Fréttablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 10.03.2011, Blaðsíða 54
10. mars 2011 FIMMTUDAGUR38 Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld í sautjánda sinn. Þeir sem komu fram á hátíðinni voru Bjartmar og Bergrisarnir, Kammerkór Suðurlands, Kalli, Samúel J Samúelsson Big Band, Sunna Gunnlaugsdóttir og Jónas Sigurðsson. Góðir gestir á Íslensku tónlistarverðlaununum Jakob Frímann Magnússon, miðborgarstjóri og formaður FTT, ásamt dóttur sinni Jarúnu Júlíu, konu sinni Birnu Rún Gísladóttur og Pétri Grétarssyni, framkvæmdastjóra Íslensku tónlistarverðlaunanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Margrét Marteinsdóttir hjá Ríkisútvarp- inu og Rakel Brynjólfsdóttir voru í Þjóð- leikhúsinu. Lovísa Lind, Ómar Guðjónsson, Samúel Jón Samúelsson, Kári Hólmar Ragnarsson og Óskar Guðjónsson. Jónsi með verðlaunin sem hann fékk fyrir bestu plötuna í popp- og rokkflokki. Jónas Sigurðsson tekur á móti verð- launum fyrir besta lagið, Hamingjan er hér. Samúel J. Samúelsson og stórsveit hans stigu á svið og tóku lagið við mikla hrifningu viðstaddra. Haukur Heiðar Hauksson og trommarinn Nonni kjuði úr Diktu en sveitin sú var valin vinsælasti flytjandinn. Heiðursverðlaunahafinn Þórir Baldursson ásamt Guðrúnu Pálsdóttur. VA LHÖL L BÁSAR Mjúk kláðafrí ullarnærföt úr 100% Merino ull. 100% Merino ull sem heldur vel hita á líkamanum og dregur raka frá húðinni. fyrir börn fyrir fullorðna Verð bolur: 5.900 kr. Verð buxur: 4.700 kr. Verð bolur: 10.800 kr. Verð buxur: 9.500 kr. SPÓI Góð 100% Merino ullarnærföt sem halda barninu þurru og hlýju. fyrir ungbörn Verð bolur: 3.800 kr. Verð buxur: 3.500 kr. Kláð afrí ull Kláð afrí ull Kláð afrí ull
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.