Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 17.03.2011, Blaðsíða 62
46 17. mars 2011 FIMMTUDAGUR Bíó ★ Battle: Los Angeles Leikstjóri: Jonathan Liebesman Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Michelle Rodriguez, Ramón Ro- dríguez, Michael Peña, Will Roth- haar, Adetokumboh McCormack. Að baula og kasta matvælum í átt að bíótjaldi hefur því miður lítið að segja. Ábyrgðarmenn lélegra kvikmynda eru í öruggri fjarlægð frá ósáttum bíógestum, hvers eina vopn er að vara vini og vandamenn við því að borga sig inn á þær. Því miður er fólk ekki nógu duglegt við að láta óánægju sína í ljós. Ekki láta vini þína þurfa að spyrja þig hvort mynd- in sem þú sást síðast var góð eða slæm. Ef þú borgar þig inn á lélega mynd, segðu þeim það í óspurðum fréttum. Láttu jafnvel fylgja með ábendingu um betri Banatilræði við hasarmyndina Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sál- artónlist og poppi. Við upptökurn- ar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendings- ins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. „Ég er mikill aðdáandi hans,“ segir Beggi, sem hefur starfrækt hljómsveitina Mood undanfarin ár. Fyrsta lagið sem heyrist af plöt- unni, Warm & Strong, hefur fengið góðar viðtökur. Það er komið inn á vinsældalista Rásar 2 og hefur fengið fína spilun á Bylgjunni. „Ég er bara mjög sáttur. Þetta er miklu meira en ég bjóst við því ég hélt að þessi tónlist væri alveg í jaðrinum,“ segir Beggi. Upptökum á plötunni lauk seint á síðasta ári hjá Benzin-bræðr- unum Berki og Daða og það var í gegnum þá sem Beggi komst í kynni við Bandaríkjamann- inn Bob Katz, sem er þrefaldur Grammy-verðlaunahafi. Hann sá um að hljómjafna plötuna og gaf Begga góða umsögn á Twitter- síðu sinni skömmu síðar. „Nafn íslensku blússtjörnunnar Begga Smára ætti að vera þekkt um allan heim. Þetta er persónuleg- asta blúsplata sem ég hef hljóm- jafnað,“ skrifaði hann. Beggi er að sjálfsögðu ánægður með ummælin. „Það var alveg frábært að heyra þetta frá þessum gaur. Hann er búinn að vera í þessu í fjörutíu ár og hlýtur að vita eitt- hvað um hvað hann er að tala,“ segir hann. Beggi ætlar að vera duglegur við spilamennsku á næstunni til að kynna plötuna. Hann stefnir einnig á spila í Bandaríkjunum, hugsanlega í kringum næstu ára- mót. - fb Fyrsta sólóplata Begga Smára PLATA Á LEIÐINNI Fyrsta sólóplata Begga Smára, Mood, er væntanleg í næsta mánuði. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN mynd sem í boði er. Til þess eru vinir. Battle: Los Angeles fjallar um hermenn sem berjast við geim- verur. Áður en geimverurn- ar lenda á jörðinni fáum við að kynnast persónunum lítillega en þær eru allar fengnar að láni úr öðrum myndum. Við fylgjumst með bitra hermanninum með dularfullu fortíðina, hermann- inum sem á ólétta kærustu, her- manninum sem er að fara að gifta sig og hermanninum sem er yngri en allir hinir og blautur á bak við eyrun. Ekki má gleyma suður ameríska herkvendinu. Það er eins gott að Michelle Rodrigu- ez var ekki upptekin því annars hefðu þeir þurft að nota klippur með henni úr öðrum kvikmynd- um. Það er reyndar ekki útilokað að það sé einmitt tilfellið. Geimverubardaginn sjálfur er langdregnari og leiðinlegri en messa sem þú ert píndur til að fara í, að undanskildum óþægi- legu sparifötunum, en ég sá engan í sparifötum á Battle: Los Angeles. Myndavélin var hrist allan tímann (tíska sem ég hélt að heyrði sögunni til) en þetta er gamalt trix, yfirleitt notað til að hylma yfir leti kvikmyndagerð- arfólksins. Ekki nenntu þeir að gera skemmtilega sögu, sannfær- andi geimverur eða góða karakt- era. Þá er kannski alveg eins gott að hrista bara nógu mikið. Eftir svona bíóferð langar mig helst að setja upp snobbskeifuna og lýsa því yfir að hasarmynd- ir séu dauðar. Það væri þó ekki alveg sanngjarnt því að þrátt fyrir almennt minnkandi gæði þeirra má enn finna einstaka fagurt blóm innan um alla njól- ana. En garðurinn í heild sinni er í órækt og það er kominn tími til að kantskera og slá. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Forðist þessa eins og heitan eldinn. Hafir þú gegnt her- skyldu er eilítil von, en á þína eigin ábyrgð að sjálfsögðu. SISTIBLY ENTERTAINING. Y AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD ON STAGE ON OSCAR NIGH THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN ST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED Nýjasta hasarmynd MICHEAL BAY. ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 16 16 16 L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI THE KING’S SPEECH kl. 5:40 THE WAY BACK kl. 8 SPACE CHIMPS 2 kl. 6 HALL PASS kl. 8 BATTLE: LOS ANGELES kl. 5.20 - 8 - 10.30 HALL PASS kl. 8 - 10.30 RANGO ísl Tal kl. 5.30 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.40 - 8 I AM NUMBER 4 kl. 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 TRUE GRIT kl. 10.20 HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20 HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:30 - 8 - 10:40 RANGO M/ ísl. Tali kl. 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:40 - 8 THE RITE kl. 10:30 I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 TRUE GRIT kl. 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 5:40 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS D A N N Y B O Y L E ´ S AÐEINS EIN SÝNING BEIN ÚTSENDING FRÁ NATIONAL THEATER - LONDON, TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS Í K VÖ LD ! FRANKENSTEIN Númeruð sæti kl. 7 (Leikrit í Beini útsendingu) THE WAY BACK Númeruð sæti kl. 10 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30 HALL PASS kl. 8 - 10:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT BATTLE: LOS ANGELES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BATTLE: LOS ANGELES LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L THE ROOMMATE KL. 8 - 10.10 14 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 3.30 L THE MECHANIC KL. 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS BATTLE: LOS ANGELES KL. 8 - 10.15 12 RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 10 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 6 - 8 L THE ROMANTICS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.30 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 10.30 L BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 16 MEÐ ÍSL. OG ENSKU TALI MÖGNUÐ STÓRMYND SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR MEÐ EFTIRVÆNTINGU. -A.E.T., MBL ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI BATTLE: LOS ANGELES 8 og 10.20(POWER) RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 5.50 OKKAR EIGIN OSLÓ 6, 8 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWE RSÝNI NG KL. 10 .20 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ROKLAND THE FIGHTER (14) KVIKSETTUR (BURIED) (16) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE) (14) INSIDE JOB ÞÝSKIR DAGAR: POLL (BOÐSSÝNING) (L) 20:00, 22:10 17:50, 20:00, 22:10 20:00, 22:00 17:30 17:40 22:40 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.