Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.03.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag Sími: 512 5000 Miðvikudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fermingar 23. mars 2011 68. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Express ferðir standa fyrir vorferð til Berlínar dagana 8. til 11. apríl. Farið verður í skoðunarferð um borgina og sögufrægir staðir heimsóttir undir leiðsögn þaulreynds fararstjóra. Nánari upplýsingar á www.expressferdir.is. M ér þykir bækur í þyngri kantinum láta vel í eyrum, til dæmis eftir Tolstoj, Dostojevskí og Kafka,“ segir Viðar B. Þorsteinsson rafiðn-fræðingur, sem hlustar jafna áhljóðbæk starfar hjá Íslenskri erfðagrein-ingu og ferðast æ oftar á milli á hjóli. Ekki bara vegna hækkandi eldsneytisverðs eða heilsufars-sjónarmiða, heldur kveðst hannlíka orðinn háð h Viðar kveðst hafa ánetjast hljóðbókunum haustið 2007 þegar hann var að æfa fyrir maraþon oghljóp einn yfir 30 kílóó Viðar B. Þorsteinsson rafiðnfræðingur hlýddi á yfir 100 hljóðbækur á liðnu ári á leið í og úr vinnu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bækur í þyngri kantinum bestar Heildsöludreifing • Skemmuvegur 10 • Sími 567 1330 • www.hringas.is • Vörn gegn frosti og tæringu• Hentugt fyrir alla málma• Eykur endingartíma• Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30°C• Engin eiturefni – umhverfisvænt• Léttir dælingu fyrir hita og kælikerfi frostlögur Umhverfisvænn DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík sími: 568 2 Opnunartími:mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00 LAGERSALA ÞÚ VELUR 3. FLÍKUR OG GREIÐIR AÐEINS KR. 5.000.- EÐA VELUR 3. BUXUR OG GREIÐIR KR. 7.990.- BARA SKEMMTILEGT ÓTRÚLEG VERÐ fermingarMIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2011 Turtildúfur á toppnumÁstríðubakarinn Margrét Jóns-dóttir töfr r fram kökur við hvers kyns tilefni. BLS. 20 Spennandi áskorun Erla Gunnarsdóttir er nýráðin skólastjóri við sameinaðan sérskóla. tímamót 14 FÓLK „Ég fékk þessa taflmenn í afmælisgjöf í október 1972 og þeir hafa verið inni í skáp síðan,“ segir Guðmundur G. Þórarins- son, fyrrver- andi forseti Skáksambands Íslands. Hann hefur látið upp- boðsfyrirtæk- inu Philip Weiss í té merkilega taflmenn sem Boris Spasskí og Bobby Fischer notuðu í þriðju skák sinni í heims- meistaraeinvíginu í Reykjavík 1972. Auk þess verður skákborð boðið upp sem einnig er í eigu Guðmundar en það er áritað af bæði Fischer og Spasskí. Guð- mundur segist ætla að nota pen- ingana til að greiða niður erlent lán sem hann er með. - fgg / sjá síðu 26 Frægir taflmenn á uppboð: Notaðir í ein- vígi aldarinnar Allar gerðir af pönnum. Virka líka á spanhellur. Viðloðunarfrí húð. GILDIR MIÐV IKU- & FIMM TUDAG AFSLÁTTUR AF PÖNNUM 50% Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími 5880500 www.rafha.is 48 TÍMA OFURTILBOÐ 13 GERÐIR ÓDÝRT FYRIR ALLA! www.europris.is Rúðuvökvi 4 ltr, 12°C499 Í takt við breytta tíma... Frábær opnunartilboð! FÓLK Samkynhneigðir ferðamenn eru áfjáðir í að ganga í hjónaband hérlendis. Þetta segja forsvars- menn fyrstu sérhæfðu ferðaskrifstofunnar fyrir samkynhneigða á Íslandi. „Við urðum strax varar við mikla ásókn í að komast til landsins og þetta fer mjög hratt af stað,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, sem á og rekur Pink Iceland ásamt Birnu Hrönn Björnsdóttur. Aðeins hálfur mánuður er síðan þær stöllur opnuðu ferðaskrifstofuna og síðan þá hefur þeim borist fjöldi fyrirspurna frá útlöndum, þar á meðal frá pörum í giftingarhugleiðingum. Eva segir reyndar hafa komið á óvart hversu margir vilji gifta sig hérlendis. „Mörg tilboð eru í vinnslu og eitt brúðkaup sumarsins hefur farið úr því að vera tvegga manna athöfn í krúttlegu umhverfi yfir í að 115 manna föruneyti er á leiðinni til lands- ins til að samfagna brúðhjónunum,“ bendir hún á og bætir við að margir telji Eyjafjallajökul og Vestfirði vænlega vígslu- og veislustaði. - þlg / Allt í miðju blaðsins Erlend samkynhneigð pör vilja ganga í hnapphelduna hérlendis: Hýrir vilja heitbindast á Íslandi ÚRKOMULÍTIÐ Í dag verða víðast norðvestan 3-8 m/s. Úrkomulítið en stöku él við N- og V-ströndina. Hiti um og rétt yfir frostmarki syðra en annars vægt frost. VEÐUR 4 -3-2 1 0 -1 Pípuorgel og pendúll Björk notar stafrænt pípuorgel og tíu metra pendúl á tónleikum sínum. fólk 20 Íslensk innrás í AG? Þrír lykilmenn í íslenska landsliðinu gætu allir verið á leið til AG í Danmörku. sport 22 GUÐMUNDUR G. ÞÓRARINSSON LÍFIÐ ER LEIKUR Þegar snjór safnast í skafla við gáma er freistandi að nýta tækifærið og leika sér áður en heim er komið eins og þessi börn úr Hörðuvallaskóla í Kópavogi gerðu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA STJÓRNMÁL Talsverðar líkur eru á að ríkisstjórnin taki breyting- um innan ekki langs tíma. Vilji er innan beggja stjórnarflokka til að breikka stjórnarsamstarfið með því að taka þriðja flokkinn til samstarfs. Sá vilji er ríkari meðal þingmanna Samfylkingarinnar, en innan VG heyrast einnig radd- ir þess efnis. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hafa Samfylkingarþing- menn um nokkurt skeið rætt í þröngum hópum um nauðsyn þess að styrkja stjórnina. Hjá- seta þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga í desember varð til að ýta enn frekar undir þá skoðun Samfylkingarmanna. Mun Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra hafa léð máls á slíkum breytingum. Innan flokksins er sú skoðun ráðandi að ekki beri að slíta sam- starfinu við VG og efna til nýs samstarfs með öðrum flokki. Frek- ar beri að bjóða þriðja flokknum aðild að stjórninni. Í Samfylking- unni er í þeim efnum bæði horft til Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. Samkvæmt því sem Fréttablaðið kemst næst eru þeir fleiri sem telja gæfulegt að fá Sjálfstæðisflokkinn til samstarfs við stjórnina en Framsóknarflokk- inn. Í VG er það mat nú uppi að breikkun stjórnarsamstarfsins kunni að vera affarasælast fyrir land og þjóð. Tilraunir til að sætta málefnaágreining innan flokksins hafi ekki borið nægilegan árang- ur. Endurkoma Ögmundar Jónas- sonar í stjórnina á haustmánuðum var viðleitni í þá átt en hefur ekki skilað tilætluðum árangri. Úrsögn Atla Gíslasonar og Lilju Móses- dóttur úr þingflokknum dugi held- ur ekki til. Enn sé ekki nægileg einurð um mikilvæg mál meðal þingmanna hans og stuðningur við frumvörp ekki tryggur. Í VG hugnast mönnum fremur samstarf við Framsókn en Sjálfstæðisflokk. Ljóst er að verði ríkis- stjórnin styrkt með aðild þriðja flokksins verður það aðeins að undan gengnum ítarlegum málefna viðræðum. Núverandi stjórnar flokkar munu þar halda fast í ýmis mál; Samfylkingin til að mynda í aðildarumsóknina að Evrópu sambandinu. Heimildir Fréttablaðsins herma einnig að forvígismenn bæði atvinnurekenda og launþega hafi haldið þeirri skoðun sinni að for- svarsmönnum ríkisstjórnarinnar að hana þurfi að styrkja. Mikil- vægt sé að öflug ríkisstjórn starfi í landinu við þær erfiðu aðstæður sem ríki í samfélaginu. Í þeim her- búðum er talið heppilegt að Sjálf- stæðisflokkurinn verði fenginn til samstarfs. Jóhanna Sigurðardóttir og Stein- grímur J. Sigfússon ræddu stöðu og framhald stjórnarsamstarfsins á sérstökum fundi áður en ríkis- stjórnarfundur hófst í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins voru breytingar á stjórn- inni ekki ræddar sérstaklega en farið yfir helstu áherslumálin fram undan. Þau eru kjarasamn- ingar og fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. - bþs Vilja breikka samstarfið Vilji er innan stjórnarflokkanna til að fá þriðja flokkinn til samstarfs um landsstjórnina. Horft er til bæði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Forystumenn á vinnumarkaði telja nauðsyn á sterkari stjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.