Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.03.2011, Blaðsíða 36
15. mars 2011 ÞRIÐJUDAGUR24 Í KVÖLD 19:00 Meistaradeildin – upphitun 19:30 Man. Utd. – Marseille 19:30 Bayern München – Inter Milan 21:40 Meistaramörkin MAN. UTD. – VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR Í KVÖLD KL. 19:30 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Cuba Gooding Jr. „Það eru hlutverk sem mig langar að leika en umboðsskrifstofan mín lætur mig ekki fá af einhverjum ástæðum. Svo eru líka hlutverk sem ég er ekki látinn fá því fólk heldur að ég vilji ekki leika þau. Þetta er þreytandi því leikari vill bara fá að leika.“ Cuba Gooding Jr. leikur Tommy Riley, sem flytur til pabba síns í Chicago og fer fyrir tilviljun að stunda hnefaleika í undirheimum borgar- innar í kvikmyndinni Gladiator sem er á Stöð 2 Bíó kl. 22. 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 14.40 Franska rívíeran (e) 15.20 Meistaradeild í hestaíþrótt- um (e) 15.35 Þýski boltinn (e) 16.35 Íslenski boltinn (e) 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (6:12) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skordýrin í Sólarlaut (39:43) 18.23 Skúli skelfir (32:52) 18.34 Kobbi gegn kisa (17:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Sportið 20.40 Skólaklíkur (8:12) (Greek) Banda- rísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. 21.25 Návígi 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (1:8) (Spooks VIII) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.10 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Fréttir (e) 00.30 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 07.10 World Golf Championship 2011 (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 World Golf Championship 2011 (1:4) 16.50 Ryder Cup Official Film 2010 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour - Highlights (10:45) 19.45 Volvo Golf Champions (2:2) 23.15 Golfing World 00.05 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (4:16) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (4:16) (e) 12:40 Pepsi MAX tónlist 16:10 90210 (16:22) (e) 16:55 Dr. Phil 17:40 Got To Dance (10:15) (e) 18:30 Being Erica (5:13) (e) 19:15 Survivor (15:16) 20:35 Innlit/ útlit (2:10) Þórdís Björt tónlistarkona fær heimsókn frá Bergrúnu Írisi. Fröken Fix er á sínum stað ásamt góðum húsráðum. 21:05 Dyngjan (5:12) Konur kryfja málin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjón- varpsþætti undir stjórn kjarnakvennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. 21:55 The Good Wife (8:23) 22:45 Makalaus (2:10) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós. 23:15 Jay Leno 00:00 CSI (9:22) (e) 00:50 The Good Wife (8:23) (e) 01:35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Extreme Makeover. Home Edi- tion (6:25) 11.00 The New Adventures of Old Christine (8:22) 11.25 Wonder Years (2:17) 11.50 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8) 12.35 Nágrannar 13.00 America‘s Got Talent (15:26) 14.25 America‘s Got Talent (16:26) 15.10 Sjáðu 15.35 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (22:24) 19.45 The Big Bang Theory (15:23) 20.10 Modern Family (16:24) 20.35 Two and a Half Men (21:22) Sjö- unda sería. 21.00 Chuck (18:19) 21.45 Burn Notice (13:16) Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komn- ir út í kuldann og njóta ekki lengur vernd- ar yfirvalda. 22.30 Daily Show: Global Edition 22.55 Pretty Little Liars (16:22) 23.40 Grey‘s Anatomy (16:22) 00.25 Medium (22:22) 01.10 Cemetery Gates 02.40 Rock Monster 04.05 Chuck (18:19) 04.50 Two and a Half Men (21:22) 05.15 The Simpsons 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Dave Chappelle‘s Block Party 10.00 Back to the Future 12.00 Son of Rambow 14.00 Dave Chappelle‘s Block Party 16.00 Back to the Future 18.00 Son of Rambow 20.00 Surrogates 22.00 Gladiator 00.00 Terms of Endearment 02.10 Dungeon Girl 04.00 Gladiator 06.00 Margot at the Wedding 19.30 The Doctors Frábærir spjallþætt- ir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufars- mál sem hvað helst brenna á okkur 20.15 Pressa (3:6) Rammíslensk spennu- þáttaröð í sex hlutum eftir Óskar Jónasson og Sigurjón Kjartansson. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Glee (15:22) Önnur gamanþáttaröð- in um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu. 22.40 Nikita (2:22) Hörkuspennandi þáttaröð frá Warner Bros um leyniþjónustuna Division sem ræður til sín ungmenni sem áttu erfiða æsku. 23.25 The Event (11:23) Hörkuspennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. 00.10 Saving Grace (2:14) 00.55 Pressa (3:6) 01.40 The Doctors 02.20 Sjáðu 02.45 Fréttir Stöðvar 2 03.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 20.00 Hrafnaþing Sýnið okkur undanþág- urnar segja bændur. Haraldur Ben er gest- ur kvöldsins. 21.00 Græðlingur Vorverkin í garðyrkju- skóla Íslands 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmund- ur Ernir og Tryggvi Þór heitir úr þingsal. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.05 Iceland Expressdeildin - Upp- hitun 17.05 Ensku bikarmörkin 17.35 Spænsku mörkin 18.30 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 19.00 Meistaradeildin - upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu: Man. Utd. - Marseille Bein útsending frá leik Manchester United og Marseille í 16 liða úr- slitum Meistaradeildar Evrópu. Á sama tíma mætast Bayern München og Inter Milan í beinni á Sport 3. 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meistaradeild Evrópu i knatt- spyrnu. Öll helstu tilþrifin og umdeildu atvik- in á einum stað. 22.05 Meistaradeild Evrópu: Bayern München - Inter Milan Útsending frá leik Bayern München og Inter Milan í 16 liða úr- slitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:30. 23.55 Meistaradeild Evrópu: Man. Utd. - Marseille 01.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aradeildin - meistaramörk 17.30 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 19.00 Bolton - Liverpool Útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úrvals- deildinni. 20.45 Man. City - Aston Villa Útsend- ing frá leik Manchester City og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 22.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 23.00 Chelsea - Sunderland Útsending frá leik Chelsea og Sunderland í ensku úr- valsdeildinni. Það er sjaldan sem mér tekst að fylgjast með heilli þáttaröð frá upphafi til enda. Ég virðist alltaf detta út frekar snemma og áður en ég veit af eru þrjár þáttaraðir búnar, búið er að drepa aðalpersónuna og ég nenni ekki að leggja það á mig að kynnast nýja fólkinu sem kom inn í annarri seríu. Það er ekki langt síðan ég skreið af gelgjuskeið- inu en á þeim yndislegu árum voru nokkrar sjón- varpsseríur sem hreinlega allir unglingar fylgdust með og oft var dramatíkin í þáttunum það eina sem rætt var um í skólanum daginn eftir. Eins mikið og ég hélt að ég væri alveg með á nótunum á gelgjunni þá tókst mér að missa af bestu unglingasápu síðasta áratugar, The OC. Í þau fáu skipti sem ég gef mér tíma til þess að horfa á sjónvarpið, vonast ég til þess að lenda á einhverju skemmtilegu svo ég endi nú ekki bara á Facebook í hundraðasta skipti þann daginn. Gelgju- hjartað í mér tók því aldeilis kipp þegar ég kveikti á Stöð 2 Extra um daginn og sá að það var verið að endursýna ævintýrin í The OC, ævintýri sem ég hafði aldrei áður kynnst. Eftir þessa örlagaríku sjónvarps- stund, ákvað ég að verða mér úti um allar þáttarað- irnar og sökkva mér í unglingadramað. Að ég skuli ekki hafa tollað við skjáinn yfir þessum þætti hér í den! Sérstaklega í ljósi þess að aðalpersónurnar eru tveir fjallmyndarlegir strákar og er ég í hinu mestsa basli með að ákveða hvor þeirra er sætari. Góð tónlist og tíska spila líka stóra rullu í þáttunum. Ég er hins vegar áratug of sein og það verður bara að segjast eins og er, tískan hefur ekki fengið að lifa nógu góðu lífi síðan þá. Ef ég bara hefði horft á þáttinn á gelgjunni. Þá voru aðalpersónurnar eflaust glæsilegar og ég hefði getað spjallað við krakkana í frímínútum. Svo eru sætu strákarnir líka komnir á fertugsaldurinn í dag. VIÐ TÆKIÐ KRISTJANA ARNARSDÓTTIR KEMST Á GELGJUNA Á NÝ Fallegt fólk í ljótum fötum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.