Sameiningin - 01.04.1941, Síða 18
64
neska Jíl'sins, en verkin hans lifa. Þeirra nýtur lúterska
kirkjan i Vesturheimi.
Eg vildi, að Vestur-íslenzk kirkja ætti einhvern Dr. Oh!
til þess að lcenna okkur þá almennu, kristilegu þátttölvii í
guðsþjónustunni, sem gjörði hana að guðlegum líí'skrafti.
R. M.
Trúboðsfréttir
Styrjöldin, sem nú stendur yfir hefir orsakað stórkost-
legt umrót á sviði erlends trúboðs. Mörg Norðurálfu-löndin
geta nú eklci sent trúl)oðssvæðum sínum neinn styrk. Þrent
getur þar komið til greina: aðrir hópar fólks taki að sér að
styrlvja þessar stöðvar eða þær verði sjálfstæðar og sjái
sínum hag borgið, eða þær falli um koll. Hið fyrsta hefir
verið reynt. Bæði lúterskir menn og aðrir hafa lagt fram
i'é til að styrkja lútersku trúboðsstöðvarnar, sem áður voru
undir umsjá þýzkra, danskra eða fleiri félaga í Norðurálf-
unni. Um hin atriðin er mér elvlci kunnugt.
Ástandið í Japan er að því leyti sérstalvt, að stjórnin
þar hefir nú sett sig á móti öllum útlendum áhrifum. Hún
amast eldvi beint við hinurn kristnu trúarbrögðum en heimt-
ar, að alt lcirkjustarf þar sé undir innlendri nmsjá. Frá
stjórninni þar er runnin sú alda að sameina allar deildir
Mótmælenda í eitt ldrkjufélag sem sé algjörlega stjórnað
af Japansmönnum. Talað er um það samt, að hver flokkur
megi, ef til vill, að einhverju leyti halda siðvenjuin sínum.
Út af þessu eru trúboðar að hverfa burt frá Japan. Sumir
þeirra fara til Indlands, en flestir til heimalands síns.
Flestar konur trúboðanna, ásamt börnum þeirra, eru nú
farnar heimleiðis. Karlmennirnir allmargir eru þar eftir
enn, þó það sé aðeins stundar ráðstöfun. Það mun vera
ætlun trúboðsnefndar Sameinuðu kirkjunnar lútersku í
Ameríku, að skilja aðeins eftir fáa trúboða í höfuðborginni,
Tokyo, til þess að vera tengiliður milli kirkjunnar hér og
kristniboðsins þar.
Trúboði vor, séra S. O. Thorlaksson, er enn í Japan,
en kona hans og þau börn þeirra, sem þar voru, komu tii
San Francisco 15. marz síðastliðinn. R. M.