Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 HEILSA Hvergi á Norðurlöndum notar eldra fólk meira af kvíðastill- andi lyfjum og svefnlyfjum en á Íslandi. Notkunin hér er áberandi og fer vaxandi á sama tíma og dreg- ur úr henni á hinum Norðurlöndun- um. Íslendingar nota tvöfalt meira af þessum lyfjum en Danir og þriðj- ungi meira en Finnar. „Danir fóru í mikið átak til að minnka notkun svefnlyfja en aðal- hvatinn var sá að óbeinn kostnað- ur af notkun þeirra er mikill og þá sérstaklega hjá gömlu fólki,“ segir Mímir Arnórsson, lyfjafræðingur hjá Lyfjastofnun. „Lyfin valda því að fólk verður valt á fótunum og oft hljótast af því beinbrot sem kosta heilbrigðiskerfið mikla fjármuni enda líkur á því að gömul mann- eskja sem dettur og lærbrotnar verði föst inni á sjúkrastofnun í langan tíma.“ Sala á lyfjunum hérlendis jókst úr 70,52 dagskömmtum á hverja þúsund landsmenn árið 2007 í 72,74 árið 2009. Mímir kann ekki skýr- ingu á því hvers vegna þessi munur sé á Íslendingum og nágrannaþjóð- unum. „Þetta virðist vera lenska hjá okkur og svona hefur þetta verið svo lengi sem ég man en ég hef verið í faginu í fjörutíu ár.“ Aðalsteinn Guðmundsson öldrun- arlæknir segir yfirleitt mælt með því að notkun svefnlyfja sé tíma- bundin en að reyndin hér á landi sé önnur. - ve / sjá Allt í miðju blaðsins Þriðjudagur skoðun 12 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Vatnsdrykkja er lykilatriði þegar kemur að heilsunni en til að auka hana má gera eftirfarandi: Geyma flösku af vatni í ísskápnum til að tryggja stöðugan aðgang að köldu vatni. Hafa könnu af vatni á skrifborðinu. Bæta sítrónusneið eða frosnum berjum í vatnið til að gera það girnilegra. ÞÆGILEGIR & LÉTTIRwww.gabor.is Stærðir 35-42 Verð kr. 11.545.- LÆKKAÐ VERÐ Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga,Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓTBITAFISKUR-næring fyrir líkama og sál Þrýstingssokkar fyrirbyggja og meðhöndla:• Bjúg • Æðahnúta • Blóðrásarvandamál• Þreytu og þyngsl í fótleggjum Bjóðum gott úrval vandaðra þrýstingssokka. Fagleg ráðgjöf og mælingar É g vona að þessi ferð eigi eftir að vera lærdómsrík, þótt ég reynda fi hendur leiðangur af þessu tagikveðst hl kk Glímir við íslensk hafsvæði í vetrarham Suðurafríski sjókayakræðarinn Riaan Manser leggur á næstu dögum af stað í róður umhverfis landið. MYND/RIAAN MANSER SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt 15. mars 2011 61. tölublað 11. árgangur FYRSTA REPJUOLÍAN AFHENT „Ég var að afhenda fyrstu olíuna sem er framleidd hérna á Íslandi úr repju að einhverju marki. Þetta er í fyrsta skipti sem bóndi flytur olíu úr sveit í bæ til að umbreyta í eldsneyti fyrir dísilvélar,” segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, sem í gær lét fyrirtækinu Lífdísil í té 500 lítra af olíu sem hann pressaði úr repjufræjum í haust til tilraunaframleiðslu á lífrænni olíu. N1 hefur gert rannsóknir sem sýnir að framleiðslan er arðbær. Sjá síðu 10 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur unnar úr hreinni íslenskri náttúru lífrænt dekur soleyorganics.com FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUM Á VÍSI Hjón í Stundinni okkar Hjónin Margrét og Oddur Bjarni eru nýir höfundar Stundarinnar okkar. fólk 26 Með þýsku að vopni Þýskuhátíð fer fram í Iðu í dag. tímamót 16 Norðurlanda- met í svefn- lyfjanotkun Notkun svefn- og kvíðalyfja eykst á Íslandi á sama tíma og hún dregst saman í nágrannalöndunum. Við notum tvöfalt meira af þessum lyfjum en Danir. STORMUR NV-TIL Í dag verða suðvestan 13-18 m/s, en 18-23 NV-til. Víða snjókoma eða él en úrkomulítið NA- og A-lands. Kólnar í veðri. VEÐUR 4 1 0 -3 -2 1 VIÐSKIPTI Starfsmenn slitastjórn- ar og skilanefndar Glitnis voru með að meðaltali um sex milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári sam- kvæmt ársreikningi Glitnis. Til samanburðar er forsætisráðherra með rúma milljón á mánuði. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, segir að frum- varp um eftirlit með skilastjórn og skilanefnd sé í undirbúningi. Samkvæmt uppgjöri Glitnis fyrir árið 2010 fengu skilanefnd og slitastjórn Glitnis greiddar 348 milljónir króna í árslaun. Skipt- ist fjárhæðin á fimm starfsmenn, þrjá í skilanefndinni og tvo í slita- stjórninni. Árni Páll segir þessar tölur mjög háar. Tryggja verði að skila- nefndir heyri í framtíðinni undir einhvers konar eftirlit. Hann segir nauðsynlegt að vinda ofan af því formi sem skilanefnd- irnar starfa við í dag. Ráðuneytið sé að vinna frumvarp sem eigi að koma skilanefndum undir eftirlit kröfuhafa, skilgreina starfsvett- vang þeirra og greiða fyrir að þær verði leystar upp. - jmg Starfsfólk slitastjórnar og skilanefndar fær tugmilljónir: 70 milljónir í árslaun Þetta virðist vera lenska hjá okkur og svona hefur þetta verið svo lengi sem ég man eftir, en ég hef verið í faginu í fjörutíu ár. MÍMIR ARNÓRSSON LYFJAFRÆÐINGUR HJÁ LYFJASTOFNUN Menn, konur, lík og lögga Valdís Óskarsdóttir skrifar handrit að nýrri gamanmynd fólk 26 JAPAN Enn er unnið að því að kæla kjarnaofna í kjarnorkuverinu í Fukushima í Japan, en kælikerfið eyðilagðist í hamförunum á föstu- dag. Sprenging varð í annað skipti í verinu í gærmorgun og slösuðust ellefu manns í henni. Áformum um uppbyggingu kjarnorkuvera hefur verið frestað í Þýskalandi og Sviss vegna atburðanna og kjarnorku- stefnur hafa verið gagnrýndar í öðrum löndum. Í gær fundust um tvö þúsund lík á víð og dreif á tveimur stöðum á strönd við Miyagi í norðvestur- hluta landsins. Embættismaður í bænum Soma hefur sagt að ekki sé hægt að ráða við hefðbundn- ar jarðarfarir og að byrjað sé að brenna lík. Enn er þúsunda saknað og yfir- völd telja að um tíu þúsund manns hafi látist. Milljónir manna eyddu fjórðu nóttinni án vatns, matar, rafmagns og gass í nótt. Talið er að yfir hálf milljón manna hafi misst heimili sín. Í Iwate-héraði, sem varð einna verst úti, segja embættismenn að aðeins um tíu prósent af neyðar- birgðum sem óskað hefur verið eftir hafi skilað sér. „Fólk þarf að lifa af á litlum mat og vatni. Hlut- irnir eru einfaldlega ekki að ber- ast,“ sagði Hajimo Sato, embættis- maður í héraðinu. - þeb, gb / sjá síðu 6 Milljónir manna án nauðsynja á verst útleiknu svæðunum í Japan: Enn hætta frá kjarnaofnum Stutt sumarfrí skilaði sér Jón Ólafur Jónsson var kosinn bestur í seinni umferð karla- körfunnar. sport 22

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.