Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 62
42 3. mars 2011 FIMMTUDAGUR Önnur sólóplata Sindra Más Sigfússonar, eða Sin Fang, kemur út á föstudag. Sindri hóf tónlistarferilinn um tví- tugt eftir að hann var lagð- ur inn á sjúkrahús í London. Rúmum tveimur árum eftir að Clangour kom út sendir Sindri Már Sigfússon, eða Sin Fang, frá sér sína aðra sólóplötu, Sum- mer Echoes. Hún hefur að geyma tólf litrík popplög og kemur út á vegum Kimi Records á Íslandi og þýsku útgáfunnar Morr Music erlendis. „Það er dálítið langt síðan ég kláraði hana. Við fullkláruðum hana í Berlín í nóvember og ég man að ég var frekar ánægður með hana þá,“ segir Sindri Már, um nýju plötuna. Aðspurður segir hann að nýja platan sé vandaðri en Clangour, sem fékk góðar viðtökur á sínum tíma. „Ég fékk fólk til að spila inn á þessa plötu en á fyrri plötunni spilaði ég allt sjálfur. Útsetning- arnar eru stærri, en mig lang- aði samt til að halda áfram með sama fíling, bara eitthvað út í loft- ið,“ segir hann. Eins og á síðustu plötu byrjaði hann að taka Sum- mer Echoes upp án þess að vera með fastmótaðar hugmyndir í kollinum. Hljóðfæraleikarar voru Róbert Reynisson, Arnljótur Sig- urðsson og Magnús Trygvason Eliassen en einnig syngja þær Sóley Stefánsdóttir og systurnar Sigurrós Elín, Lilja og Ingibjörg Birgisdætur í nokkrum lögum. Segja má að tónlistarferill Sindra Más hafi hafist fyrir hálf- gerða tilviljun. Hann var stadd- ur í London árið 2001 og ætlaði að læra myndlist í listaháskóla. Hann vann á kaffihúsi á þessum tíma en veiktist og þurfti að fara á sjúkrahús. Það var lán óláni að hann var tryggður hjá kaffihús- inu og fékk því sjúkrapening sem hann ákvað að nota til að kaupa kassagítar og upptökugræjur. „Ég flutti eiginlega heim stuttu eftir það og byrjaði að þykjast vera tón- listarmaður,“ segir hann hógvær. Þegar heim var komið lærði hann á gítar í þrjá mánuði hjá Tryggva Hübner og fór líka í nokkra píanó- tíma. Síðan þá hefur hann gefið út tvær sólóplötur og tvær plötur til viðbótar með hljómsveitinni Seabear, landað útgáfusamningi við Morr og átt lög með Seabear í sjónvarpsþáttunum Gossip Girl og Grey´s Anatomy. Sannarlega góður árangur hjá pilti sem hóf tónlistarferilinn ekki fyrr en um tvítugt. Sin Fang er að undirbúa tón- leikaferð um Evrópu sem hefst líklega í haust. Einnig er fyrir- huguð þátttaka í tónlistarhátíðum í Þýskalandi og Finnlandi. Sindri og félagar hafa einnig verið bók- aðir á tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess í apríl. freyr@frettabladid.is Keypti upptökugræjur og gítar fyrir sjúkrapeninginn Stórblaðið New York Times hefur birt lofsamlegan dóm um Summer Echoes. Þar segir gagnrýnandinn: „Ég ætla að hætta við kvöldverðinn og bíóið í kvöld svo ég geti hlustað á þessa plötu sautján sinnum. Hvernig getur hljómsveit eins og Fleet Foxes komist að í SNL [Saturday Night Live] á meðan þessi hljómsveit fær ekki einu sinni að endurhljóðblanda lög með TV on the Radio? (Kannski er skeggvöxturinn ekki nógu mikill).“ NEW YORK TIMES HRÍFST AF SIN FANG SIN FANG Sindri Már Sigfússon gefur á föstudag út sína aðra sólóplötu, Summer Echoes. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 38 39 0 2/ 11 *gildir út mars 2011. 15% afsláttur * á öllum stærðum af Nicorette Fruitmint. Dæmi: 2 mg, 210 stk. Áður: 4.975 kr. Nú: 4.229 kr. Lægra verð í Lyfju MUNIÐ AÐGANGSKORTIN! Allt að 37% afsláttur MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS KVIKSETTUR (BURIED) (16) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) LONDON BOULEVARD (16) ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE)(14) 18:00, 20:00, 22:00 17:40, 20:10, 22:40 18:00, 20:00, 22:00 17:50, 20:10, 22:30 CAFÉ THE MECHANIC 6, 8 og 10.10 BIG MOMMAS 3 5.50 JUST GO WITH IT 8 og 10.25 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar MÖGNUÐ HASARSPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! THE MECHANIC KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE MECHANIC LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 HOW DO YOU KNOW KL. 5.20 - 8 - 10.20 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 L THE EAGLE KL. 10.35 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16 GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL HOW DO YOU KNOW KL. 5.50 - 8 - 10.10 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 SÍÐASTA SÝNING L JUST GO WITH IT KL. 10.10 SÍÐASTA SÝNING L T.V. - KVIKMYNDIR.IS-H.H., MBL -H.V.A., FBL HOW DO YOU KNOW KL. 5.25 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE FIGHTER KL. 10.30 14 GLERAUGU SELD SÉR FLOTTUR “STATTARI” -A.E.T., MBL ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 14 14 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD ON STAGE ON OSCAR NIGH THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED THE KING’S SPEECH kl. 5:40 JUSTIN BIEBER MOVIE ótextuð kl. 8 THE RITE Síðustu sýningar kl. 10:10 SPACE CHIMPS 2 kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND JUSTIN BIEBER ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE RITE kl. 8 - 10:30 THE RITE kl. 6 - 9:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50 WWW.SAMBIO.IS frá þeim sama og færði okkur shrek M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI THE RITE kl. 8:10 - 10:30 GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D) I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 ROKLAND kl. 8 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10 FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! F O R S Ý N D EGILSHÖLL KL 20.00 Í KVÖLÍ . D SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI HALL PASS FORSÝNING kl. 8 JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20 I AM NUMBER 4 kl. 10.30 TRUE GRIT kl. 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6 GEIMAPAR 2-3DM/ ísl. Tali kl. 6 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 SANCTUM-3D kl. 10.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.