Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 03.03.2011, Blaðsíða 66
3. mars 2011 FIMMTUDAGUR46 Iceland Express deild kvenna A-RIÐILL Hamar - KR 57-63 (32-42) Stig Hamars: Jaleesa Butler 18 (18 frák.), Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Slavica Dimovska 7, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Fanney Lind Guðmundsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 4. Stig KR: Margrét Kara Sturludóttir 20 (15 frák.), Chazny Morris 18, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8 (10 frák.), Hildur Sigurðardóttir 7, Signý Her- mannsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 3, Svandís Sigurðardóttir 2. Keflavík - Haukar 81-84 (47-40) Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 27, Bryndís Guðmundsdóttir 22, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Marina Caran 6, Hrund Jóhannsdóttir 5, Marín Rós Karlsdóttir 3, Árný Sif Kristínardóttir 3, Sigrún Albertsdóttir 1. Stig Hauka: Kathleen Snodgrass 28, Ragna Mar- grét Brynjarsdóttir 19, María Lind Sigurðardóttir 10, Margrét Rósa Hálfdánardótir 9, Helga Jónas- dóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Dagbjört Samúels- dóttir 4, Guðrún Ósk Ámundardóttir 4. STAÐAN Hamar 19 17 2 1513-1270 34 Keflavík 19 15 4 1552-1258 30 KR 19 11 8 1304-1224 22 Haukar 19 7 12 1223-1317 14 B-RIÐILL Njarðvík - Fjölnir 86-79 (36-34) Snæfell - Grindavík 67-72 (38-40) Enski bikarinn Manchester City - Aston Villa 3-0 1-0 Yaya Toure (5.), 2-0 Mario Balotelli (25.), 3-0 David Silva (71.). Arsenal mætir Manchester United í fjórðungsúrslitum bikarsins. Arsenal - Leyton Orient 5-0 1-0 Marouane Chamakh (7.), 2-0 Nicklas Bendt- ner (31.), 3-0 Nicklas Bendtner (44.), 4-0 Nicklas Bendtner, víti (62.), 5-0 Gaël Clichy (75.). City mætir Reading í fjórðungsúrslitum bikarsins. Sænska úrvalsdeildin Sundsvall Dragons - Norrköping D. 98-105 Jakob Sigurðarson skoraði 28 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson var með þrefalda tvennu – fjórtán stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. ÚRSLIT Meira í leiðinniWWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 Nú eru æsispennandi umferðir fram undan í N1 deildum karla og kvenna. Gerum okkur glaðan dag, mætum á spennandi handboltaleik og styðjum okkar fólk til sigurs! HANDBOLTI Í HEIMSKLASSA N1 DEILD KARLA Akureyri – Valur Höllin Fim. 3. mars kl. 19:00 HK – Selfoss Digranesi Fim. 3. mars kl. 19:30 Afturelding – Haukar Varmá Fim. 3. mars kl. 19:30 Fram – FH Framhús Sun. 6. mars kl. 15:45 N1 DEILD KVENNA ÍBV – Fram Vestmannaeyjum Lau. 5. mars kl. 13:00 Fylkir – Haukar Fylkishöll Lau. 5. mars kl. 15:00 FH– Valur Kaplakrika Lau. 5. mars kl. 16:00 ÍR – Grótta Austurbergi Lau. 5. mars kl. 16:30 Stjarnan – HK Mýrinni Lau. 5. mars kl. 16:00 FÓTBOLTI Ísland vann í gær glæsi- legan 2-1 sigur á Svíþjóð á Algarve Cup mótinu í Portúgal. Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jóns- dóttir skoruðu mörk Íslands, sem lenti þó marki undir strax í upp- hafi leiksins. Svíþjóð er í fjórða sætinu á heimslista FIFA en Ísland hefur aldrei fyrr unnið svo hátt skrifað lið. Þetta er jafnfram fyrsti sigur Íslands á Svíþjóð í tíu tilraunum en þegar þessi lið áttust við á sama móti í fyrra unnu Svíar 5-1 sigur. „Þetta var frábær sigur,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson lands- liðsþjálfari. „Þetta var vel spilað- ur leikur af okkar hálfu. Leikmenn lögðu mikið á sig og sýndu mikla baráttu og ákveðni til að halda þetta út og ná sigrinum.“ Sex mánuðir eru síðan landslið- ið kom síðasta saman. „Við náðum tveimur æfingum fyrir þennan leik og einum liðsfundi. Það sýndi sig í upphafi leiksins enda voru þær svolítið ryðgaðar og fengu á sig mark snemma. En við unnum okkur vel inn í leikinn eftir það, voru skiplögð og gáfum fá færi á okkur.“ Hann hrósaði Margréti Láru sérstaklega en hún hefur átt erfitt uppdráttar síðustu misseri vegna þrálátra meiðsla. „Ég hef ekki séð hana spila jafn vel í nokkur ár. Það er í raun allt annað að sjá til hennar. Hún hefur unnið vel úr sínum meiðslum og ég tel að fáir leikmenn hafi hlaupið meira en hún í dag. Markið sem hún skor- aði var mjög gott. Hún þefaði færið uppi og kláraði það upp á eigin spýtur. Það er frábært að sjá hana í sínu gamla formi á ný.“ Staðan í hálfleik var 1-1 en Katr- ín kom Íslandi yfir á 54. mínútu af miklu harðfylgi eftir aukaspyrnu Eddu Garðarsdóttur inn í teig. „Eftir það var það bara spurning um að halda einbeitingunni, berj- ast, tala saman og halda þetta út.“ Sigurður Ragnar segir að Svíar hafi verið með sitt sterkasta lið í leiknum. „Svíar eru að undirbúa sig fyrir HM í sumar en vantaði tvo leikmenn sem eru meiddir. Það vantaði einnig leikmenn í okkar lið, svo sem Hólmfríði Magnús- dóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur.“ Á morgun mætir Ísland liði Kína sem tapaði í gær fyrir Dönum, 1-0. „Það verður skemmtilegt að mæta Kínverjum. Vonandi náum við góðum úrslitum og þar með að tryggja okkur sterkan andstæðing úr hinum riðlinum í lokaleik okkar hér.“ eirikur@frettabladid.is Hef ekki séð Margréti Láru spila jafn vel í nokkur ár Ísland vann í gær sögulegan 2-1 sigur á Svíþjóð á Algarve Cup mótinu. Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörk Íslands. Svíþjóð er í fjórða sæti heimslista FIFA en Ísland hefur aldrei fyrr unnið svo hátt skrifað lið. SKORAÐI EITT OG LAGÐI UPP ANNAÐ Margrét Lára Viðarsdóttir átti frábæran leik með íslenska landsliðinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓTBOLTI Arsenal og Manchester Untied munu eigast við í fjórð- ungsúrslitum ensku bikarkeppn- innar um aðra helgi þar sem Arsenal vann í gær 5-0 sigur á Leyton Orient í 16 liða úrslit- unum. Nicklas Bendtner skoraði þrennu í leiknum fyrir Arsenal en Marouane Chamakh og Gael Clichy hin mörk liðsins. Þá vann Manchester City 3-0 sigur á Aston Villa á heimavelli í gær en liðið mætir Reading í fjórðungsúrslitunum. Birming- ham og Bolton munu einnig eig- ast þá við, sem og lið Stoke og West Ham. - esá Enski bikarinn í gær: Arsenal og City í 8 liða úrslitin ÞRENNA Nicklas Bendtner var á skot- skónum í gær. NORDICPHOTOS/GETTY HANDBOLTI Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Rhein- Neckar Löwen sem vann Melsun- gen í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær, 33-28. Kiel komst einnig í undanúrslit keppninnar eftir sigur á Füchse Berlin, 31-25. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel en Alexander Petersson sex fyrir Berlínarbúa. - esá Þýska bikarkeppnin: Löwen og Kiel unnu sína leiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.