Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 15. mars 2011 3 Góðar, hressilegar hláturrokur geta líka læknað sár. Vísindamenn við Háskólann í Leeds hafa komist að því að góð hjúkrun og einstaka hláturkast sé mun betri leið til lækninga sára en nýjasta tækni. Bresk sjúkrahús hafa í aukn- um mæli notað lágskammta ómsjá við lækningu fleiðurs og lífseigra sára á fótum, en niður- stöður fimm ára rannsóknar á 337 sjúklingum sýndu að tækn- in flýtti í engu fyrir bata. Þetta kemur fram í British Medical Journal. „Lykill að lækningu sjúkling- anna var örvun blóðstreymis upp eftir fótum og að hjarta, en besta leið til þess næst með teygjubindi og stuðningssokkum ásamt ráð- lögðu mataræði og heilsurækt,“ segir prófessor Andrea Nelson sem stýrði rannsókninni. „Þótt ótrúlegt megi virðast hjálpar það að hlæja hjartanlega líka mikið, því þegar hlegið er hressilega hreyfist þindin, sem leikur lykilhlutverk í heilbrigðu blóðflæði um líkamann.“ Í rannsókninni var einblínt á hóp sjúklinga með sár sem greru illa og höfðu ekki gróið á hálfu ári eða lengur. Hlæðu hjartanlega til betri heilsu Að hláturinn lengi lífið eru gömul sannindi og ný, og alltaf bætist við þekking sem sýnir heilsubót góðs hláturs. ÍSLENSKT HUNDANAMMI Fæst í Bónus, Samkaup, 10-11, Fjarðarkaup og Inspired Keflavíkurflugvelli gott í þjálfun og í leik VINSÆLVARA Enskuskóli Erlu Ara – enskafyriralla.is Enska í Englandi fyrir 13-15 ára 2 kennsluvikur (19. 6.-2. 7) í Kent School of English Íslenskir hópstjórar með í för allan tímann Skráning í síma 891 7576 og erlaara@gmail.com STA FGA NGA ÁHR IFAR ÍK L EIÐ TIL L ÍKAM SRÆ KTA R Stafgöngunámskeið hefjast 22. mars 2011 stafgönguþjálfi, 616 85 95. stafgönguþjálfi, 694 35 71. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. SKRÁNING & NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: 10%OG AÐ AUKI SÉ GREITT Í EINU LAGI VIÐ PÖNTUN AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM AFSLÁTTUR25% Skeifunni 3j · Sími 553 8282 · www.heilsudrekinn.is Jafnvægi fyrir líkama og sál heilsumeðferð · heilsuvörur · dekur · leikfimi veittu vellíðan gefðu gjafabréf Tilboð grenningar- meðfe ð FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI MENNING Á leikjavefnum er að finna um 300 leiki og er hverjum og einum lýst nákvæmlega. Leikirnir eru flokkaðir í ýmsa flokka og má þar nefna hreyfileiki, orðaleiki, söngleiki, hópstyrkingarleiki, teikni- og litaleiki. Þeir eru sérstaklega hugsaðir fyrir skólastarf en geta allt eins gagnast uppalendum sem vilja brydda upp á skemmtilegheitum með börnunum sínum. Heimild: leikjavefurinn.is Grænt te er gert úr telaufi sem hefur verið þurrk- að en svart te úr telaufum sem hafa verið látin gerjast og dökkna fyrir þurrkun. Í grænu tei er meira af nær- ingarefnum. heimild: heilsubot.is Í nýútkominni bók Kolbrúnar Björnsdóttur er að finna leið til að taka mataræðið í gegn frá grunni. Kolbrún grasalæknir gaf á dögunum út bókina Betri nær- ing – betra líf en þar rekur hún hvernig meltingarkerfið virk- ar og hvernig er hægt að koma starfsemi þess í lag til frambúð- ar. Hún leggur upp heilunarferli í fjórum áföngum sem tryggir að meltingin haldist í góðu horfi og að næringarupptaka sé sem skyldi en það segir hún forsendu betra lífs. Hverjum áfanga fylgja uppskriftir úr smiðju Kolbrúnar og Sólveigar Eiríksdóttur (Sollu á Gló). Ferlið tekur nokkra mánuði og er afar strangt í fyrstu enda er byrjað á því að hreinsa líkam- ann áður en hafist er handa við að byggja hann upp. Í fyrstu eru margar fæðutegundir teknar út en þeim er svo bætt við á ný á seinni stigum. Þá eru ýmsar jurt- ir notaðar til að styðja við ferlið. Betri næring E n g i f e r e h f – D i g r a n e s v e g i 1 0 K ó p a v o g i S í m i 5 2 7 2 7 7 7 w w w. m y s e c re t . i s – i n f o @ m y s e c re t . i s Bleikur aada Nýtt frá My Secret aada stelpur aur fyrir aldur 7-13 árÆtlað Foreldrar: hvetjum krakkana okkar til að borða hreinan og næringaríkan mat. Drekka næringaríka drykki með sem minnstu sykri og sætu-efnum. Hvetjum þá til að sneiða frá óþarfa aukaefnum s.s litar, bragð og gerviefnum. Í engifer eru: • Yfir 100 efnasambönd • 12 andoxunarefni • 17 efni sem þekkt eru fyrir sótthreinsandi eiginleika Mango er mjög ríkt af vítamínum og Andoxunarefnum Fæst nú í næstu verslun • www.mysecret.is nihaldsefnum í þessu aada eru m.a:Í in ótein (g)Pr 1,0 Kolvetni (g) 17 a (g)Fit 0,67 Trefjaefni (g) 1,5 vítamín (mg)C- 4,8 Kalk (mg) 16 n (mg)Jár 1,3 Steinefni (g) 0,06 -vítamín (mg)B6 0,10 A-vítamín (mcg) 9,4 gnesíum (mg)Ma 21 Natríum (mg) 3,9 íum (mg)Kal 167

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.