mögulegan hátt, er ræktun lands- ins á að vinnast fljótt og vel. Er- lendia styður Jöggjöfin slik samtök venjulega með miklu fé og hlunn- indum. Við sjávarsíðuna losajarð- ræktarlögin reyndar um óræktað, eu ræktanlegt land kringum kaup- staðina, svo að landeigendur geta ekki haldið þvi, nema, þóir rækti það sjálfir, en verða að láta það af hendi fyrir sanngjarna leigu til þeirra manna, sem vilja rækta það, (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.