Alþýðublaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 1
tit atf .&l|»ýduflokkiram 1923 Fimtudagiön 6, september. ^03. tölublað. Erlend stmskeyti. Khöfn, 5. sept. f Tjóiiið í Japan. Manntjónið í Japan er hálf mílljón, en efnalegt tjón 'er áætl- að 1000 milijónir sterlingspunda. Mkmeiitaverðlaini Gyldendals, 70 þú». króna, hafa verið dænd rithöfundinum Anker Larsen. PjóðahaBdalagið. Því liggur við að sundrast. Fullttúar norræuu þjóðanná, Belgja og Eystras iltsrikjanna hóta að fara burt frá Genf. SiáigliiiopepiE. Bæjarstjði narfundnr er í dag kl. 5 síðdegis. Niu mál eru á dagskrá. Jarðarför Þórðar Þórðarson- ar frá Ráðagerði fer fram á morgun kl. 1 frá dómkirkjunni. Agtht Jóhanncsson hefir legið sjákur og aliþungt haldkm ucd- an farna daga, en er nú á bata- vegi, og þætti vænt um," að kunningjir sínir litu til sfn. Frá Aknreyri er símað í gær: í sunnanofsaveðrina í fyrra dag slitnuðu upp mörg skip á Siglu- firði. Vélarbát, sem var áð sækja ruöl yfir fjorðinn og hafði upp- skipuoarbát 1 e'tirdragi, rak út fjörðinn, og sukku báðir, og drukknuðu fjórir eða fimm menn aí vélarbátnum, en nánari fregn- ir eru ókomnar. Tveir menn voru á báti á leið í íand úr skipi á hofninui, og rak þá einn- MÍ Nokkrar tunnnr af ágætu, spaðsðltnða kjðtl til sölu mjög ódýit. amband ísl. samvinnulélap. Sími 1020. ¦ H IJ§.\JVí.S:>. ig út ©ftir firði, en skip, sem var að kotna inn. tók þá. — Síld hefir ekki veiðst síðan á sunnu- dag, en nú er komið gott veður og búist við, að veiði byrji. Hækkar nú síldárverð stórum og er talið ágætt núna. Afia Norð- menn lítið, því að síldin hefir haldið sig mestmegnis innan landhelgi, og er því mikill kurr í þeim. Leifnr heppni fór át á veiðar í gær kl. 4. Ætlaði hann að áfla fisks handa fisksöluuum hér. Kanp háseta er tímakaup verka- manna í landi (kr. 1,20 og 2,00). Kom hann inn í morgun með 300 kassa. Leiðrétting. í nokkrum hluta upplagsins af blaðinu í gæt mis- prentaðist í fregnum af sjómanna- félagsfundinum atkvæðatalan um gerðadómstillöguna. Stóð þar, að félagið hefði hafnað gerðardómi með 106 atkv. gegn 96, en átti að vera með 106 átkv, gegn 9. „Lítið fé" kalla auðvalds- blöðin 1000 kr., er Þorkell Þor- kelsson yill'fá fyrir að hirða um IandskjáJítamæli, er landið á' og liggur ónotaður í Stýrimanna- skólanum, af því að ekki eru veittar nema 500 til eftirlits með honum. Það sér á, að ekki er vérið að ræða um kaup sjó- manna eða verkamanna. Eigi að sfður er skömm að því að nota ekki mælinn. Einhver gæti farið að halda, að hann væri togari. J&anghermi er það í Morgnn- biaðinu í gær, að jafnaðarmenn hafi haldið því »fast fram<, að hægt hefði verið að >Iej?gja< vatnsleiðslupipurnar frá Gvend- arbrunnum að Elliðaám að vetr- arlagi, því að þeir héldu því fram, að unt hefði verið að grafa fyrir pípunum, og stendur það óhrakið. Hefði með géðum vilja mátt fara rétt með þetta. Fatahreinsnn. Eins " og aug- lýst er á öðrum stað í blaðinu, gengst HeimiJisiðnaðarfélag ís- lands fyrir því þarfa íyrirtæki, að haldið verður stutt námsskeið, þar sem konur, eldri sem yngri, geta lært hjá góðum kennara að hreinsa alls kon arfatnað, nk blett- um ur tötum og ýmislegt, sem lýtur að því að spara sér kaup á nýjum hlutum, sem má, hvórt heldur hreinsa eða ná blettum úr. Ennfremur geta nemendur á námskeiði þessu iært að pressa upp karimannsiföt o. fl. Blaðið ræður fólki til að nota sér sem bezt þetta einasta tækifæri, sem er hvort tveggja í senn, mjög gagnlegt, en * þó ávo ódýr kenslan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.