Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1959, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.06.1959, Blaðsíða 14
12 Sameiningin being paid him. He enjoyed the flowers, wires, letters and messages to the fullest and then offered a prayer of thanks. After this interlude he had a very touching few mo- ments with mother as we bade him farewell to return to Ninette. That was his last communication with us. As faithful servant of his Lord for 60 years we feel the final words of the funeral service, „Nú lætur þú Drottin þjón þinn í friði fara,“ was a most appropriate ending to a life devoted and dedicated to God’s service. May God bless and prosper the work of the Synod. —The Maríeinsson Family Það er ófennt í sporin Eftir séra SIGURÐ ÓLAFSSON Það hefir mikil áherzla verið lögð á það, og það rétti- lega, hversu margt fólk flutti úr Nýja-lslandi til Norður- Dakota og annara byggða í kringum 1880. En minni rækt hefir verið við það lögð að geta þess, að fáum árum síðar fór fólk að streyma til Nýja-íslands á ný, bæði frá Islandi, úr Winnipeg-borg og víðar að, og að smám saman kom í ljós, að lífvænlegt var í þessari nýlendu, þrátt fyrir erfið- leika þá, sem þar var við að etja: svo sem vegaleysi, ein- angrun, vatnaágang og strjálbýli, sem allmjög dró úr per- sónulegum og félagslegum framkvæmdum manna. Um alda- mót fluttu nokkrar fjölskyldur til Gimli, er síðar koma við vöxt og framvindu þess bæjarfélags; hið sama má segja um ýmsa aðra hluta Nýja-íslands, en sérstaklega Árdals- byggð ,sem um þessar mundir varð miðbik víðáttumikillar og mannmargrar byggðar, sem hefir farði vaxandi fram til síðari ára. Hið sama má og segja um Víðisbyggð og Riverton við íslendingafljót, sem ásamt öðrum hlutum héraðsins hafa tekið stórfelldum vexti og framförum. Það er því ekki úr vegi að vikið sé að þessu, þegar minnast skal mannsins, séra Rúnólfs Marteinssonar, D.D., sem nú er nýlega látinn; er í full 7 ár innti af hendi frábært

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.